Þjóðólfur


Þjóðólfur - 09.01.1862, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 09.01.1862, Qupperneq 8
snmir líta kollvarpa aptr þessnm sp<n£ja grnnni, og var þa% af þeirri ístæ%n, aS eiuhvor spádiimsandi blös þeim í brjóst, a% brekkan niundi velta fram í snjófl'ti, og steypa þessu mikla musteri á sæ tit!!! hafa þessir flokkar síban elt grátt silfr, bæíii út af grunniuiim og peníngalej'sinii, en samt munii allir vera ósárlr á líkamanum, og uú er þetta mikla Babels eía kirkjnsmíii lagzt í dauía doía, hva?) lengi sem þaí) ver?)r. Nú get eg ekki sagt þfcr meira viþvíkjandi þessn fram- kvæmdarfulla fv ririrtæki Akrcyrarbúa, þaí) verílr ab bíþa betri tíba, og vertu sæll. Auglýsíngar. — Eptirfylgjandi hæstu bob í spítalafiskinn 1862 eru samþykt af stiptsyfirvöldunnm: í Grindavíkrhr. 16 rd. „ sk. fyrir 4skpd. blaut, eí)a lskpd hart - Iiafnahrepp 17 — S2 — —-------— —-----------— - Iiosmhvalan.hr. 17 — 32— —-------— —-----------— - Strandarhrepp 20 — 16 — —----------— —------------------— - Alptaneshrepp 17 — „ — —----------— —------------------— - Seltjarnarn.hr. 20 — 16 — —----------— —------------------— - Keykjavíkrbæ 20 — 24 — —----------— —------------------— - Kjalarneshr. 16 — „ — —----------— —------------------— - Akraneshrepp 18 — 16 — —----------— —------------------— Kaupmabr S. Olafsson í Keflavík hefir keypt fisk- inn í Grindavík; herraV. Chr. Hákonarson í Hafna- hrepp; sira S. B. Sivertsen í Rosmhvalaneshrepp; faktor J. Jónassen í Strandarhrepp; sgnr. S. Ara- son í Álptaneshrepp, og glermeistari G. Zöga í Seltjarnarnesnrepp, Reykjavfkrbæ, í Kjalarnes- og Akraneshreppum. Skrifstofu biskupsins yflr íslandi, 3. janúar 1862. H. G. Thordersen. — þeim heibruSu „Dömum og Herrum**, sem af góbvilja skutu gjöfum saman til Tombolu þeirrar, er af oss haldin var, þurfandi mönnum hér í bæn- um til hjálpar, er verjast sveitarstyrk, anglýsist hér meb innilegust þakklátsemi. Peníngum þeim, sem vii) Tombolu inn komu, hverra upphæb var 119 rd., hefir veriö, meb abstob herra prófasts 0. Pálsson- ar, nákvæmlega útbýtt meöal 36 munabarlausra ekkna og annara þurfandi hjóna. Skýrsla yfir úthlutun þessara penínga er til skobunar liigi) á skrifstofu þjóinilfs. Keykjavík, d. 23. desember 1861. Tcergesen. E. Siemsen. A. P. Wuljf. — Þriðjudaginn 28. p. mán. kl. 12. á hádegi verir í sal hins konúnglega yfirdóms haldinn hinn fyrri ársfundr Suðramtsins liúss- og bústjúrnar- felags. — íslands Árbækr, I—VHI. deild, á skrifpappír, í velsku bandi, allar deildirnar í eiíu bindi og re- gistrii bundii aptan vib, hér og hvar á spázíum rithönd Jóns Espólíns (höfundarins), — hafa veriS léiar, en eigi skilaii, og er bebií) ai> halda til skila til eigandans, yfirkennara Björns Gunnlaugssonar í Reykjavík. — Lítill lireptspoki, meb nál. einu pundi af kaffe í, hnýttu innan í klút, var afhentr í haust á skrifstofu þjúiúlfs af úþektum manni, þegar útg. blaÍsins var eigi heima; rettr eigandi má vitja her á skrifstofunni. — Jarpr hestr, óaffextr, ójárnair, mark: sílt vinstra, standfjóir aptan hægra, hvarf seint í haust frá Ártúni, og bii eg hvern, sem kynni ab fltina liann, ai senda mér hanu sem fyrst tU Reykjavíkr. Sv. Runólfsson. — Kauir hestr, lítiÍ sjórnóttr, mark: blaþstýft aptau hægra, biti framan vinstra, óaffextr, glófextr, stórhæfir, mei litlu síiutaki hægramegin, er horliun mer, og er beiii ab halda honum til skila, aí) Höskuldarkoti í Ytri-Njarbvík. Gunnar A. Gunnurssen. — Tveir si I fr-sk ú f h ó 1 kar eru nýfundnir hér í bæ ein- um fyrir ofan staíinu, — og snýtukljútr á Hafnarstræti ab kvöldi 5. þ. mán. — Réttir eigendr geta leitt sig aþ þessu á skrifstofu „J>jóí)ólfs“. — Árferbi og aflabrögþ. — Hin sama einstaka vebr- blíba, meí) frostleysum, lognum og öíiru hverju regiiúba, eu optast þurvibri, heflr haldizt framá þenna dag, og þaí> nm gjörvalt suíir- og vestrland, aí) því sem er sannspurt. Góbr afli spyrzt uudau Jökli norbanverþuin, nokkur afli á Akranesi, siíian nýár, vestr í svo nefndum Forum, og bezti afli subrnm Garbsjó og Leiru; fara nú Inn-nesjamenn þángab daglega og sækja hlaifermi, mest af ísu, en meþfram nýgenginn ogvansta þorsk, í gær og næstu daga þar á undan. I Garfti er sagt aí) sé komnir 1000 hlutir, en yflr 3 hundr. minst. Frestaköll. Veitt: Kirkj ub æj ark lau s tr, 7. þ. m, sira þor- varíli Jónssyni til Holts og Stóradals undir Eyjafjöllum, 38 ára pr. (v. 1823). — Atik lians sóktn: sira Björn J>or- valdsson á Stafafelli í Lóni, 31 ára pr. (v. 1830); sira Jón Sigiircsson til Iválfholts, 30 ára pr. (v. 1831); sira Hjörl. Guttormsson á Skinnastöílum, 26 ára pr. (v. 1835); sira Jón Sveinsson á Hvanneyri, 19 ára pr. (v. 1842); sira Bjarni Sveins- son á þíngimíla, 14 ára pr. (v. 1847); sira Jón Jónsson á Mosfelli í Grímsn., 6 ára pr. (prestask.kand., v. 1855) og sira Páll Pálsson, abstoiarpr. í brauíiinn (v. 1861). Óveitt: Stóri-Dalr utidir Eyjafjöllum, ab foruu mati: 13 rd. 3 mrk 4sk.; 1838: 105 rd.; 1854: 121 rd. 86sk.; auglýst í dag. — Holt undir Eyjafjöllum, a?) fornu mati: 87 rd. 2 mrk ; 1838: 525 rd.; 1854: 546 rd. 20 sk.; auglýst í dag, og meí) þeim frain teknum skilmálum, ab Stóradal, (ul. ef engi verfci til a?) sækja mnþa?) brauí)), verbi algjörlega sameinaðr vib Holt. — Næsta bl. kemr út laugard. 25. þ. mán. Utgefandi og ábyrgbarmaír: Jón Guðinundsson. Prentabr í prentsmitju Islands. E. þórtarson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.