Þjóðólfur - 27.09.1861, Page 6
- 150 -
á. Löggjafinn setr löjj, dómarinn kveðr upp dóm, og refsi-
stofnanirnar refsa vesalíngs ordrykkjuinanninuin fyrir |iá
slæpi, svm optast nær eru fraindir í drykkjuskap, en boð
eptirdæmisins oj: að nokkru leyti boð laganna verndar þó
undirrót þessarar meiiisenidar. Lögrejjlusljornin leitar við
að liafa eptirlit os lialda rið fjiiðri reglu og finnur að ó-
reglunni, en ofdrykkjan er að inestu leyti orsök hennar,
og um hina fyrstu undirrót ofdrykkjunnar hirða menn eigi
og leita eigi við að útrýma henni með réttu inóti1. Ætt-
jarðarvinrinn og ætljarðarverndarinn talar um og hvetr
til ættjarðarnstar, þreklyndis og karlmennsku, til að vernda
ættjörðina mót árásuin fjandinanna, en hann getr liorft á-
hyggjulaus á, að höfuðfjandinaðr (ofdrykkjnn) beitirharð-
stjórn sinni í landinti, í mannfélaginu, í heimilislifínu—og
hann getr jafnvel með velþóknun uppfætt og annnzt hann
í húsi sfnu. Barnakennarinn, sein inentar æskulýðinn, talar
meðal annars nin löst ofdrykkjunnar svo sem viðbjóðslcgn
ódygð, er svivirði inanniun, og hvctr menn til að forðast
ofdrykkju, en gjörir sig þó sekan ( sama broti sem kenn-
ari „kirkjunnar“. Fátækrastjórnin leggr (samkvæmt lög-
um) fátækraútsvar á meir cða miðr efnaða menn, og þeir
gjalda það til að ráða bót á bágindum fátæklinganna, en
höfuðorsök fátæktar og eymdar er drykkjuskaprinn, og sá
sem leggur skattinn á og sá sem geldr hann, hirðir Iftið
um allt þelta — gjörir að minnsta kosti lítið eða ekkert
til að útrýma höfuðorsök bágindanna. Mannvinrinn og
velgjörðamaðrinn gengr f ýmisleg velgjörðafélög, lcggr f
sölurnar fé sitt og tima sinn, neytir krapta sinna, og leggr
alltkapp á, að hjálpa bágstöddmn og fræða fáfróða — en
þó getr hann einnig horft á það með kyrð og ró, að or-
sök bágindanna og fáfræðinnar er optast nær fólgin f fyr-
nefndum lesti. Föðrhjartað og inóðurhjartað lætr sér opt
antum tfmanlega og eilífa velliðan afkvæmis sfns, og von
foreldranna um varðveizlu barnanna á þessari háskasam-
lcgu vegferð yfir eyðimörkina blnndast opt ótta og kvíða,
að straumr ofdrykkjunnar kunni að hrifa þau með sér, og
þau hvetja til varúðar og til að forðast ofdrykkju — en
þó kenna foreldrarnir sjálfirþeim með fortölum eptirdæm-
isins, sem megna enn meira, að bera bikar skaðsemdar-
innar að vörum sér — samt „f hófi“, og þetta hefir ávnlt
verið og mun ávalt verða hinar einu og hinar vissustn
dyr, sem gcgnum er gengið til bústaða ofdrykkjumannanna.
Fleira mætti til færa í sömu stefnu, ef þörfgerðist;
en engi dauðlegr maðr megnar að lýsa þ v f, sem
uú er eptir að skýra frá, ncfnilega aflei&íngum of-
drykkjunnar ( hinum mörgu myndum hennar.
það er hægast að lesa þær i bók hins sorglega dæmis
og hinnar beisku reynslu. .Mannvinrinn og hinir viðkvæm-
ustu og nánustu ætlingjar sjá þær Ijósast í gegnum tár
hrygðarinnar, og finna bezt til þeirra f harmþrúngnu og
óttafullu hjarta, er opt innibyrgir þögult ángur og harm.
Og hver mun reyna til að lýsa sálarángist vesalfngsins,
cinkum þegar liann á fyrir höndum að koma svona óvið-
búinn inn f eilffðina! þar mun hann koinast að raun um
1) Af 248 mönnnin, sem lögregiumenn settu hér (f
Stafángri) 1859 i ráðhúsfángelsi, voru 196 teknir fyrir
drykkjuskap og slark á götunmn. En þess er eigi getið,
hve margir af þeim 52, sem eptir eru, vorn settir f varð-
hald fyrir yfirsjónir, er drykkjuskapr hefir valdið.
