Þjóðólfur


Þjóðólfur - 24.04.1862, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 24.04.1862, Qupperneq 6
- 78 - þefs kOD»r starfl. þa?) ern einúngis fáar atkngasemdir, sem kaim vil! lejfa st'r aí) gjóra viþ hina áminstn ritgjnrí), sum- part til aí) skjra eitt ebr annal), sem «kki virþist Ijnslega aþ hafa vakab fyrir köf., en alls ekki, aí) hann vili vifc hann eíia nokknrn annan eiga blaþakrit nm þetta efni. J>aí) er einkennilegt vií> ritgjárþ húf.: fyrst, aí) þaþ, sem hann ritar, ber hann fram í þeim búníngi, aþ þaí) sé alment álit. TJm þaí) er ekki vert ab þrátta; hóf. veit bezt sjálfr, hvort því er svo varií), enda getr verib, aí) þai) eigi sér stab á einhverju sviti í kríngum hann. En sá, sem ritar þetta, getr sagt honnm meb sanni, ab á fleirum stöííum fer álit manna í nokkni) abra átt, og þegar menn fara svo- fcldum oríium: „menn segja“, ,mönnum þykir", o. s. frv., þá varþar þaí> miklu, hvort átt er vií) einn, fáa eí)a flesta. Hii) annab, sem er einkennilegt vi?) ritgjörbina, er þat), aí) þö margt sé fullyrt, þá er, í öllu falli í snmn, ekki liirt nm aí> færa ástæþur, jafnvel þar sem mest reib á því; þessu þarf ekki ab lýsa, því allir, sem lesa ritgjörþina, sjá þaí); en sú aþferT) er þ<> (sjárverb, og getr orbiíi ískyggileg, þegar um þaþ málefni er aí) gjöra, sem ríhr á aí) se bætt, en ekki spilt. Hií) fvrsta, sem húf. flnnr ab, er þa%, aþ í viþbætinn þyki vera teknir of inargir hinna gömln sálma, og aþ siiinum mtini þykja þeir viti ekki, til hvers þeir hafl verib beþnir ab yrkja, þegar sálmar þeirra ekki hafl orbib notabir. þab mun mega fullyrba, ab höf. er engi af þeim, sem heflr haft undir höndnm til ítarlegrar skobunar sálmasöfn þan, sem um var ab velja; en hafl hann ekki veriþ einn af þcim, hvernig getr hann þá borií) þess konar fram? þetta málefni er þú sann- arlega þess verbugt, ab meiri athygli si vib höfí), en ab varpa þessu fram svona út í bláinn. Ab dæma um, hvort sáimar þeir, er bubust, væri hæfllegir, var þú ekki neinum mauni unt aþ úsöbu, og ab hinn leytinn mnn mega telja þab víst, ab engi hafl verib behinn ab yrkja handa safni þessn me!) því skilyrbi, ab hvaí) sem hann bæri fram skyldi verba notaí), hvernig sem þaí) væri úr garbi gjört. En þab verbr þú ekki betr séí), en ab höf. hafl ætlazt til þessa. þab i, ef til viJl, nokkub skylt vib þetta, sem höf. ber fram „í Sjötta máta“, ab of líti?) þyki vera tckií) af hinnm eldra vibbæti messusanngsbúkarinnar; heflr þab máske vakab fyrir fyrir honnm, sem ekki er hægt a!) dyljast vib, ab mjög margt af sálmaskáldskap þeim, sem berst á þcssum tímum, og sum- part heflr komib fyrir almennfngssjúnir, er ab öllu gjörvi og öllum anda mjög áþekt þessum gamla viíbreti. Höf. virbist mjög ab abhyllast hann; en hann mun ekki geta neitab þvi, ab þai) er ug heflr verib a! m e n t ál i t, aþ helzti gallinn á mjög mörgum sálmum i því safni sé skortr á þeim kjarna og andríki, sem aubkennir skáldskap margra hinna eldri sálma- skáhla vorra. Menn :etti, ogekki sízt prestar, ab athuga bæbi meh ganmgæfni «g gubrækni, hvort þab er til a% þoka þessu málefui áfram til hins betra, ab taka mc!) litlum greinarmun hib nýrra, sem býbst, framyflr hib gúba og gamla. Og þaí) cr vel aþgætandi, hvort hér á landi niuni ekki bera ab saiua brunni og hjá öbrum þjúbum, er á seinni tíuium hafa átt vib ab endrbæta messiisamigsbækr sínar, ab lítil) verulegt áviun- ist í því, án þess aí> balda sig einkum til hinna eldri fjár- sjúba, sem til ern. {Nibrlag síbar). ---------------- I Til Árneflínga. Eim nú cr