Þjóðólfur - 24.04.1862, Page 7

Þjóðólfur - 24.04.1862, Page 7
- 79 - dal og Kolbeinsdal. Prestakallift er þannig 4 mílur á lengd í greiþfasrn, sn|c?]itlu og veíírsælu byg&ailagi, svo þaí> getr ekkt sennilega álitizt í nokkuru tilliti úrþugt, og prestinuin vlrþist því hægt, nær vel vibrar, einkum á snmartínianum, aí> flytja tvær messur á sama helgidegi, ef súknarfúlkií) reyndist svo kirkjurækib, at> þab eindregib æskti þess. Súmnleiþis getr úngdúms uppfræþíng fariþ í ákjúsanlegii lagi í þessum 3 súkn- um, ef prestririn leggr rækt og alúþ vií> hana, því þaíi er inergrlnn málsins, hvort sem verkahringrinn er stærri el&a minni, aþ prestrinn i útta drottins sýni samvizkusama skyldu- raikt. Afc því er Flngnmýrarsúknina snertir, þá er húu aufc- sjáanlega hægri fyrir Miklabæjar prestinn en Siifrastaþasóknin, og þó sú sameiníug sú nokkuþ úrþugri en hin, þá má þar samt alt fara fram full rækilega, ef prestrinn er vaxiun siuni stúþu, full kostgæflnn og samvizkusamr. Eg efast ekki heldr um, aí> prestarnir, sem nú eiga lilut aí> máli í þessuni tveimr stækkuþu prestakúllmn, gjúri sér far um at> reynast full skyldu- rækriir; þeir eru hvor um sig gófcir ræfcumenn liprir í prests- verkura, gófcviljafcir og mæta vel þokkafcir. þafc er því mik- ifc mein, afc nokkrir bændr í Uofstafca- og Flugumýrar-sókn- um skuli nú þegar, afc úllu óreyndu, vera — eptir því sem heyrist — í ósvífnum sanitúkiim mefc afc vilja ekki eptirleifcis þýfcast þessa valinkunnu presta sína og jafnvel vilja heimta sameiníiiguna npphaffca, þó þeir megi sjá frauiá, afc slík þver- skúllun getr ekki borifc gófcau ávúxt, því hör er engin ástæfca tíl umkvúrtunar og ekki einusiuni nokkur breytíng gjúrfc á sóknaskipun, né þeir sviptir kirkjum síuum. En mefc þessari braufcasameiiiíngii hafa áfcr mælt kiiunugir og merkir menn, og er vonandi, afc þetta uppþot hjafcui nifcr aptr mefc lagi hlutafceigandi presta og tilstilli hiuna betri sóknarmanua. Hvsfc gengr nú mefc fjárhláðann? svo spyrja fjölda margir, livafc hefir Sufcramtifc ritafc stjórninni um þetta mál mefc sífcustu póstskipsferfc ? hvafc gjörir og afchefst yfirvaldifc hér syfcra tii þess afc útryma kláfcanum algjörlega þar sem hann er, og til þeas afc sjá þeim iiérufcum afc fullu borgifc fyrir sóttnæmi og útbreifcslu kláfcans á ný, þar sem hann er ekki, þar sem féfc er alheilt og hefir veriö um mörg miss- iri, hvort sein er fyrir lækníngar efca nifcrskurfc efca hvorttveggja, og þar sein vifckoma og fjölgun hins beilbrigfca fjár er nú í mesta bióma? þafc er eigi kyn þó þessleifcis spumíngum sé daglega varpafc fram, því þafc er sannarlega á fylstu rökum bygt, og meira afc segja, bygt á grundvallarregium sjálfrar lækníngastjórnarinnar bæfci erlendis og liér í landi, afc nienn óttist útbreibslu kláfcans á ný í sumar af því ie, sem hefir verifc kláfcasjúkt efca grunafc fram á góu efca einmánufc 1862 efca nú fram í mifcján þ. mán., af því þafc hefir aldrei verib fulltryggilega skofcafc né fulltryggilega og áreifcanlega og almennt bafcafc fram á þenna dag. Svona er um féfc á Draghálsi í Svínadal, hátt