Þjóðólfur - 09.01.1862, Síða 6
má því ætlast til þess, aS reikníngrinn sé eins «ná-
kvœmlega og greini1ega« saminn, eins og konúngs-
úrsknríirinn áskilr meb berum orbum.
En vart þarf annau en ab líta snöggsinnis á
reiknínginn, til þess a& gánga úr skugga uin þab,
aö hann er biebi úgreitiilegr og únákvæmr í flest-
nm einstökuni atribum; til þess ab komast ab raun
um, aö þetta sé satt, þarf ekki annab en berasam-
an þenna jafnabarsjóbsreikníng vib jafnabarsjúbs-
reiknínga vestramtsins, sem eru sanidir af amtmanni
sál. Melsteb og auglýstir í 10. og 12. ári Þjú&úlfs;
þeir reikníngar eru fyllilega nákvæmir og greini-
legir, en þessi ekki. Vér skulum nú benda á hclztu
gallana og vansmfbin, en í annan stab hitt er má
virbast athugavert vib stjúrn og rábsmensku jafn-
a&arsjú&anna yfir höfub a& tala.
Jafnababarsjúbirnir voru ekki stofnabir fyren eptir
1831, og var hinni fyrstn stofnun fyrst hreift meb uppá-
stúngum umtinanna til stjúrnarrábanna og síban meb
2 Rentekammerbréíum til amtmannanna 28. maí s.
ár; er a&alefnib í þeim bréfum sakamálakostna&rinn
og réttvísleg nibrjöfnun hans, en þab skuli vera
a&alætiunarverk jafnabarsjúbanna a& standast þann
kostnab, en þegar var meb ýmsum eldri lagabob-
um ákvebift, ab öllum sakamálakostnabi skyldi jafna
ni&r á tíundarbær lausaljárhundrub í landinu;
sömuleibis var þab ákve&ib meb konúngsbréfi 24.
marz 1830, a& öllum kostnabi, er leiddi af búlusetn-
íngum, skyldi jafna niftr á tíundarbært lausafé í
landinu. Vér leibum hjá oss ab þessu sinni, a&
minnast á kgsúrsk. 1. júní 1831 og Rentekammer-
bréf 18. s. mán., uin ab kosta dýralæknaefni vib
dýralækníngaskúlann í Kaupmannahöfn. því þessi
jafnabarsjúbsreikníngr gefr eigi tilefní til ab ræfta
um þab efni nú, en aptr mun þaft verfta þegar
jafnabarsjúbsreikníngrinn 1861 byrtist.
A þessum lagaákvörftunum, er nú nefndum vér,
hefir þab verib bygt, aft allr sakamálakostnabr, ab
því er eigur misbrotamanna eigi hrökkva fyrir hon-
um, hvfli ab lögum á jafnabarsjúftunnm, og söinu-
leiftis sá kostnaftr er Ieibir af búlusetníngu; og vjrb-
i3t þaft eigi fráleitt, þúab kostna&rinn af Öbruin
opinberum rábstöfunum til almennrar heilbrigbi og
vörnum gegn mannskæbu súttnæmi, þyki eiga svo
skylt hér vib, ab hann þyki eigi ránglega lagftr á
jafnabarsjú&ina, né alveg heimildarlaust ab lögum.
En anbrá&ib er, aft amtsyfirvöldin eiga ab fara sera
varlegast í þaft, aft heimfæra uppá sitt eindæmi þess-
leiftis gjaldskyldur, þú líkar sé, undir alveg sérstak-
lega lagaákvörbun, eins og þessi er um bólusetn-
íngargjaldib.
Þá má enn gcta þriggja ýngri lagaákvarbana
um gjöld, er hvíla skuli á framtöldu og tíundubu
lausafé eptir sömti niftrjöfnun, og annab lögákveftib
jafnabarsjúftsgjald er tekib, og skuli sí&an greifta
úr jafnabarsjúbunum, þaft er: 1. kostnaftr sá er leibir
af kjöri alþíngismanna, op. br. 6. júlí 1848; 2. jFjúrbi
hluti alls þess alþíngiskostnabar, sem ber ab endr-
gjalda jarbabúkarsjúbnum, op. br. 18. júlí 1848; og
3. kostnaftr sá, er leiftir af því ab kenna aftstoftar-
læknum, konúngsúrsk. 12. ág. s. á. Tvennskonar
serstaklegr kostnaftr er þarabauki látinn lenda á
jafnabarsjúfti suðramtsins, þab eru laun eins lög-
regluþjúnsins í Reykjavík, 200 rd. árlega, og mun
eiga aft heita í notum op. br. 24. núvbr. 1856, og
í annan staft allt a& 80 rd. árlega fyrir mebul
handa holdsveikuin mönnum í Rosmhvalaness- og
Strandajireppum. En þessi álaga á almenníng
í subramtinu hefir aldrei verib borin undir Al-
þíng, enda er ekki lieldr neitt konúngsboft né önn-
ur lagaheimild fyrir henni, heldr aft eins ráftherra-
bréf eitt, ll.desbr. 1856, en þab er heimildarleysi
fyrir þesslei&is almennum og árlegum álögum írá
stofni; sbr. alþ.tilsk. 1. gr., og þau lagabob er vér
nefndum og konúngsúrskurfti, er helga öll önnur
vanaleg útgjöld jafnabarsjúbanna.
Meb þessum athugasemdum um hinar almennu
og sérstaklegu lagaákvarbanir um lögákvebin útgjöld
jafnabarsjúftanna hér á landi, skulum vér nú yfir-
fara jafnaftarsjúbsreikníng subramtsins 1860, er liggr
fyrir; en á hinu leytinu eru ekki til stubníngs eba
leibbeiníngar reikníngar næstundanfarinna ára, þar
sem cngi reikníngr efta skilagrein hcfir verib aug-
lýst á prenti fyrir jafnabarsjúb subramtsins sí&an
árin 1842—45.
í II. atri&i tekjanna segir, ab »af Vestmanna-
eyjum sé ekkert borgab". þab væri frú&legt aft vita
og þekkja þab lagabob, er hafi undan þegib Vest-
mannaeyjasýslu frá því ab grei&a jafna&arsjú&sgjald af
framtöldu lausafé. En sé Vestmannaeyjar ekki undan
þcgnar frá þessu gjaldi, þá er þab bæbi öfug rcikn-
íngsabferb og rauug, ab segja ab þaftan sé „ekkert
borgab" efta goldib, heldr lá þá engi önnur a&ferb
fyrir en þessi, ab reikna hvab mikib yrbi hib á-
kveftrfa gjald, sem voru 6 sk. árib 1860, af þeirri
tíundarbærri hnndrabatölu, er sj'slumabr var búinn
aft skýra amtinu frá, tilfæra þá summu tekjamegin
eins og annab lögákvebib skyldugjald, en væri þab
úgreitt af hendi uin árslokin, þá var aft tilfæra þab
aptr útgjaldamegin eins og vitaskuld, er sjúbr-
inn ætti útistandandi þar á Vestmannaeyjum.
Útgjaldamcgin eru nokkrar summur tilfærftar,