Þjóðólfur - 30.07.1862, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 30.07.1862, Blaðsíða 5
- 131 - efni nema tveir vegirnir, annafchvort ah læra cía verí)a bóndi í sveit, og af því mentnnin var þá miklu aubsóktari en nú, einkanlega sakir hinnar aubfengnu og margfalt kostnailarminni heiniakenslii, þá lögbn þeir flestir fyrir sig skólalærdóm sem kennandi var. Vér a'tlum ai> þessum athugasemdnin sé ekki ofankib, né ab þær sé í ótíma upp bornar nií, um þat> leyti at> liin ný setta skólamálsnefnd, er ai> taka til starfa sinna; því sannarlega er þetta bæi>i velferbarmal og mikib vandamál, sem hnn á úr at> rába og af hendi ab leysa. þegar læknir er kvaddr til sjúklíngs, sem er lángþjair og lángt leiddr, þá er optar þar undir komib, ai> hann geti liitt rétt meböl og lagt lyrir rétta meiferi) á sjúklíngnum, þá er megi verfea honum ab veriilegum og varanlegnm bata, ab lækn- irínn gjöri sér sem ljosastan altan aidraganda og undirrót meinsemdarinnar, eigi síbr en sjúkleikan sjálfan, því meb þessu eina mótinu nmn hann eiga kost á, bæbi ab velja hin réttustu mebul til þess ab lækna sjalfan sjúkdóminn, og leggja sjúklíngi og öbrum er ab honum standa þau rab og varúbar- reglur, ab frá honum megi bægja öllu því, er álr hafbi valdib upptokum meinsemdarinnar. Nú a-tliim vér ab þessu áþekkast sé varib mein- semd lærba skólans, allir þykjast sjá meinsemdina, því allir sjá ab skólinn er ab smá dragast upp, allir sjá ab ef hinu sama fer fram um 10—15 ár hér nrest á eptir, þá verbr úr þessuni eina lærba skóla landsins mestmegnis lrerbr skóli fyrir syni lærbra manna og embættismanna í Reykjavík, og þóab ekki væri margt annab abgæzluvert þar vib, þá er þab þó og verbr refinlega þetta: ab í seinustu lög munu Ueykvíkíngar liugsa uppá prestskap til sveita, eba leita á prestaskólann1. Bænarskrárnar frá Alþíngi 1861 og tillögur og uppástúngnr þíngsins lúta all- ar ab lagfreríngum og endrbótum á fyrirkomulagi og reglugjörb skólans sjálls. þetta var eblilegt, og er þá eigi tiltökumál, þóab stjórnin hafi nú ein- bundib sig ab mestu ebr öllu vib þessar nppástúng- ur þíngsins í þeim atribum, sem hún ætlar skóla- málsnefndinni ab leysa úr. En nú þó ab abal- verkefni nefndarinnar væri svona afmarkab, og hér meb væri lagbar fyrir hana allar meinsemdir skól- ans, þá er spurníngin, hvort nefndin á ab ein- binda sig vib og láta sér iynda ab rába úr mein- 1) Af nálægt 12 stúdentum úr Iteykjarík, sem hafa útskrif- mt frá lærba skólanum um næst undanfarin 10 —12 ár, heflr alls einn gengib á prestaskúlann, en aptr 2 eptir 2—6 ára dvút vib háskólann í Khúfn. semdiinnm sjálfum, eptir því sem tiltækilegast þækti, ebr hvort nefndin ætti ekki jafnframt ab víkja ab hinum ýnisu atvikum, er meinsemd skólans valda, og benda á þau ýmsii^úrræbi, er mætti ab líkindum verba til þess ab bægja þ'í eba girba fyrir ab í sama horfib sækti aptr, þótt nú yrbi ýmsu kipt í lag vib skólann sjalfan um stundarsakir, og í ann- an stab á þau úrræbin, er niætti gjöra vísinda- og emba-ttisveginn abgengilegri og eptirsóknar verbari ab aflokinni skólagaiingunni, heldren þetta er nú. Vtlendar frHtir (úr bréfl frá Kh'fn til ritstjóra þjóbólfs, dags 12. Júli 1S62) GóM vin! Eg vík fyrst ab því sem mér er næst meb fréttirnar liéban, en þab er vebrib. Sum- arib hefir síban á hátíb verib eitt hib lakasta, rign- íng dag af degi, svo ekki hefir orbib niilli skúra, og kuldar á nóttunni. Menn liafa borib saman vib þab sem var í vetr, og hefir kvebib svo ramt ab, ab nætr í Desember í skamdeginu hafa verib heit- ari en nætr í Júní og Jiílí, meban lengstr var dagr. Oþurkar þessir valda því, ab hjá bændiim liér liggr hey vib skemduin, og verbi ekki bót á innan skams, þá er hætt vib, ab þab verbi til skaba, ef lengi verbr svo votsamt og róstusaint vebr, seni nú hefir verib lánga stund. í Júnímáimbi var Iiér haldinn almennr stú- dentafundr. þá var hér glatt á hjalla. Sem þér vitib, hafa þeir fjórir háskólar á Norbrlönduin hin síbustu 18 ár haldib alsherjar stúdentasainkomur á víxl til ab skeggræba nm samband Norbrlanda. Nú var ár Kaupmannahafr.ar, og var bobib híngab ná- lægt 800 stúdeiitum frá Uppsölum, Lundi og Krist- janíu. Þeir komu híngab sínir á hverju herskipi þann 10. Júní og voru hér um 6 daga; var þá mikil mannös á ferli og dátt nm dýrbir, heiztu götur prýddar meb fánurn Norbrlanda og manngrúi svo mikill, ab varla varb áfram komizt, samdrykkjur miklar og veizlur; en einn var galli á gjöf Njarb- ar og þab var vebrib, því flesta dagana voru rign- íngar, svo stúdentarnir áttu bæbi innanvott og ut- anvott. Fyrsta daginn var farib í processiu upp ab háskóla, og einn af liáskólakennendunnm útbýtti fjóruni fánum mebal stúdenta, sína hverjum háskóla, og höfbu konur hér í bænum saumab. A Uppsaia- fánunni var saumabr Obinn, Freyr handa Lundi, þórr handa Kristjaníu og Heimdalr handa Dönum, og flutt ræba, en á meban kom á helliskúr, og veslíngs stúdentarnir stóbu sem skolakettir fyrir fánunum. í Rósenborgargarbi var haldin veizla eitt kveld og uppljómab og búib borb fyrir 2,5.00

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.