Þjóðólfur - 10.07.1862, Blaðsíða 8
klá&inn; málib hefir nú eingaungn veriS í liönd-
um einbættisvaldsins um sex undanfarin ár, stjnrn-
in veitti stórfé af mesta göfuglyndi til ab útrýma
kiáfcanum og sparabi ekki til, en hún hefir viljaí)
ab engu hafa tillögur þíngs vors og þjóbar; hefir
síban dregib sig alveg í hlé í málinu meb óskilj-
anlegu undirtektaleysi og skeytíngarleysi, en látið
þaí) leika í höndum lækníngastjórnarinnar hér sybra
og þarf eigi frekar frá því a?) skvra. Yér vitum,
ab útbreibsla hins magnabasta fjárklába héíian ab
sunnan, gín nú yfir ölluni nærlendis hérubum, og
þaban til hinna fjarlægari hérabanna; vér vitum, ab
Alþíngi 1861 beiddist þess í bænarskrá til konúngs,
ab amtmanninum í subramtinu yrbi veitt nægilegt
fé eba fjárumráb, og lög til þess sett eptir frum-
varpi frá þínginu, ab aptrab yrbi frekari útbreibslu
klábans Og honum algjörlega útrymt; vér vitum ab
stjórnin hefir engu svarab hér til enn í dag; og hvort
seni hún veit þab ebr veit eigi, þá höfum vér nú
sorglega vissn um þab, ab klábinn er nú 1862 eins
ískyggilegr og háskalegri heldren hann reyndist frá
fyrstu byrjun 1856; þá vitum vér og, ab subramtib
dengir nú öllum þessum feyki tilkostnabi til ónýtra
klábalæknfnga, skobana, babana, fjárvarba og milli-
reiba, — kostnabinum af öllu þessu er nú dengt á
jafnabarsjóbinn, en gengib á snib vib þær nálægt 11 —
13000 dala af fé því, sem stjórnin veitti til fjárklába-
læknínganna, og þeim stúngib inní ríkissjóbinn aptr;
uppástúnga og bæn Alþíngis, nm ab fá þenna sama
fjárstyrk endrveittan ebr annan, fær enga áheym
og ekkert svar; vér sjáum ab þeir 2 amtmennirnir
sybra og vestra hyggja sig engri sibgæbis né laga-
takmörkun hába, heldr sé þeim ábyrgbarlaust ab
dengja á jafnabarsjóbina nálega hverjum þeim gjöld-
um, er þeim sjálfum þóknast. þetta er ab vísu
eitthvert hib vibsjálasta og háskalegasta skattgjafar-
vald, er amtmennirnir hafa skapab sér og eru ab
skapa, og rábgjafastjórnin virbist ab vera því ab-
hlynnandi, og fyrir takmörk þess niá engi sjá eba
hvar þab inuni stabar nema, ef svo biíib skal standa.
Hitt allsherjarmáliö er s tj ó rna r b ó t a rm á 1
vor Islendínga. Vér vitum ab 5 manna nefnd var
sett í fyrrahaust til þess ab gjöra uppástiíngur og
álit um fullan abskilnab fjárhagsins milli íslands og
Danmerkr; nefndin vann enn ab þeim störfum er
síbast spurbist, og þó ab lítib hafi spurzt, ab hverri
nibrstöbu hinir einstöku nefndarmenn eba nefndin
öll muni komast, og þó ab þab rábi ab líkindum,
ab réttlátar uppástúngur og kröfur vors ágæta forr
vígismanns, eins í þessari nefnd sem hvívetna í vclr
ferbarmálum þessa lands, þar sem hann hefir átt
kost á ab koma fram, nái ekki allar jákvæíi hinna
nefndarmannanna, þá mun þab cigi ástæbulaust ab
ætla á, ab nefndin öll eba meiri hluti hennar kom-
ist ab einhverri þeirri nibrstöbu um abskilnab fjár-
hagsins, er eigi ab eins gjöri enda á þessum ósjálf-
ræbis og ómyndugleika dróma, er vér höfum fjötrabir
verib um sex hundrub sumur og þaban svo mörg-
um og þúngum búsyfjum sætt, heldr einnig ab fjár-
skilnabarkjörin verbi vibunandi í brab, ef vér aöeins
tökum sjálfsforræÖi því, er oss nú mun gjör kostr
á meb mób og manndómi og sýnum þar meb, ab
vér hiifum verib þess vibbúnir og maklegir þess ab
hafa meb höndum fjárforræbi vort, þó fyr hefbi verib
látib af hendi vib oss.
En til þessa útheimtist þab tvent ab þjóbþíngi
voru verbi veitt sem fyrst löggjafaratkvæbi og skatta-
lagavald, og ab vér fáum jafuframt yfir oss skipaöa
yfirstjórn, er hafi þab framkvæmdar- og úrskurbar-
vald f öllum innlendum málum, er samsvari lög-
gjafar- og fjárlagavaldi þíngsins, og hafi ábyrgb
þeirra stjórnarverka sinna fyrir þfnginu.
Vér vitum ab konúngr vor hefir heitib oss stjórn-
arbót aptr og aptr, „svo fljótt sem kríngumstæb-
urnar leyfbi", og hefir konúngr og stjórn hans jafn-
an sett þetta mái í samband vib íjárhag-malib. En
annabhvort er þab nú ebr aldrei ab „kríngumstæb-
urnar" leyfi og meira ab segja knýi til þessabláta
stjórnarbót vorri verba franigengt hib allrabrábasta;
vér vitum, ab 2 embætti landsins standa enn óveitt,
annab á 3- ár, en hitt á annab ár, og verbr þó eigi
annab sagt en ab nm bæÖi embættin hafi verib sókt.
Víst má fulltreysta því, ab hver góbr íslend-
íngr beri þessi velferöarmál lands vors fyrir brjósti
sér og vili vinna ab því sem örnggast og hver sitt
fram leggja, ab þeim verbi rábib sem fyrst og sem
happalegast til lykta, og sendi því hvert hérab ab
minnsta kosti 2 kjörna fulltrúa á þann þíngvalla-
fund, er eg nú leyfi mér ab boöa til löndum mín-
um ; eg voua ab heilt hérab teli ekki á sig ab greiba
þeim 2 mönnnin sómasamlegan farareyri, er þab kýs
til fundarins. Alþíngismabrinn ebr varaþíngmaÖrinn
eba sýslumabrinn skorar á hvern hreppstjóra ab gáng-
ast fyrir kosni'ngu á kirkjufundi, senda sér atkvæbi og
skuldbindíngu til þess, ab farareyrinn skuli greiddr
ab réttri tiltölu úr þeim hreppi, en þíngmabrinn eba
sýslumabrinn telr síban saman atkvæbin meb 2 valin-
kunnum niönnum er hann kveÖr til þess, og sendir
þeim sem flest hafa hlotiö atkvæbin, fulItrúabréf tii
þíngvallareibar; er vonandi ab þarabauki sæki fund-
inn allir þíngmenn og varaþíngmenn ef ekki væri
þeir kjörnir, embættisnienn og aörir góbir menn þeir
er vilja. Reykjavík, 9. Júlf 1862.
Jón Gubmundsson,
Alþíngisforseti 1861.
— þessu bi. fylgir viöaukabl., sem kemr út fóstnd. 11. þ. m.
Utgefandi og ábyrgbarmabr: Jón Guðmundsson.
Preutabr í jirentsuiibju ísiauds. E. Jiúr^krson.