Þjóðólfur - 30.07.1862, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.07.1862, Blaðsíða 4
- 130 - skrifast árlega lír báínm skólnnnm milli 12 — 14 stiídentar eba embætti-'mannaefni ab mebaltali. Heimakenslan hefir sjalfsagt verib nokkub minni á þeim árnm, heldren bún var 1818—37. einkanlega ab því leyti ab nndirbna lærisveina algjnrlega til burtfararprófs nr skúlanum eba til prívatdimissíónar. En hitter víst, ab eptir þab ab skólinn var flnttr frá Skálholti til Reykjavíkr 1785, og þab framyfiralda- mótin, eba þángab til Ilólaskóli var lagbr nibr 1802, útskrifnbust úr heimaskólnm 1-6 árlega. þóab fyllilega áreibanlegar skyrslur skorti um þetta fram ab árinu 1795; aptr frá byrjun þess árs (1795) og til árs- ins 1803 eru greinilegar og áreibanlegar skyrsinr um þetta efni í „Minnisverbnm Tíbindnm", En af því sú bók er orbin í fárra manna hönduin og enn færri lesa þau ab líkindnm, þá færuin vér lesend- um vorum hér yfirlit, tekib nr Tibindum þessnm, yfir útskrifub emba>ttismannaefni þan 9 ár 1795— 1803. Ár 1795, I. b. bls. 161. úr Reykjavíkrskóla . 6 - Hólaskóla . . . 5 — heimaskóla . . • 1 * * * 12 — 1796, s. b. og bls. úr Reykjavíkrskóla • 7 — Hólaskóla . • 512 — 1797, I. b. bls. 275 og 450 úr Reykjavíkrskóla . 9 — Hólaskóla . . . 3 — heimaskóla . . . 2 u - 1798, I. b. bls. 450- 51. úr Reykjavíkrskóla . 4 — Hólaskóla . . 2 — heimaskóla . . • 2 8 - 1799, n. b. bls. 129. úr Reykjavíkrskóla . 5 — Hólaskóla . . . 7 — heimaskóla . . • 2 14 — 1800, II. b. bls. 452—53. úr Reykjavíkrskóla . 6 — Ilólaskóla . . . 5 — heimaskóla • 5 16 — 1801, 8. b. s. bls. úr Reykjavíkrskóla . 7 — Hólaskóla . . . 3 — heimaskóla • 1 11 Flyt 87 •igi feittr skóli (jfermduin piltum. þorvaldr Bóbvarsson kvelst Wa lært þrjá vetr undir ekóla, 11. 12. og 13. aldrsár sitt, 0* gekk þú „fj’reti vetrinn mest allr til þess ab læra ab skrifa, •( hafl aezt sjótti ab ofan í nebri bekk. Fluttir 87 Ár 1802, III. b. bls. 132-33. úr Reykjavíkrskóla . 6 - Hólaskóla ... 5 — heimaskóla . . 0 17 — 1803, s. b. bls. 262. úr Reykjavíkrskóla . . 6 Á þe-sum 9 árum samtals 110 þ. e. ab mebaltali 12% arlega, eba svo, ab sjö ár- in hafa útskrifazt ab tiltölu tólí árlega, en 2 árin 1 3 hvort árib. *■' Um þessi siimu 9 ár valt fólkstalan í landinu á 42,600 - 47.800 ebr var ab mebaltali 45.700 þau árin. Nú er fólkstalan í landinu orbin 67,000 ebr scm næst þrifjúngi fleira lieldren þá var. Aptr á árunum 1818—1837, þegar 10 úNkrifubust árlega ab mebaltali, valt fólkstalan á 48,300—57,100, ebr ab mebaltali, þau árin, 52,370 árlega; þab var sem næst fjórba hlntanum falrra heldren nú er. Svo þóab mibab væri ab eins vib þessa meiri fólkstölu og sömuleibis vib tiilii þeirra útkrifubu hin sömu 20 ár, en þab voru 10 árlega, þá virbist samt aub- sætt, ab þarsem ekki veitti af 10 embættismanna- efnum og vísindamönniim árlega þau árin, þá út- krefi hinn aukni og sívaxandi mannfjöldi, sem nú er orbinn, ab tala þeirra sem vísindin ibka, þeirra sem kent geta og embættum landsins veita forstöbu, aukist ab því skapi sem mannfjöldinn vex og verzl- un eykst og atvinnuvegirnir fjölga, sem eru skilyrbin fyrir því, ab fjölgun landslybsins vibhaldist; verzl- un og atvinnuvegirnir eru líka fremr í vibgángi iijá oss, því getr engi neitab, ab öbrum kosti færi ekki mannfjöldinn svona stöbngt vaxandi ár frá ári, eins og hefir verib um næstl. 50 ár', Ef ab litib er tit fjiilda embættanna sjalira, þá eru þau nú fleiri en ekki færri heldren þau voru um næstlibin alda- mót og næst eptir þan, þóab fækkab hafi verib prcstakölliinum nm svo sem 10 á þessum síbustu árum. Hinir fjölbreyttari atvinnnvegir og vaxandi kaupstabir og kaupstabalíf opna vísindamanna-efn- unum fleiri og fjölbreyttari lífsstöbu, er geta verib aubsóktari og kostnabarminni abganngu, en sýnt þó framá eins þægilega franitíb og eigi lakari afkomu til frambúbar, heldren mörg hver embættin hafa í skauti sínu; svona er uni ýmsa atvinnu, sem vaxandi kaup- stabir hafa í för meb sér, og sjálft stabarlífib. Um aldamótin lágu vart fyrir neinu vísindamanns- 1) þessu var gagnstætt varib um uæstlibna úld; mannfjúldina í landinn varb þá mest 48 — 49,000, um þau 7 árin 1749 — 55, en hrapabi úr því nibr í 12,800 (1759), úx aptr þau ll árin 1773 — 83, en hrapabi aptr nibr í 38300 árib 1786.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.