Þjóðólfur - 27.09.1861, Side 8

Þjóðólfur - 27.09.1861, Side 8
- 152 - á. Söluskilmálar, ásamt ölrum upplýsíngum um eign þessa, eru til sýnis á skrifstofu bæjarfógetans. Skrifstofo bæjartúgets í Reykjavík, 25. Septemb. 1861. A. Thorsteinson. Allir þeir, er skuldir þykjast eiga ab heimta í uppbobsbúi verzlunarborgara PáisMagnússonar á Akreyri, innkallast hérmeb meí) 6 mánaba fresti til ab sanna nöfn sín fyrir undirskrifubnm skipta- ráíanda. Skrifstofo Ej'jai]ar?iarsfslu, 12. ágúst 1861. St. Thorarensen. — Hérmeb kveb eg alla þá, sem sknldum eiga ab lúka til dánarbús amtmannsins yfir Vestramtinu, Páls sál. Melstebs, kommandeurs af dannebroge og dannebrogsinanns, sem andabist hér í Stykkis- hólmi 9. maf þ. á., ab hafa þcim lokib innan eins árs frá birtíngu þessarar auglýsíngar til skiptaráb- andans í búinu, og geta þeir, sem til skuldar telja í búinu, komib fram meb kröfur sínar innan sama tíma og sannab þær fyrir sama skiptarábanda. Sömuleibis innkallast meb sama fresti hins sál- aba erfíngjar, tilab sanna erfbarétt sinn, og ab gæta réttar síns vib skipti á tébu dánarbúi. þab auglýsist enn fremr, ab þribjudaginn, þann 1. október næstkomandi, verbr haldinn skiptafundr í búinu, á Stykkishólmi, á skrifstofu skiptaráband- ans, til ab taka ákvörbun um sölu á ýmislegum fjármunum búsins. Skrifstofu Snæfellsnessjtlu í Stj-kkishólmi, 22. júií 1861. A. 0. Thorlacíus, settr. — Mibvikudaginn hinn 2. okt. þ. á., kl. 10 f.m., og eptirfylgjandi daga, verbr vib opinbert uppbob í húsum dánarbús kaupmanns Th. Johnsens, selt allt lausafé búinu tilheyrandi, samt hús- ogverzlunargögn búins, og verba söluskilmálar auglýstir á uppbobsstabnum. Skrifstofu bæjarfógeta í Kejkjavík, 31. Júlí 1861. A. Thorsteinson. — Prestrinn sira þorsteinn Jónsson á Grænavatni hefir til prestaskólasjóbsins gefib 40-fjörutíu-ríkis- dali silfurs, fyrir hverja gjöf eg votta honum inni- lega þökk. Rejkjavík, 18. d. ágústm. 1861. Pjetur Pjetursson. — Utkomib á prent: Tvœr Smásögur (Undina og Pöglar ástir), 40sk., og sagan af Heljarslóðar- orrustu, 28 sk., og fæst hér í bænum hjá herra bókbindara E. Jónssyni og herra prentara E. þórb- arsyni og lijá flestum í iandinu, sem verzla meb bækr frá mér. Páll Sveinsson. — þar eb eg hefi komizt ab því, ab fjármark þab, er eg ætlabi ab taka upp og auglýsti í Þjób- ólfi 29. maf þ. á., tilheyri öbrum hér nærlendis, þá hefi eg nú sleppt þvf, en tekib upp í þess stab: hvatt bœði — sem er yfirmark Erlends bónda á Stafnnesi og hann hefir heimilab mér, — og biti apt- an bœði, þar sem því verbr komib vib. Keflavík, 13. sept. 1861. Hans P. Duus. — þegar eg reið i sumar, 17. júlí, austryfir Rángár- velli, fann eg skamt fyrir austan eystri Rángá söðul- reiða nieð fjórum koparhrfngjiini og stórum látúnsskildi, með blárri glerkúlu ( tniðju;þá, scm eiga reiðann, bið eg að láta mig Vita sein fyrst, líka óska eg, að þeir borgi þessa auglýsíngu, — að Eystra Hrauni á Síðu. G. J. Austmann. — Dökkjarprhestr, hélugráleitr framanvert, góð- gengr, hérumbil 16 vetra, marklaus, ójárnaðr, hefir i sumar komið fjrir i Vindhælishrepp, og varðveitist hjá undirskrifuðuui, til hvers eigandi téðs hests hefirað halda sig fyrir iok yiirstandandi árs. Staddr i Reykjavík, 14. seRt. 1861. A. Sigurbarson, hreppstjóri f llöfnum á Skaga. — Heslr brúnskjóttr, 5 vetra, óaffextr, með hvft- um hringjum á eyruni, inarklaus, nema hvað skörð eru i eyrum undan bandi, þar sem hvíta rákin sést, hvitari á hægri hlið, hvarf á sla-tti í suinar, og er beðið að lialda til skila að ðliðdal f Árnessýslu. — Fagrjörp meri, frcmr stór, mark: hiti framan vinstra, með brúnn folaldi, kom til mfn á litmánuðum í vetr, og getr réttr eigandi vitjað hennar, mót borgun fyrir hirðingu og þessa auglýsíngu, til Gísla bónda á Fitjakoti á Kjalarnesi. — Jarpsokkóttr hcstr, únglegr, illgengr, mcð hvft- an blett beggja mcgin við herðakampinn, mark: hálft af frainan, bragð aptan hægra, sflt vinstra, er f hirðíngu hjá undirskriluðum, og getr réttr eigandi vitjað hans til niín að þfngvöllum, mót borgun fyrir þessa auglýsíngu. S. Beclt. — Hryssa ljósrauð, stjörnótt, aljárnuð fremr lítil, með miklum sfðutökum og hvitan blctt framan f öðruin bógnum, nál. 15 vetra nýskorið neftan af tagli, mark: standfjöðr fr. hægra, hángandi fjöðr apt., gagnfjaðrað vinstra, hvarf á torfunum fyrir neðan* Kaldadal, og er beðið að lialda til skila að Breiðabólstuðum á Álptanesi. — Næsta bl. kemr Utgef. og ábyrgbarmabr: Jón Guðmundsson. Prantabr í prantsmíbju íslands. E. þórbarson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.