Þjóðólfur - 24.04.1862, Síða 5

Þjóðólfur - 24.04.1862, Síða 5
- 77 — þær vesaldar vistlr, þó výlmó%r þrauki. Hallgrímr Pétrsson. Oss er öllnm knnnngt, aí) meí)il Íslendínga hafa um marg- ar aldir veriþ ýmsir fræíiimenn og fornvísinda vinir, sem hafa eiskaft fornsögur vorar og fornrit, og sem hafa safnalb þeim meþ alúþ og leitast viþ ab útskýra þau á margan hátt; þetta er í alla staíli hrósvert, en heflrvoriþ oftakmarkaþ; þaþ sæt- ir undrum, hvaþ þessir uienn hafa samt verií) misvitrir og einstreingíngslegir, því svo lítr út sem þeim hafl allajafna fundizt þessi sín einstreingíngslfcga altferþ nægileg fyrir land og lýb, en því fer (]*rri; til þess a% vér skilim þjóbemi vort og sógn landsins bxbi aþ fornn og nýjn, og til þess ab vib skilim fornsógurnar, þarf lángtum meira, eu menn enn hafa hugsab ura, og vil eg fyrst telja sem eitt af því naubsynleg- asta: þjóblegt forngripasafn; í þa?> antti menn ab safna óllum þeim vopnum, sem til ern og sem hér eptir flnnast ( jorbn, óllum leifum af fornum byggingiim, stólum, súlum, útskornum syllum, skápum, kistnm, órkum, byrþum etc., hestbúnabi, verk- færnm, búníngi, skrauti, húsbúnabi, veggjatjóldum, klæþnaþi’ myndnm morkra maiina, málverkuin etc. J>aí) er »pá mín en eiugi vissa, a?) rnargir muni segja, sem heyra þetta, ab þessi ætlun sé bygí) í loptinu og sé hrein vitleysa, því engir forngripir sé til hér á laudi, og þessvegua sé ekki hægt a?) taka þaí), sem ekki er til, en ef til þess kæmi, ab einhver segbi þetta, sem eg ekki vona, skal eg geta sannab meþ skírum rókum, ab þetta er alveg rángt, því eg hefl greuslazt eptir þessu um alt land í mórg ár, eu þó meþ miuna afli eu skyldi; en þótt svo vseri, ab nokkuþ lítib væri til af forngripum hér á laudi, þá eru þeir fáu, sem eptir eru, þess dýrmætari fyrir oss, enda er þab Islendíngum sjálfum aí) kenna, ab svo lítií) er til af þesskouar, og þeirra fráleitu og hirbulausu mebferb á öllu, sem til heflr verib og fundizt heflr; eg vil fyrst nm sinn spara mönnum þá mæbu, ab lesa npp allt þab syndaregistur, sem eg hefl því viþkomandi. Abrir kunna ab segja: Vib getum vel skemt okknr vib sögurnar, þó vib vitum ekki, hvernig þau vopn hafa verií), sem þar er getib um, og eins, þó vér ekki vitum, hvemig þeirra húsa- kynni hafa verib í hátt, et>r hvernig þeir voru klæddir og bestar þeirra, eba hverskonar skip þeir höfbn ; eg vona samt, ab þab verbi alveg undantekníiigar, efnokknrvill kannast vib ab haun hugsi svo, því þaí) væri alveg óhafaudi og á móti öllum framförnm þessara tíma. F.g vil leyfa mvr ab spyrja góba nienn, hvernig ætti sógumálari ab mála viþburti úr okkar fornsögum, ef hann hefbi einga hugmynd um búm'nga, vopn, húsakynni og skip forninanna, því allir vita, aí) þeir geugu ekki naktir, og ab allir söguviþburbir urbu ske á sjó eba landi, inn í húsum e?)a undir opnum himni, en ekki uppí hímninum. Til þess a?) geta þetta, þurfa menn einmitt forngripasafn; eömu þekkíngu þurfa og m y n d a s m i b i ru tr; luiindi ekki og fara likt fyrir þeim, sem vildi búa til Kóm- ana úr sögunum, e?)r frá mi?)