Þjóðólfur - 30.07.1862, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.07.1862, Blaðsíða 3
- 129 - Öskufall þetta gekk yfir allar utanverbar SíSuheib- arnar og byghina, sein þar er i'yrir vestan Kirkju- bæjarkl.j, ytri hluta Landbrots og yfir Meballandib ab utanverbu; þab er inerkilegt vib öskufall þetta, ab þess sá engi merki norbantil á Síbumannaafrétt, eptir því sem haft er eptir þeim Bjarna, en abeins um fremra hlutann og heibarnar (búl'járhagana) þar subraf; mættiaf því ætla, í fljótu máli, ab eldsupp- tökin væri þar á afréttinni og eigi alinorbarlega, en þab er ekki; önnur vindstaba ab utan hefir sjálfsagt ldofib mökkinn þar norbrfrá, og stabib af Torfa- jökli austr ineb Uxatindum. Um þetta öskufall og afleibíngar þess þar um bygbirnar setjum vér hér kafla úr bréfi Magnúsar hreppstjúra Magnússonar á Sandaseli í Meballandi til Magnúsar justizrábs Stephensens í Vatnsdal, dags. 9. þ. mán., er vér höfum fengib leyfi til ab auglýsa: „Ekkert get eg greinilega skrifab ybr hér om eldinn, en hreint er mér ískiljanlegt eptir kortinu, ab hann geti í Króblu verib, þar mókkinn leggr í hreinni norbanátt þvert framyflr Karlbak, en [ah] Hleirhnúkr, sem er fyrir austan Mývatn, laust fyrir austan Jókuisá í Axarflrbi, ebr Krabla, sem þar er rétt subraf, geti híngab í hreinni norbanátt spúib reik eg eldi [skil eg ekki heldr* 1]; því mnn hann hljúta ab vera í Skaptárjókli og varla í þeim gómlu eldgljúfrum, þar engi merki sjást erin til ab Skaptá þorni upp\ „Mibvikndagirin þann 2. þ.mán. lagbi mökkinn hér fram yflr meb svo miklum reykog bláina, ab varla sást bæja á milli, og hrenriisteins saft svo, ab alt þab fínasta í tún- um og útvallendi alhvítnabi upp og allt gras visuabi hér umbil til þribjúngs, ab undau tekirini eltíng, sem ekkert sér á. Sagt er, ab ljár muni ekki verba borinn ab túnum á út-Síbunni, og öll jörb er þar yflr ab líta hvít, þegar á hana blasir diéban. Allr fénabr fyllir sig hér á mýrun- um, samt heflr málnytnpeníngr mist nyt hérumbil til þribjúnga og smjör svo þurt sem á vetrardag. Jrab er í- myndan okkar ab eidrinu sé í rénun". Yngri fregnirnar, er vér höfum fram til 24. þ. mán, stabhæfa nú ab vísu öll abalatribin í þessu bréfi, en segja þó, ab jörb hafi verib farin ab lifna vib aptr, ab minstakosti yfirlits, og málnyta búin að ná sér aptr ab mestu, enda hafi og verib megnt kuldakast þá dagana er öskufallib kom, eigi síbr en hér; en sneggja og grasbrestr á túnum og vall- lendi þar eystra viblíka og annarstabar um land, eins og síbar mun fráskýrt. glöggsénari, afþví hún stondr miklu hærra sjálf heldren Braut- holtEborg. 1) Jiessu milli [ ] höfum vér bætt inní eptir ágizkun um meirúnguna. Bitst. — Embættismannaefnin og vísindin á Islandi um næstl. aldamút og nú. í 11. ári þjóbúlfs, 18., 19., 29., 30. og 121. bls., var skýrt frá því meb rökum, ab um þau 20 árin 1818—1837 hefbi útskrífazt úr Bessastaba- skóla og heimaskúlum samtals 198 embættismannaefni ebr sem næst tíll árleg’a, ab mebaltali; en aptr á næstu 20 árum 1841—1860 eigi nema sam- tals 141, ebr sjö árlega ab ínebaltali, og hefbi oss því á þeim seinni 20 árunum aubnazt 57 em- bættismannaefnum færra ebr sem næst 3 árlega, heldren árin 1818—37 létu landinu í té. I síbasta bl. voru greindum vér frá tölu læri- svcinanna, sem yrbi í Iærba skólanum í vetr ab kemr, þab eru 30 alls, og Iítil eba engi von í ab sú tala aukist ab neinum mun, hvorki í hanst né um hin næstu 4—6 ár. Nú er mebal kenslutíminn í lærba- skólanum 6 ár fyrir hvern lærisvein, og liggr þá opib fyrir, ab um hin næstu 8—10 ár geta ekki útskrifazt fleiri ab mebaltali en fimm árlega í mesta lagi. Af þessu er þab áþreifanlegt, ab fækkun vísindamannanna og embættismannaefnanna stendr ekki í stab um hin næstu 10 ár, þab er ekki svo vel; þab lendir ekki þar vib, ab þremr færra útskrifast nú hin næstu árin heldren var um fyrri helmíng aldarinnar, t. d. árin 1818 — 1837, heldr útskrifub.ust þá réttum helmíngi fleiri, 10 árlega, heldren er í vændum ab nú útskrifist þessi næstu 8—10 árin, því þeir geta ekki orbib nema fimin ár- lega í mesta lagi. Nú má þó engi ætla, ab tala útskrifabra eba embættismannaefnanna hér á landi, árin 1818 — 1837, hafi farib vaxandi framyfir þab sem var um næst- libin aldamút, þúab því kunni ab hafa verib slegib fyrir, um þab Ieyti verib var ab róa ab því öllum árum ab aftaka privat dimissionirnar, eins og líka túkst, og þarmeb ab kyrkja og eyba allri heima- kenslunni og því almenna og heillaríka vísinda- og menntalífi, sem henni var samfara víbsvegar um landib. Vér vitum, ab um seinni hlnta næstlibinn- ar aldar voru f bábum lærbu skólnnum ab Skál- holti og Hólum samtals 60—70 lærisveinar áhverju ári; lærdúmstíminn var í þeim skólum 3 — 5 ár, eptir því sem þeir voru betr ebr mibr undirbúnir meb heimakenslu undir skólann1 og hafa því út- 1) Vér fjáum þab mebal annars, af æflsögu jiorvaldar prúfasts Böbvarssonar, þeim kaflanum er liann lieflr sjálfr rit- ab (Fjóluir III. ár bls. 89—40) ab heimakenslan undir skúla heflr þá (1750—1780) verib almenn og eins og sjálfsögb, og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.