Þjóðólfur - 10.07.1862, Blaðsíða 6
122 —
sem farit) var framá í áskornn fundarins, og lagt fyrir sýslu-
mann af gjóra þær ráístafanir, sem þar aþ lyti.
Borgflr%íngar áttu líka fund melb sér aí) þíngnesi 26. f.
mán., eins og sýnir fundarskýrsla sú, er hér kemr á eptir.
Jieir frettu þa?) á fundinn, hve góþan rátn og milda áheyrn
at) áskoranir Hraungertisfundarins hófþu fengiþ, hversu ve!
af nefndarmónnum sjálfum og erindi þeirra hafti verife tekií),
og var því von, a?) Jiíugnesfundrinn gjóríli str vonir um eigi
lakari nndirtektir bænaratriþa sinna í þessu sama máli, heldr
eu Arnesingum liafti hlotnazt; mundu Borgflrbíngar hafa
mátt vera því betri vonar, er þeir áttu kost á sjálfum þíng-
manui sínum og fiindarstjóranum, til þess aí) vera einn full-
trúinn af þremr, er fulidrinn kaus, til þess a% bera áskoranir
og bænaratriíi fundarins fram fyrir amtiþ. Auk hans (Arn-
ljóts alþíngismanns Oiafssonar) voru þeir Árui Jóns-
son fyr hreppstjóri á Hlnfcarfæti og Jón GuJlmundsson
ýngismaþur á Háafelli í Skorradai kosnir til amtsfararinnar.
Vhrþekkjnm eigi sjálfa áskorun fundarins til amtsins uó nií)r-
!agsatrií)i hennar, aí) ólfcru en því sem drepií) er á í fundar-
skýrslunni, en þar mun hafa veriíi farií) fram á, aí> suíiramt-
it hfctl eíia legfii fram af sínu Jeyti úr jafnatarsjóþnum fé
til Skorradalsvarfar af minsta kosti svo roikif sem tveirvarf-
nienn kostalfci, og af hver kind úr hinnm kláfasjúku sveitum
skyldi undantekui'ngarlaust réttdræp, ef hún kæuii npp yðr
takmórk heilbrigfn hérafanna. Amtmafr afsagfi sendi-
bofum fundarins a% sýna þeim svar sitt, er liann kvafst
inuudu rita sýslumanni, eri hann mnn hafa heitif) þeim, af
skipaf skyldi og ráfstöfuu til þess gjörf, ai) sífiara atrifinu
yríii fullnægt efr af) því mætti fullnægja; en undirtektirnar
undir fyrra atrifif) munu hafa orfif þær einu efr á þá leilfc,
af) styrkt skyldi verfa af) einhverjn litlu til SkorradalsvarÍ-
arins úr jafnaíiarsjófnum, en látif) alveg óákvefif) hvaf) mik-
if> þaf) yrfi.
Skyrsla um sýslufund Borgfirfiínga.
Hinn 26. Júnímáuafar var almennr sýslufundr Borg-
flrfínga af Ju'ngnesi. Settr sýslumafr Jón Árnason á Leirá
setti fundinn og haffi kvatt til hans eptir beifni þíng-
mannsins. Á fundiuum voru 40 manna, 2 úr Hálsasveit,
4 úr Reykholtsdalslirepp, 8 úr Andakýlshr., 8 úr Lunda-
reykjadalshr., 10 úr Skorradaishr., 2 úr Leirár og Mela-
sveit og 1 úr Strandahrepp, sýslumafrinn úr Mýrasýslu og
hreppstjórarnir í Stafholt«túngnahrepp og Hvítársífu og
yflrvarfmafr Ögmundr frá Fjarfarhorui af uotfau. Til
fundstjóra var kosinn Arnljótr Olafsson, en hann tók sér
til afstofar hreppstjórana Sigurf Vigfússon á Knglandi og
Maguús Jónsson á Vilmuudarstöfum; eu til skrifara voru
kosnir Árni Jónsson á Hlífarfæti og Jón Gufmundsson á
Háafelli. Var þá tekif til umræfu varfmálif, og varsam-
þykt, af varfstöfvar skyldi vera hinar sömu fyrir framan
Skorradalsvatu sem hif fyrra sumarif, en fyrir nefan vatn-
if voru þeir 9 búendr fyrir siinnan Andkýlsá, er ósýkt fé,
hafa jafnan haft, teknir inn fyrir varflínuna, þó inef þeim
skildaga, af þeir gætti árinnar á sinn kostnaf, svo vand-
lega, af enginn saufr færi norfr yfir ána af fé sjálfra þeirra
efr annara, eu í varfkostnafi taka þeir jafnan þátt vif
Borgflrfínga. Jiarafauki undirgengust þeir þá skuldbind-
íngu bréflega, af undirlagi fundarins, af lóga öllum sauf-
fénafi sínum af bausti og vetri komanda, ef sýkin kæmi
upp í fé nokkurs þeitra. Jiessu næst var rætt nm tölu
varfmanna, og leizt mönnum sem 11 menn þyrfti fyrir framan
Skorradalsvatn, af minsta kosti fyrst nm sinn, en 4 fyrir
nefan. Sifan var þaf samþykt, af Borgflrfíngar norfau
varfstöfvanna útvegi þá menn í vörfinn, sem vantafi, og
tóku þeir af sér af kosta 4 menn í vörfinn, svo framar-
lega sem þeir fengi eigi féstyrk til þess annarstafar frá.
