Þjóðólfur - 09.01.1862, Side 1

Þjóðólfur - 09.01.1862, Side 1
Skrifstofa „þjóftólfs“ er f Aðal" stræti nr. 6. þJÓÐÓLFR. 1862. Anglýsíngar og lýslngar um einstakles málefni, eruteknarí blaðið fyrir 4 sk. á liverja smá- letrslinii; kaupendr blaðsins fá belmíngs alslátt. Sendr knupendum koslnaðarlnnst; verð: árg., 20 ark., 7 mörk; livert cinstakt nr. 8 sk.; söiulaun 8. hver. 14. «r. 9. jan. 1.—H. Leiíiréttíng: í sí&asta bl., bls. 21, voru þessar villur: Jónas sál. Thorstensen sýslumatr var fæddr 9. nóvbr. 1826, svo segir í kirkjubókinni hér„ en ekki 1828, eins og sagt er í æfhninníngu föbur hans, sál. landlæknis Jóns Thorstensens. Meí) dómi landsyfirréttarins 16. júlt 1860 var þeim Sig. Salómonssyni og Gubr. Hákonardóttur dæmd fjögra (4) ára betrunarhúsvinnu, en ekki 2 ára. — Tvívegis ab nndanförnu hefir verib drepib á þaí) í t’jóðólfi, hvernig subramtib hafi fullnægt úr- skurbi stjórnarinnar, þeint er kom hér sumarib 1859, um lögregluþjónana og rétt þeirra til íbúbar í yfir- dómshúsinu, til fángagæzlunnar o. fl. t>á var þess líka getib, ab amtib helbi afrábib ab svipta Alexíus pólitíþjónustunni; og skyldi hann víkja frá um lok nóvbr. f. á. Nú, þegar tilkom, lækkabi samtamt- ib seglin eptir þetta uppgángsvebr; kvab nú vera afrábib, ab allt skuli standa svo búib núna fyrsttil vorsins og Alexíns vera vib. — þetta amt okkarer eins og „manneskjunnar barn“ og „sér sig um hönd". — Bæj arfulltrúakosníng í Reykjavík fram fór 3. þ. mán., og skyldi nú kjósa 2 fulitrúa úr flokki borgara og húseigenda, annan til 6 ára í stab málaflutníngsmanns Jóns Gubmundssonar, er var búinn ab þjóna hinn lögákvebna 6 ára tfma, en binn til 1 árs, í stab kaupmanns Hannesar St. Johnsens, því hann varbab víkja úr bæjarstjórninni þegar í septbr. f. á., sakir tengda þeirra er gjörb- ust milli hans og bæjarfógetans, er hann kvongab- ist dóttur Johnsens. Engi bæjarfulltrúa kjörfundr mun nokkru sinni hafa verib jafn vel sóktr sem þessi, því þar komu og greiddu atkvæbi 36 kjós- endr af 54, er hér eru nú; varb brátt aubsætt, ab kjósendr skiptust í 2 sveitir, vildi önnur fá Jón Gubmundsson endrkosinn, og voru helztir í þeim flokki allir samvinnubræbr hans í bæjarstjórninni, en hin sveitin vildi ná aptr Haldóri skólakennara Fribrikssyni, og fylgdu þvf einkum frain þeir 2 fé- iagar hans, Jón yfirdómari Pjetursson og Wulff, er stuklui meb honum úr bæjarstjórninni næstl. ár, og svo sjálfr hinn setti amtmabr, er nú kom á kjör- fundinn, hefir þó aldrei sókt þá fundi undanfarin 6 ár, og kaus sjálfr þá H. K. Fribriksson og Jón Pjetursson. Lauk svo, ab kaupmabr Carl Robb hlaut 16 atkv. til 1 árs í stab H. St. John3ens, en Jón yfirdómari hlaut 15 atkv. til þess kjörs. þeir Hal- dór Fribriksson og Jón Gubmundsson hlntu jafn- mörg atkvæbi til 6 ára, 15 hvor, hin 6 dreifbust; varb þá hlutkesti ab rába, og rébist svo, ab mála- flutníngsmabr Jón Guðmundsson varb endrkosinn til 6 ára. — -J- Aflíbandi mibaptni 31. f. mán., andabist hér í stabnum hinn mikli lærdóms- og vísindamabr HaJlgrímr Hannesson Scheving, doctor í heimspeki, riddari Dannebrogsorbunnar, fyr kennari og yfir- kennari vib lærba skólann á Bessastöbum og hér í Reykjavík; hann var rúmra 80 ára ab aldri, borinn 13. júlí 1781 ab Grenjabarstab; var fabir hans sira Hannes prófastr Lauritzson frá Urbum í Svarfabar- dal, Hannessonar sýslumanns á Möbruvallakl. Lau- ritzsonar sýslumanns Hanssonar frá Schevingi á Jót- landi; þaban höfbu allir þeir lángfebgar kenníngar- nafnib Scheving; en móbir Dr. Hallgríms Schevings var Snjálaug Hallgrímsdóttir prófasts Eldjárnssonar. Ilann útskrifabist úr Hólaskóla 1800; tók examen í málfræbi vib Khafnar háskóla 1809, varb kennari vib Bessastabaskóla 1810, doctor í heimspeki 1817, yfirkennari 1846, fékk lausn í náb meb eptirlaunum 1850, en var sæmdr riddarakrossi Dannebrogsorb- unnar 1860. Hann giptist eptirlifandi ekkju sinni, frú KristínuGísIadóttur, 1820 ; lifa 3 synir þeirra, einn er sira Lárus á Vogsósum. þab er óefab, ab dr. Hallgr. Scheving varsannr og forn Ísiendíngr ab náttúru og í allri hugsun og stefnu; liann unni fóstrjörb sinni og túngu vorri svo- heitum hugástum, ab Iengi má og mun uppi verba; og ól jafnan hreinan og vibkvæman áhuga á sönnum þjóbleguin framförum vorum: engi kenn- ari getr haft móburlegri áhuga á sóma og sönnum framförum Iærisveina sinna en hann hafbi, enda mun víst, ab þóab þeir sem lærbu á Bessastöbum

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.