Þjóðólfur - 27.09.1861, Síða 5
149 -
alþíngisreikníngana gegn sanngjarnri borgun, og ab
skýrsla þeirra verbi síban prentuí) aptan vi& al-
þíngistí&indin". þessi up])ástúnga var ab vísu einn-
ig samþykkt, en þó svo, a& eigi skyldi þessa menn
kjósa fyr en á Alþíngi 1863. Indri&i Gíslason
bar upp 2 hreytíngaratkvæ&i, anna& um þa&, a&
bi&ja stiptamti& a& útvega sem fyrst frá stjórninni
skýrslu um þa&, hva& borga& hef&i verið af al-
þíngiskostna&inum í ríkissjó&inn frá 31. marz 1860,
en liitt fór því i'ram, a& stiptamtma&r tæki sér for-
seta og varaforseta þessa Aiþíngis til rá&aneytis
og a&sto&ar vi& nœstu ni&rjöfnun alþíngiskostna&-
arins. En bæ&i þessi breytíngaratkvæ&i voru feld
og þó me& litlum atkvæ&amun. Allir þíngmenn
ur&u a& lúka lofsor&i á undirtektir stiptamtsins,
og þótti meira hlutanum a& þeim mætti treysta, og
vildu láta þar vi& standa a& svo komnu.
Hinn mikli alræmdi verksta&r, skilyr&i fyrir vi&-
haldi hans, og hvernig megi steypa honum.
I>e"ar verkstaðr er nelndr, imgsa nienn sér „sain-
saín af starfhúsum, þarsemvanir verkamenn búa tilfjölda
vissra vöruteKundau. þvi stúrkostlcgri setu einhver hlutr
er, og þvi ineira sem á honuin ber, þvf visara er það, að
hann vekr athygli mannsins, og cigi mun hjá því fara, að
hann veki hjá þeim, er eptir honuin tekr, einhverskonar
tillinning, — annaðhvort lotning, aðdáun, furðu, ótta, skclf-
ing eða viðbjóð, o. s. frv. —, allt eptir þvi, hvernig því
er háttað, er menn virða fyrir sér. Vér þekkjum verk-
stað, er nieð hinni geysimiklu stærð sinni, fjarskalegu
framförum og óviðjafnanlegu hepni einkum hefir vakið
cptirtekt nær alls heiins. Ilann hefir fengið mörgum milí-
ónum manna nóg að starfa og erávallt við búinn að taka
sérhvern iðjuleysingja i þjónustu sina. það gildir einu,
þótt hann sé nokkuð óvanr i lyrstu, hann vcrðr þegar i
stað svo vanr, að hann getr unnið verk sitt ineð inestu
lagkænsku, og gengið ágætlega vel fram í þvi, sem hon-
nni er ætlað að starfa. Og það er svo fýsilegt og unað-
samlegt við þenna verkstað, að þvf lengr sem verkmaðr-
inn er i þjónustunni — hvort sem hann er undirmaðr eða
yfirmaðr—, því betr geðjast honum að henni, og það eru
þvf cigi neina fáir af þeim, sem í fasta þjónustu eru komnir,
er vilja yfirgefa þenna geðlelda stað. Laungunin til að
vera þar kyr og starfa þar er svo mikil, að þótt þeir
verði veikir, og það dauðveikir, vilja þeir þá hjálpa til
með hinutn venjulega trúleik i verki sínu og láta sér jafn-
ant, sem áðr, um stofnun þessa, og jafnvel margir skjálf-
andi allt fram að dauðastundunni (vér tölum fyrst um sinn
ekkert unt, hvað mikið þeir eða erfíngjar þeirra eiga til
góða, þegar reikníngrinn er gerðr upp).
Svo sem nú sérhver verkstaður á nafn, ertáknar stutt-
lega ákvörðun stofnunarinnar, t. a. m. klæðisverkstaðr, er
liefir það ætlunarverk að búa til klæði, svo ætlum vér að
kalla þann verkstað, er hér ræðir um, ofdrykkjumanna-
verkstað, og er það einkum ætlunarverk hans að búa til
ofdrykkjumenn og úr þeim húsgángsmenn, þjófa, morð-
ingja, meinsærismenn, og öli önnur börn ódygðarinnar.