óld íslands; haiiu þarf strángt teki?) ab hafa sömu þekkíng og hinir, ogeins episku skáld- in; en ekki þarf d r a m a t is k a skáldi?) hva?) sút a?) þekkja þesskonar, og þeir, sem hjálpa honum til, a?) hans skáldskapr ver?)i rétt sýndr á Scenu meb hæfllegum útbúuíng, ef þab á ekki alt ab verba hlægilegt og ósainkynja; eg mun geta tiltínt fleiri, sem mega vara sig á ofmikilli vanþekkíngu í þeim efnutn. þab mun því vera óhætt ab fullyrba, ab forn- gripasafn sé eins naobsyulegt fyrir flestar skáidskapartegund- ir og allar fagrar listir, sem bókasafn er nauþsynlegt fyrir 511 alinenn vísindi. Sumir munu segja, ab menn skorti húsa- kynni fyrir þesskonar safn, en varla mun þurfa ab kvíba því fyrst um sinn, ef vilinn er aiinars nokkur. En þab einasta sanna og varasama í þessu máli er þab, ab peníngana vant- ar; en þab verbr samt eiuúngis ískyggilegt og mikib í aug- um þeirra, sem efast um, ab vér séim þjób, og sem um leib efast nm, ab vér haflm nokkra stjórn. Eg vil enn spyrja alla góba menn og Islendíuga: hvab á þetta hirbuleysi leingi ab gánga? liiga menn endilega ab streitast vib ab fleygja öllu út úr laiidinu, sem i nokkuru er nýtt, ebr ab eybileggja þab í landinu sjálfu af tómu hirbu- leysi? Viti menu! skinnbækurnar eru allar farnar sína leib, og þab svo rækilega, ab eingin ab gagni er eptir í sjálfum höfubstáb landsins til ab sýna útlendum ferbamanni, sem heflr komib híngab um lángan veg til ab sjá ab minsta kosti eitt handrit af okkar frægu fornsögum; er þetta sómasamlegt? Eig- uin vib nú ab söbla því þar á ofan, að senda burt úr laud- inu eba ab eybileggja meb öllu alla forngripi og fornmenjar, svo ab menn verba í öllum greinum ab fara til annara landa, ef menn vilja skilja sögu landsins og fornsögur vorar? Meb klnnroba megiim vér 6já daglega, ab vér nær því eptir hnndr- ab ár eptir lát Eggerts Ólafssonar stöndnin ab mestn á sama kæruleysisstigi og þá, og höfum vér engan vegiun eun hrund- ib af oss ákæru þess fræga skálds, er hann kvab: Óþjálga' eins og druinba ætla’ eg suma menn, er meb þrái þumba þvert til skabans, en gott ei vilja nokkub nýtt; glópskan þykir garnla bezt, gleymt er hib forua nýtt. Vér erum nú líklega komnir á þau seinustu oghættu- legustu takmörk, sem orbib getr, því útlendir ferbamenn koma híngab hrönnum saman og láta greipar sópa um allar þær fornmenjar, er þeir fá hönd á fest, svo vér verbum nú ab hugsa anriabhvort af eba á, bæbi í þessu og öbru, og e( vér viljum vera þjób, þá verbum vér ab hugsa um þab, hvab einni þjób sæmir, ab vér getim lifab meb sæmd sem þjób, ab öbrum kosti verbum vér ab deyja meb skömm. Sigurbr Gubmundsson. (Absent. Svar um hinn nýja • Viðb<eti« við messu- saungsbókina). í 16. blabi þjóibólls þ. á. heflr einhver heibrabr höfundr, sem kallar sig „prest", faiib Dokkrum athugasemdum um hiun nýja vibbæti vib messusaungsbókina, og bent á ýmsa galla, sem á honum sé. þab er gott, einkum þegar um málefni er ab gjöra, svo mikilsverb, sem hér ræbir um, ab sýnt sé fram á þá bresti, sem þörf er á ab bæta úr; þab er gott, þegar þab er gjört meb samvizkusemi, meb góbri grcind á hlutu- um og kunnugíeika á öilum knngunistæbum, — en þab er í auguui uppi, ab þab gotr ekki verib til þess gagns, sem tii er ætlazt, ef eitt eba fleira af þessu brestr. Sá sem ritar þessar línur, heflr ab nokkuru leyti átt þátt í því, ab velja sálma í vibbætinu úr söfnum þeim, er hobizt höfbu, án þess sjálfr ab hafa ort nokkub af því, sem þar er prentab; en eins og hanu er viss um, ab hinu heibrabi höf. gjörir, þá anu haun þessn málefui og vill því allt liib bezta, þótt hann ab líkiuduni ekki muui framar taka neinu þátt í

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.