Þjóðólfur - 10.07.1862, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.07.1862, Blaðsíða 4
- 120 - rd. sk. Flutt 4582 40 3. Tillög félagsmanna : a, frá þeim sem greiba árstillag, — fyrir árib 1861.......................9 rd. b, frá 4 nýjum félögum meb 5 rd. tillagi........................• 20— 29 „ 4. Fyrir seldar forlagsbækr félagsins . . 12 48 5. Gjafir þetta ár.................... „ „ 6. Fyrir þau j a r b e p 1 i, er félagsstjómin pantabi til útsæíiis frá Khöfn næstl. vor, er inn komib: úr Reykjavíkrbæ ... 20 rd. 38 sk. — Gullbríngusyslu . . 16 — „ — 36 56 Alls 4,660 48 Útgjöld. 1. Greitt fyrir jarbepli, 14 tunnur, pantab- ar til útsæbis af félagsstjórninni, vorib 1861, samtals........................... 86 32 2. Sjóbr aí> árslokum 1861. rd. sk. 1. Vaxtafé í kon.sjóbi 2000r. „s. hjá prívatmönnum gegn fasteignarvebi 1467- 48- 4% 3467- 48- 37j°/o í kon.sjóbi 1000- „- vaxtafé alls --------------4467 48 2. Ógoldin félagstillög o. fl. . 40 „ 3. Í sjóbi bjá féhirbi ... 66 644574 j6 Alls 4660 48 Eeykjavík, 31. Desbr. 1861. Jón Gubmundsson. * * * þenna reikníng höfnm vlb nákvæmlega skobab, og höfum vib ekkert fundib útá hann ab setja. Keykjavík, 29. Maí 1862. Jón Pjetursson. P. Melsteb. — Sýslufundir og abrar abgjörbir útaf fjárklábanum, í Maí og Júnímánubi 1862. Eptir því sem fram á vorib kom, varb þab æ berara og berara, ab lækníngastjórninni mundi ætla ab takast þab, ab halda fjárklábanum hér um þær sömu sveitir og sömu stöbvar, sem hann hefir verib um í allan vetr, bæbi um sybri hluta Borgarfjarbarsýslu, og víbsvegar um Gullbríngu- og Kjósarsýslu. Allir voru samdóma um þab, ab sýkin var nú miklu magnabri í þeim sveituni, heldren 2 hin síbustu árin, en féb fjölgab stórum, enda f þessum sjúku hérubum, auk heldr í hinum heilbrigbu, bæbi þeim, sem liggja ab sjúku hérubunum: efri hluta Borgarfjarbar og vestustu hreppunum í Arnessýslu, og ekki síbr í hinum fjarlægari, einkanlega í Húnavatnssýslu, Ráng- árvallasýslu, og eystri og efri hluta Arnessýslu; fjár- fjölgun þessi gjörbi þab, ab samgaungur yrbi óum- flýjanlegar, er öllu geldfé yrbi slept á fjöll, þá aptr fjallsöfn og samrekstrar í haust, ef ekki væri sem ríkast fyrir girt á allan þann veg, sem framast væri kostr á. A hinn bóginn standa enn óaptrkallabar af öllum æbri og lægri klábastjórnendum þær tvær abalreglur, er konúngserindsrekarnir settu 1859, 1. að allt það fe skyldi álíta sjúkt eða grunsamt, sem kláða hefði haft á þessu ári; 2. Ab strángan a b s k i I n a b skyldi jafnan hafa á öllu sjúku og grunuðu fe frá ásjúku. , því var þab sannarlegt velferbarmál hinna heil- brigbu hérabanna, ab reyna ab verjast nú og brinda af sér samgaungum úr sjúku bérubunum héban ab sunnan, svo ab biómlegr og hraustr íjárstofn þeirra eitrabist ekki af nýu. Vér höfum fyr skýrt frá Grímsnesfundi Árnes- ínga, og hvaba áheyrn ab tillögur fundarins fcngu hjá háyfirvaldinu. Efri hluti Borgarfjarbarsýsln, og sveitirnar í Árnessýslu voru þar einsog undir brenn- anda vegg náúnga síns, og Húnavatnssýsia hafbi fyrir fáum árum mátt kenna á því, svo ab hérabs- mönnum mátti fullminnisstætt vera, hver vobi henni er búinn af samgaungum úr Borgarfirbi og þíng- vallasveit. Amtmabr Havstein, er hefir aubnazt ab sjá svo ríkulegan og heillarfkan ávöxt röggsemi sinnar og stjómsemi í þessu fjárklábamáli, ferbab- ist vestr til Húnavatnssýslu, átti þar fund vib helztu hérabsmenn um þab, hvab nú mundi helzt til úr- ræba til þess ab verjast klábanum af nýju héban ab sunnan, og gjörbi síban út sendimann meb á- skorun til amtmannsins í Vestramtinu og amtmanns vors hér sybra, ab þeir legbist enn allir á eitt, til þess ab halda uppi Skorradalsverbi í sumar á sam- eiginlegan kostnab allra amtanna; þetta var um sumarmálaleitib. Amtmabrinn í Vestramtinu svar- abi útí hött, ab sagt er, og endileysu, hvorki af né á; sendiinabrinn færbi þab svar hans frá Stykkis- hólmi ásamt áskorun Havsteins híngab subr til Stipt- og subramtsins; og hverju haldib þib, ab snbraintib hafi svarab? sendimabrinn fór svo héban, ab amtib svarabi engu meb honum. Havstein afrébi samt, meb rábi Húnvetuínga og annara beztu manna, ab gjöra út og senda þrjá menn í Skorradalsvörbinn og skyldi einn þeirra vera varbforíngi, Ögmundr bóndi á Fjarbarhorni, aftók eigi ab bæta þar 2 vib, ef vörbrinn kæmist á, og fylgdi þar meb enn ný áskoran á Subramtib, ab styrkja til varbarins ab sínu leyti; þetta var um fardagaleitib, en þá fékk

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.