— þótt hann liafi eigi trúað þvf fyr — hver ofdrkkju-
mannsins laun eru.
0 þérjátendr kristinnar trúar! verðskuldar ehki þetta
málefni meira athygli og alvarlegri fiiugun, en menn hafa
veitt þvf híngað til! Er það meira en „einföld skylda
kristins nianns, að leggja sjálfr mest f sölurnar“ (svo seni
ritstjóri Staf. amtstið. hefir nýlega komizt að orði), ef mcnn
með þvf geta útrýmt slikri meinsemd, sem ol'drykkjulöstr—
inn er? Eii livar er kristindúmr yðar i þessu tilliti? þér,
sem virðizt hafa styrk til að hafa hóf á nautn áfengra
drykkja, livar er ósérplægni yðar og sjálfsafneitun fyrir
bræður yðar, sein vanmáttugri eru ? Ilvar er hjartagæzka
yðar við vcsalinga og aumingja? llvernig farið þér með
orð hins hrifna rithöfunds: „Vér, sem erum máttugir, eig-
um að vorkeuua brcyskleika hinna vamnáttugu, en ckki
að þóknast sjálfum oss “? Ætlið þér að hafa þau við að
eins þar, er þau kunna að verða yðr sjálfum hagkvæm-
ust, að „þóknast yðr sjálfum “? en daufheyrast við þeiin,
þar sem þau krefja, að þér lcggið eitthvað f sölurnar og
afneitið yðr sjálfum ? Vera kann, að þér nú „þykizt standa“
— Iiið sama hefir Ifklega hverjum ofdrykkjumanni einhvern
tfina sýnzt, meðan liann vandi sig við „hófiega“ drykkju,
svo sem þér nú gjörið — en upp á livern má eigi heim-
færa hin eptir fylgjandi aðvörunarorð: „Gæt þess, að þú
fallir eigi“! þér gángið sjálfir eins og á glerhafi, á hálli
brant, og þér tælið með dæmi yðru það barn, sem enn
er laust við þenna löst, til þess að hætta sér útf hinn
samaháskn; þér styrkið þann, er f liófi drekkr, ídrykkju-
iðkun hans, og ryðið lionum þar með braut til óhófs. Enda
þótt yðr væri engi liætta búin af yðar hóflegu drykkju-
iðkun (sem að visu er næsta ólfklegt), hvaða gagn cr að
þvf, þótt þér hvetið ofdrykkjuinanninn til að fylgja dæmi
yðar f hófseininni? Hefir hann eltki reynt til þess? þér
sjáið, hvernig honum tókst það. Eða hvnð hjálpar það,
þótt þér fýsið hann að fara og gánga f gjörsamlegt
hindcndi? Upphvatnlng yðar mundi og þ n r að tiltölu
verða einkis megnug, mcðan þér liafið ekki sjálfir gengið
á undan lionum ineð góðu eptirdæmi. I stnð þess að
segja: farðu og gjörðu þetta eða þetta, ættið þér sjálfir
að gjöra það fyrst og segja siðan: Kom og gjör þ a ð,
sem eg gjðri: gakk f albindendisfélagið og
snertu ekki, bragíiafcu ekki, taktu ekki, lyktabu ekki
af nokkru þvf, er getr gjört mann drukkinn,
og kostiim kapps um að gjöra hið sama, leitum samtaka
við, og biðjum guð almáttiigan um varðveizlu, hjálp og
blessun til þess, að útrýma þessum andstyggilcga of-
drykkjulesti — að starfa að þvf, að Steypa þessum
mikla alræmda verkstab !
A. Kloster.
— Söluverð á ýmsum útlendum og islenzltum.
vururri, i stcerri kaupum í Kaupmannahufn, tptir
prentaðri skýrslu staðar-„mœlgaranna“ 23.ág. 1861.
Har?)r flskr 40—42 rd. skpd.; saltflskr, hnakkakýldr 35
rd., 'óhnakkakýldr 30—33 rd. Lýsí (Ijóst hákallslýsi) 27 rd.
72 sk. — 28 rd., þorskalýsis er eigi getib. Tólg 25—25*/*
sk. ' Ull, hvít 155—163 rd. skpd. (þ. e. 46‘/i — 49 sk. pd.);
svórt 135 rd. skpd. (41 sk. pd.); mislit 130 rd. (39 sk. pd.).
Æbardún 4 rd. 80 sk. — 5 rd. 72 sk. pd. (grænlenzkr 7 rd.