nitr úkunnugt ab mestu um undirtektir ykkar Arnesínga á áskoruu minni í þjúbúlfl nr. 4, —á. f.i., áhrærandi samlög til vegabútasjúbs fyrir sýslu ykkar, en þeir 51 rd. 79 sk., er eg í sömu áskorun gat um, ab efl væri á, hvort fengizt gæti til aukningar sjúbsius, em nú af vibkomandi stjúrn- arherra veittir sjúbnum, og er þá höfubstúll þessa fyrirhug- aba sjúts nú orbinn 509 rd. 46 sk. Eg skal einnig geta þess, ab kaupmenn ( Reykjavík, er eg hefl nefnt vib ak leggja til sjúbs þessa, hafa allir tekií) betr undir þab, en eg gat vib búizt af utanhrrabsRiönniim. Eg liefl ab vísu heyrt því fleygt, ab nokkrir ykkar Ar- nesinga muni taka holdr dnuflega undir sjúbsstofnun þessa og munn helzt telja til þess htti vanalegn útgjöld, og ab „þetta komist seint í gáng"; þab er sjálfsagt, ab hin vanalegu út- gjöld veibi bændr ab greiba, eu roikib má, ef vel vill og sem flestir leggja fram sinn skerf, þútt lítill væri frá hverjum eiu- stökum, og þá eru líka ö|| hjú laus vib vanaleg útgjöld, þútt af minna hafl þan ab mibla, og þab eru helzt þau, er bæbi al- mennast og lengst njúta vegabútanna, meb því þau eru úng og nppvaxandi, og þar til komast flest hjú, fyr ebr síbar, í bændastöbu, og uiunu þau þá ekki sjá eptir, ab hafa í þessu búib í siun eiginn hag. Ab tollar og gjöld bænda eru mikil og mörg, verbr ekki neitab, en hér er abgætandi, ab hinir slæmu vegir okkar leggja þcgjandi ekki hvab minstan tell á alla bændr og vegfarendr, og þenna úbeinlínis toll vegleysanna verbmn vib ab bera meb þögn og þolinmæbi, þángab til vib sjálfir léttum hnnum af okkur, meb vegabútum; en þetta gamla vibkvæbi, „ab þetta komist seint í gáng“, á ekki sem bezt vib nein ný fyrirtæki í landi voru; því efnum okkar og áhuga er eun nú ekkisvo varib, ab verulegra umbúta «é fljút- lega af þeim ab vænta, en þú má treysta því, ab ef vib beit- um viljanum fyrir okkar litlu efnum, þá munum vib koma til leibar því, sem okkr nú eýnist úmögulegt. Vib þekkjum lika allir, hvab gúbr vili er sigrsæll í mörgum samlögum; Húss- og bústjúrnarfélagssjúbrinn var upphaflega ab eins 761 rd., en nú er hann orbinn nál. 4,500 rd. Bræbrasjúbr lærba skúlans var fyrsta árib ab eins verb fyrir tveggjamannafar gamalt, 20 rd., nú er hann orbinn 2,890 rd.; ab þessir upp- haflega litlu sjúbir hafl nú nokkur ár borib mikla ávexti getr enginn neitab, en því anbsénari veria þú ávextir þeirra, þá frain líba stundir, þegar stjúrn og tillögur þeirra eru samkvæin tilgánginum. — Rentunum 18 rd. af þeim 450 rd., er nú eru á vöxtum, liefl eg þegar rábgjört, ab varib verbi til vegabúta næeta siimar, annabhvort í Gjábakkastig, ebr lakasta kaflau- um á Mosfellsheibi; orsökin þar til er sú, ab flestir, er lagt hafa til sjúbsins, fara veg þciina. Kniibr af laungiin, ab einliverju nytsömu geti orbib á- gengt niob þenna heitua vegabútasjúb ykkar Arnesinga, skora eg hér meb á ykkr af nýju, ab veita máli þessu svo gúbar vibtökur, er ykkur er framast unt. Brábræbi, 3. apríl 1862. Magnús Jónsson. (Úr brefi a?) norban). — Ekki get eg betr séb, en ab sameiníiig Hofstabasóknar- innar víb Húla- og Vibvíkr prestakall sé i alla stabi tiltæki- leg. Prestrinn er haganlega eettr í Vibvík, sein er holl bí- jörb, einmitt í mibjum súknunnm, þar sem frá Vibvík er á fremri búginn hérumbil míla vegar ab Hofstöbum, og þaban tæplega jafnlángt fram ab fremsta bænum í þeirri sókuinui; oins aptr á binn búginn rúmlega míiu vegr frá Vibvík ab Ilólum, og tæplega eius láugt þaban á fremstu bæina í Hjalta-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.