Vér sögðum, að verkstaðr væri „samsafn af starfhús-
nm, þar sem vanir verkamenn búa til fjðlda vissra vöru-
tegunda". þau starfhús, sem mynda verkstaðinn, hljóta
hér, að ætlun vorri, i fyrsta lagi að vera brennivinsgerðar-
staðir, ölgerðarstaðir og vínblöndunar- eða víntilbúnings-
staðir; f öðru lagi útsölustaðir þessara drykkja, því án
þeirra geta hinir ekki staðizt. Með hinum vönu verka-
mönnum má telja cigi að eins þá, cr starfa að tilbún-
fngi og innflutníngi þessara hluta, cr manninum spilla,
heldr einnig og einkanlega þá, er loks kaupa þá og eyða
þeim; því án þessara inanna gæti engir af liinuin staðizt.
þessir menn eru hin eiginlegu og helztu hrærihjól þess-
arar smfðvélar, þeir eru þau verkfæri, er lialda uppi allri
þessari smíð, þaú líftól, er veita öllum þessum likama
næríng og krapt; ef hann væri án þoirra, hlyti hann óð-
nra að liniga og fyrirfarast, og þeir mega þvi með réttu
teljast frumhlutar starfhúsa þcirra, er verkstaðinn mynda.
þessuin „vönu verkainönnuni“, einkum þeiin, er að lok-
unum kaupa og diekka, cr fýsilin, leikuin og trúmennskan
í verki þeirra venjulega eykst smámsaman hjá, má skipta
f tvo höfuðflokka: 1, í hina hófsöinu — Ulldirbúníngs-
flokkinn — og 2, í hina óhófsömu — binn alvana of-
drykkjumannaflokk. (En ekki er liægt að draga ná-
kvæmlega skilnaðarlínu milli þessara tveggja flokka). Ef
hinir drægi sig aptr úr, væri bráðum úti um hina sfðar-
nefndu, og þá mundi öll þessi slofnun hætta; en svo lengi
sem undirbúníngsflokkrinn getr að öllu leyli við haldizt,
mega menn vera nokkurn veginn óhræddir um það, að
drykkjumannaverkstaðrinn allr muni þrífast, því liinir vön-
ustu f undirbúníngsflokknum setjast smátt og sinátt í hin
auðu sæti, er ofdrykkjumennirnir eptirskilja, er þeir fara
brott (og of opt mikils til of snemina í gröf sína). Allt
virðist vera undir þessuin flokki komið. Hve illt bragð
gerði þessa flokks menn verkstaðnum, ef þeir brygðist
honum! Slík ótrygð (í sinni tegund) frá þeirra hálfu inundi
f raun og veru valda þvf, að öll ofdrykkjumannastofnunin
liryndi gjörsainlega. Með þvi móti mundu ofdrykkjufélag-
arnir fækka smátt og smátt; þá inundu loksins engir kaup-
endr verða! það yrði að loka útsölustöðunum, ölgjörð og
brennivfnsgjörð yrði að hætta, og allr þessi mikli og al-
ræmdi verkstaðr hlyti að hrapa í grunn niðr!! Bacchus
hlyti að steypast!!
Nei, þvf er verr og rniðr, að þessi glötunarstofnun
helzt við, þótt undarlegt sé, og hverir halda henni við?
það eru, svo scm áðr er sýnt, einkuin hiuir „hófsömu11
drykkjumenn — og það játendr kristinnar trúar! og því
meiri áhrif sem þessir menn liafa, þvf hærra sem þeir
standa í mannfélaginu, því meir aptra þeir — eg vil ekki
segja: því fjandsamlegri eru þeir — eflíngu bindendinnar,
og þvf öflugri upphaldsmenn drykkjustofnunarinnar hljóta
r þeir þvf að vera.
Með nokkrum heiðarlegum undantekníngum, getum
vér sett það, er nú skal greina, svo sem það, er of al-
mennt viðgengst: Sá, sem sjálfr kallar sig cða aðrir kalla
kennara kirkjunnar eða safnaðarins, prédikar aptrhvarfog
lífernisbetrun og segir .meðal annars, að „engir ofdrykkju-
menn skuli erfa guðsríki“, um Ieið og hann með hinu
máttúga orði eplirdæmisins kennir tilheyrendum sfnum að
njóta „f hófi“ eininilt þess, sein hinn liófsami verðr ol'-
drykkjumaðr af, og ofdrykkjmnaðrinn getr ekki haft hóf