Þjóðólfur - 20.10.1862, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 20.10.1862, Blaðsíða 1
Skrifstofa ,I>j<5í>ólfs“ er í Atal- stræti nr. 6. þJOÐOLFR 1862. Anglýsíngar og lýsíngar nm einstakleg málefui, eru tekuar í blabií) fyrir 4 sk. á hverja smáletrslínu; kanpendr blaíis- ins fá helmíngs afslátt. Seudr kaupendum kostnaibarlaust; ver?>: árg., 20 ark., 7 mórk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sólnlaun 8. hver. 14. ár. 20. Október. 39.—40. Póstskipi?) Iag%i af staíi héíian árdegis 6. J>. mán.; mef) því sigldu kaupmabr W. Fischer, hinir spánsku skipbrotsmenn, og skipherrann, sem skipií) sleit upp fyrir á Vatneyri vi'fe Patriksíjórí) og fyr er getit. — Meí> þessari ferí) fóru nál. !>0 hesta til Engiands. — Skipakoma. 16. þ. mán. kom hér hib eptirvrenta skip Carl Fr. Siemsens frá Archangel vib Gandvík, meí) hlabfermi af rtígi og 150 kagga tjöru, en hér var alveg tjömlanst fyrir. þab er mælt, ab rúgr þessi verbi seldr 10 rd. tunnan gegn peníngum útí hönd, eba fyrir ullu. — Auk þeirra 600 rd., sem skólakennara H. Kr. Friðrilmyni voru veittir til utanfarar hans í sumar og ferbar á þýzkalandi, hefir nú stjórnin veitt hon- um 200 rd., til þess ab gefa út pýzka málfrœði á íslenzku. — Embættaskipun til brábabyrgbar. Stjórn- in hefir sett, til ab gegna fyrst um sinn sýslumanns- embættinu í Norðrmúlasýslu, danskan mann og kandid. í lögvísi, Smith ab nafni, án þess hann hafi leyst af hendi hib lögskipaba próf í íslenzku; en í Suðrmúlasýslu kandid. í lögvísi Sigurb (Ei- ríksson) Sverrisson. — Til þess ab kcnna vib lærba skólann allar þær vísindagreinir, sem yfir- kennari Björn Gunnlaugsson halbi á hendi vib skól- ann, hafa stiptsyfirvöldin sett fyrst um sinn kand. philos. Ilalldór Gubmundsson. — Fœðíngardagr konúngs vors Fribriks hins sjöunda var ab vísu ekki sjálfr haldinn meb mik- illi vibhöfn af hendi stabarbúa, er ekki var hér þann dag neitt samsæsæti né önnur vibhöfn, nema Iivab 14—16 borgarar stofnubu til borbhalds meb sér á gildaskálannm. Aptr var gengizt fyrir al- mennu samsæti meb dansleik, 10. þ. mán., og tóku þátt í þvf nálega allir embættismenn og borgarar stabarins meb frúm sínum og uppkomnum börnum; hófst samkvæmib meb dansleik, en eigi sezt tilborbs fyren nál. kl. 10V2 um kvöldib, og mælt fyrir ýms- um minnnm undir borbum, síban aptr tekíb til dans- leiksins, og hélzt hann framyfir óttu. — f lœrða skólanum var samdrykkja ab kvöldi sjálfs fæbíng- ardags konúngsins, einsog verib hefir ab undánförnu, og var bobib til öllum embættismönnum í stabnum — 163 og þeim öbrum, er skólasveinunum eru nákomnir ab skylduleika eba fjárhaldi. Voru þar drukkin hin almennu minni: konúngsins, íslands, skólakennar- anna, yfirkennara Jens Sigurbssonar, sem nú er í rektors stab, stiptsyfirvaldanna og hins fjærverandi rektors Bjarna Jónssonar; fyrir öllum þessnm minn- um var mælt, og gjörbu þab skólasveinarnir sjálfir á mis, eptir þvf sem þeir höfbu lagt nibr meb sér fyrirfram. Svo var og fyrir minni hins fyrri yfir- kennara Björns Gunnlaugssonar, en jafnframt hafbi Matthías Jokkumsson kvæbi ort, er einnig var súng- ib fyrir því minni. Yms önnur minni utanskóla- manna voru þar einnig drukkin og fyrir þeim mælt; stób samdrykkja þessi framyfir mibnætti meb glab- værb og góbri skemtan. — Konúngsúrskurbrinn á bænarskrá Al- þíngis 1861 í lœknasltipunarmálinu, sá er veitir 600 rd. árlega úr hinum íslenzka lækníngasjóbi (spí- talasjóbunum) einsog getib var í síbasta bl., auglýs- ist hér eptir fyrirlagi stiptamtsins þannig: „þann 29. ágúst seinastlibinn hefir konúngi vorum allramildilegast þóknazt ab úrskurba: „1. Ab fyrst um sinn megi verja 600 ríkis- dölum úr þeim íslenzka læknasjóbi til kenslu í læknisfræbi hjá landlækninum í Reykjavík, handa þeim, sem útskrifabir eru frá Reykjavíkr lærba skóla. 2. Ab löggæzlurábherrann, eptir þab hann er búinn ab leita álits heilbrigbisrábsins, skuli hafa heimild til nákvæmar ab ákveba, hversu yfirgrips- mikil sú kensla sem landlæknirinn lætr hlutab- eigendum í té, skuli vera. 3. Ab fyrir þá, sem hafi ab notib þessarar kenslu, sé haldib opinbert lærdómspróf, og ab löggæzlurábherrann sknli hafa vald til ab gefa um þab nákvæmari reglur, þegar hann sé búinn ab bera sig saman um þab vib stjórnarherra kirkju- og kenslumálanna. 4. Ab þeir, sem gengib hafi undir og stabizt þetta lærdómspróf, skuli hafa rétt til ab fást vib lækníngar („practisere") á íslandi, og geta orbib þar hérabslæknar".

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.