Þjóðólfur - 24.04.1862, Page 1
Skrifotof. Bþjóðólf«“ er f Aðal“
atrteti or. 6.
þJÓÐÓLFR
1862.
Anglýsfngir og lýsínear mn
einstakleg milefni, eril teknar {'
blaðið fyrir 4 sk. i hverji «mi-
letrslínu; kaupendr blaðsins tá
kelmings afslitt.
Sendr kaupendum kostnaðarlaosl; verð: irg., 20 ark., 7 mðrk; hvcrt cinstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
14. ár. 24. Apríl. 19.—20.
— Skipakomt. — Fjrri hluta þ. mán. komu 2 kaupskip til
verilaDa P. C. Knúdtzons í Ilafnarflríli og Keflavík, ogskonorta
í gær til E. Siemsens, meb hálffermi af kramvöru og salti.
— Skipstrand. 31. f. m. eba 1. þ. mán. strandaíii á
Slígnaljöru í Meíiallandi jagtskipi?) Ingólfr, eign Eyrarbakka-
reiÍaranna; þaí) átti af) færa saltfarm til Eyrarbakka og Hafn-
arfjarþar. Skipverjar allir 5 komust af.
— Konúngsiírshurðirnir 8. Apríl 1844 og 27.
Mai 1857.
(NiJrlag). Þegar atj'ðmin sjálf var farin aí) fara
svona í kríngum kontingsúrskurlinn 8. Apr. 1844,
ab hún veitti dönskum tnönnum embætti hér á
landi, áburen hún tæki eí)a fengi neina sönnun um
þaö, aíi þeir væri eins færir f fslenzku máli eins
og konúngsúrsknrbrinn áskildi, og án þess ab nein
vitnisburbar-nefna „fylgdi bænarbréft þeirra" um
embættib, þó ab konúngsúrskurbrinn legbi fyrir meb
bcrum orbum, ab bænarbréfinu um embættiö ætti
aí> fylgja „áreibaniegr vitnisburbr", þá var sjálf-
sagt, aí> Alþíng yrbi ab hreifa málinu, til þess ai>
cndrnýja og ávinna þessu lagabobi fulla þý&íngu,
enda var þab gjört á Alþíngi 1855, og ttrbu bæbi
konúngsfuiltrúi og 2 af hinum konúngkjörnu til a%
stybja þa% mál svo, ab þíngib kom sér nibr á því,
meb 14 atkv. gegn 4, ab rita konúngi bænarskrá
um málib; þessi bænarskrá þíngsins var dags. 8.
Ágúst 1855, og er nibrlagsatribib þannig hljóbandi
(sbr. Alþ.tfib. 1855, bls. 872);
„Ab vitnisburbir þeir, sem konúmtlegr úrskurbr 8. Apríl
„1844 áskilr, verbi ekki teknir gildir, nema þeir se frá
„keunaranum i íslenzku máli vib háskúlaun í Kaupmanna-
„höfn, eba frá þeiin föstum kenuara vib hiuu lærba skúla
„í Heykjavík, er kennir þar íslenzku“.
Konúngr vor samþykti þessa bæn Alþfngis ó-
breytta og afdráttarlaust, meb allrahæstum úrskurbi
27. Maí 1857, og lagbi jafnframt fyrir lögstjórnar-
rábherrann, og heimilabi honum vald til þess ná-
kvæmar ab ákveba „bæbi hvernig haga skuli
„prófi því í iítlenzku, sem hlutaðeigendr eiga að
><standa, ábr þeir geti fengib vitnisburb um kunn-
»áttu í málinu, og svo líka hve mikia borgun ber
„ab greiba".
Samkvæmt þessari konúnglegu heimild setti
lögstjórnin, í bréfi 16. Júní 1857, þessar almennu
reglur;
- 73
„Ab þeir, sem gángi undir þett* prúf, skuli bæbi vera
„svo leiknir og iibugir í islenzku, ab þeir geti talab
„og skilib þab sem vanalegast kemr fyrir í dag-
„legu lífi, og einnig vera kunnugir íslenzkri mál-
„fræbi, einkum hljúbfræbi og hneigíugarfræbi hennar, og
„hinum helztu einknnnum í orbaskipuninni. Auk þess skulu
„þeir, þegar þeir vilja óbiast lagaembætti, hafa lesib
„lögbúk Islendínga, Júnsbúkina, á ísleuzkri túngu,
„en vili þeir verba læknar þar í landi, þá sknlu þeir hafa
„lesib lækningabúk Júns Petrssonar, og hina ísleuzku út-
„leggíngu af búk þeirri, sem heitir: „útdráttur af yflrsetu-
„kvennafræbinui — kenslubúk handa yflrsetukonum“ eptir
„Dr. Levy, og láta reyna sig í þessum ritum".
I nibrlagi bréfsins er þess síban getib, ab þab
verbi auglýst háskólakennara Konrábi Gíslasyni og
stiptsyfirvöldunum á Islandi, og ætlazt til ab þau
birti þab kennaranum í íslenzku vib lærba skólann
í Reykjavík.
þessar almennu reglur lögstjómarrábherrans,
sem bygbar eru á konúnglegri heimild og hafa fult
lagagildi, virbast næsta Ijósar og ótvíræbar, eins um
þab, hve mikillar kunnáttu hinn útiendi embættis-
mabr verbi ab hafa aflab sér í íslenzku máli, eins
og um hitt, hvencer og hvernig hann eigi að fœra
sönnur á þessa kunnáttu sína. í rábherrabréfinu
16. Júní 1857 eru þessar ákvarbanir: »að gánga
undir próf“ og: »látareyna sig í þessum ritum"
frammi fyrir tilteknum prófessor ebr kennara vib
lærban skóla, eins og konúngsúrsk. 27. Maí 1857
ákvebr, samkvæmt uppástúngu Alþíngis; hvab þýbir
nú þetta: „ab gánga undir próf“ og „láta reyna
sig“ í því ebr því máli — hvab getr þab annab þýtt
cn þetta, ab prófib skuli vera opinbert, eins og
hvertannab lögskipab próf í vísindum, og ab mabr-
inn skuli vera reyndr opinberlega í þeim rit-
um, sem lögákvebin eru? Ef mabrinn er ekki
opinberlega reyndr, ef prófib er ekki opinbert, þá
er þetta engi reynsla og ekkert „próf“, heidr þab,
sem menn alment nefna yfirheyrslu, eba ab hlýba
manninum yfir þab sem hann þæktist kunna eba
vera ttúinn ab nema í íslenzku. En hvort heldr
prófessor vib háskóla eba kennari vib lærban skóla
yfirheyrir mann heima í kamesi sínu eba fyrir lukt-
um dyrum, hvar sem er, eba hlýbir honum yfir
svona undir fjögr augu, eins og menn segja, þá er