á annafc hundrafc, þafc var útsteypt, bæfci lömb og fullorfcifc, um byrjun þ. mán.; og allir vita, afc Draghálsland liggr á tvo vegu ab al- mennum heifcarlöndum og afréttum, þar sem sam- gaungur eru sjáifsagfcar af fjallfé bæfci úr sveitun- um fyrir ofan, einnig ef til vill afc norfcan og vest- an, og afc austan og sunnan. Hifc sama er afc segja um afstöfcuna á Mosfellsheifci; allir muna hvafc skæfc- ar afc urfcu samgaungurnar þafcan árifc 1856. Samt lætr amtmafcrinn enn í dag óbafcafc féb bæfci á Mos- felli, þar sem klábakindr hafa verifc heima í vetr, og þó afc kláfcinn bærist þafcan, eptir því scm al- ment er álitifc, afc Laxnesi, á næsta bæ; þá var einnig alt útsteypt í vetr í Ilelgadal og hefir afc vísu veriö tvíbafcafc þar og nú talifc iieilbrigt, einnig bafcafc á Laxnesi, en ekki á Mosfelli né á öfcrum bæjum í Mosfellsdalnum, og hafa þó þeir bræfcr Asgeir og Teitr iagt þafc til aptr og aptr vifc amt- ifc, ab rækilega yrfci bafcafc á öllum bæjnm þar í dalnum hifc allra bráfcasta og áfcren fé færi afc sækja á fjöll; fleiri merkir menn hafa leitt amtmanninum fyrir sjónir, afc brýn naufcsyn væri á þessu, afc heil- brigfcu sveitirnar fyrir ofan og austan heifcina ætti réttláta beinitu á því, afc allt væri nú gjört, sem aufcifc væri afc gjöra, til þess ab tryggja þær f'yrir útbreifcslu kláfcans frá Draghálsi og úr Mosfells- dalnum; og Kjalnesíngar, sem voru allir látnir bafca í vetr, eins og naufcsynlegt var og rétt í alla stafci, þykir sér bæfci óréttr gjörr og skafci búinn, ef látifc er allt grunafca féfc óbafcab þarna á næstu bæjunum vifc sig í Mosfellsdalnum. t>afc var fyrir mannasjónum eins og afc Sufcr- amtifc ætlafci afc taka í sig rögg í vetr á þorranum, er þafc byrjafci svo örugglega afc fylgja fram fjár- skofcunum og böfcum um Kjalarnes og kláfcasjúku bæina í Mosfellssveit og Kjós og sufcr í Garfci, en engi ósköp standa lengi; þafc er eins og sé álögur efca gjörníngar á þessari lækníngastjórn, annafchvort verfca ráfcstafanir hennar afc koma eptir dúk og disk efca þær komast ekki nema á annafc hnéb. Hér er samt ekki um neitt algengt skrifstofuhjal afc ræfca, þar sem fjárstofn og velfarnan svo mýmargra lands- maniia leikr á þræfci og er eyfcileggíiig búin um múrg ó- komin ár, ef fjárkláfcinn næfci afc útbreifcast af nýju í sumar til heilbrigfcn hérafcanria; og er vvnaiidi, afc amtsyflrvaldifc bér sé eigi slegifc hvorki þeirri blindui nfe kæruleysi, afc því se þafc eigi í augum uppi, afc nú og einmitt n ú um þessi sum- armál áfcren geldfénafcr fer á fjúll, má vifc ekkert hlífast og ekkert þafc til spara, sem stondr í valdl aintsins, til þess afc gjúra allt sem unt er og yflrvaldifc á framast kost á, til þess afc útrýma þessum strjálu en hættulegu kláfcaleyfnm, efca afc minsta kesti til þess, afc bann nái eigi afc útbreífcast á ný til hinna heilbrigfcu hérafca. Sufcramtifc og fagrgalahanar þess munu svara oss: ,Nú er þjófcólfr komiun til mefc gúmlu úfgarnar og vanþakkirnar vífc yflrvúldiu? Er ekki búifc afc bafca efca steudr til gófcra

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.