J>essir menn voru kosnir í varf nefnd : Magnús Jónsson á
Vilmundarstöf um, J>órf r Jiorsteinsson á Reykjum, Guf mundr
Stefánsson á Varmalæk, Hjálmr Jónsson á Mófellsstöfum
pg Jón Einarsson á Hóli. Jsávoru kosnir 5 inenn í nefnd
til af skrifa amtmönnunum um vörfinn og varfkostnaf-
inn: Jóhannes Gufmuudsson, sýslumafr Mýramanna, Jón
sýslum. Arnason á Leirá, Arni Jóusson á Hlífarfætl, Jón
Guf mundsson frá Háafelli og Arnljótr Ólafsson, og til vara
Sigurfr hreppstjóri Vigfússon frá Englandi. Til af færa
stiptamtmanni bréf fundarins voru kosnir þeir Jón Guf-
mundssou á Háafelli, Arni Jóusson á Hiífarfæti og Arn-
ljótr Ólafsson. En til þess af undirbúa fjárkláfamálif svo
í Borgarfjarfarsýslu, af þaf yrfi sem fyrst leitt beppilega
til lykta, voru kosnir Jón prófastr Jiorvarfarson, Jón hrepp-
stjóri ]>órf arson í Stafholtsey og Jón Guf mundsson á Háa-
felli. Sífau voru ræddar nppástúngur Sigurfar hreppstjóra
Vigfússonar um stofnun búnafarnefiida í hverjum hrepp, og
var samþykt af senda þær sýslunefndinni til álita og uiid-
irbúni'ugs uudir hreppaskilafundi í haust. Afalefnif ínpp-
ástúngum þessum er: Af hreppsbændr sjálflr kjósiíhverj-
um hrepp sýslunuar 3 efr 5 menn í búiiaf arnefndir,
er atliugi og sjái um þessar greinir í búnafi manna:
1. jarfarækt alla. 2. skynsamlega heyaásetníngu bænda.
3. uppeldi og mefferf á búfénafi. 4. útgerf á skipnm
og veifarfærum. ö. almenna yöruvöndun í hverjum hrepp.
6. samtök til verzlunar. 7. vera sveitarstjórunnm til af-
stofar af útvega hreppnnum matbjörg, er harfæri ber af
höndum, og hafa ásamt þeim eptirlit mef kaupum og
sölu fátækra manna. 8. Af þær sendi sýslunefndinni ár
hvert skýrslu um árángr af tilraunum sínum.
Af lyktum voru 3 menn kosnir í sýslnnefndina: sirajón
prófastr Jiorvarfarson (í staf Kolbeins heitins Árnasonar), og
þeir Jxírfr bóndi Ólafssou á Kalastöfum og Jón Gufmunds-
. son á Háafelli. Nú eru þá 7 monn í sýslunefndinui, hÍDÍr
4 eru: Gufmundr jarfyrkjumafr Ólafsson, Ilallgri'mr hrepp-
stjóri Jónsson, Arni Jónsson á Hlífarfæri og Sigurfr hrepp-
stjóri Vigfússon á Englandi. Fundrinn stóf frá því um mif-
muiida og fiam undir náttmál, hann var hinn skemtilegasti
og allt fór vel fram. Vefr var fagrt, þingstafr forn, og Jó-
hann bóndi veitti hverjum maiini mat og drykk, svo engiun
skortr var á neinu. Arnljótr Olafason.
— Utskrifafir úr Reykjavíkr lærfa
skóla u m Júnílok 1862.
1. Skúli Magnússon, prests (f) Jónssonar Nor-
dalils sífast til Mefallandsþínga, mef 1. afal-
einkunn, 92 tröppnm.
2. Jónas Björnsson1, bónda Gufmundssonar frá
þórorinstúngu í Ilúnavatnssýslu, mef 1. afalein-
kunn, 92 tröppum. ,
1) Hann var eigi ncma þeuua eina vetr í 4. bekk, eu
fekk þá bæn sína veitta hjá stiptsyflrvöldunnm, fyrir mef mæli
rektors, af mega samt taka burtfararpróflf.