Þjóðólfur - 20.10.1862, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 20.10.1862, Blaðsíða 6
- 168 - Dets til Bekræftelse under Rettens Segl og Justitseecretairens Underskrift. Kjöbenhavn den 9 September 1862. (L. S.) A. L. C. de Coninck. Auglýsfngar. — þeir. sein skuldir eiga ab heimta í búi danne- brogsmanns Jóns heitins Árnasonar á Leirá og ekkju hans, innkallast hérmeb, samkvæmt til- skipun 4. Jan. 1861, með 6 mánaSa fresti, til þess ab bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir mér sem skiptarábanda. Hnítár*rilliim, 2. Október 1862. J. Thoroddsen. Hírmeb gefst þeim til vitundar, sem stóbhross eiga til hagagaungu á Kjalarnesi, að þeir verha aí> rábstafa þeim héb- aii/hurt fyrir næstu vetrnætr, því þau verba ekki lengr teiin framvegis. Kjalarnesi 3. Október 1862. Nokkrir bœndr. Hver sem finnr eba hefir fundib á leibinni frá Eliibavatni nppaí) hraunsneflnu fyrir yfan Hólm, bóggul meb kvenn- fatnabi í, nefnil. þossum: 2 kvennpeisutreyum, 1 ullarforklæbi úr dönskum vefnabi, 1 silkikiút, 3 ai. af dökku vabmáli, bláum sokkum, „miilum- skjörti* og 2 skyrtum, er beðinn ah halda því til skiia mót sanngjarnri borgun fyrir hirbíngu þess. Lambastöðum, 7. Október 1862. Guðríðr Daníelsdóttir. — Koffort, læst, brennimerkt, meb sjóvetiíngum í ogýmsu af fatatagi, hittist í bát mínum í vor, er eg kom heim a% sunnan, og má réttr eigandi helga sér og vitja t'l mín, a% Straumfirði á Mýrum. En verði eg ekki búinn aí> fá neina vísbendíngu fyrir árslok, verbr koffortið selt meí) óllu sem í því er. Sigurðr Sigurðsson. — Nýtt „undirdekk" úr vaðmáli, brytt meb grænni línu úr raubu klæbi, lögí) allt um kríng, og rósir í homnm, tap- ahist 28. f. m. á veginum frá Ellibaám til Keykjavíkr, og má halda til skiia á skrifstofu „þjóí>ólfs„. — Gullhríngr, einkennalaus, er fundinn, og má rettr eigandi helga sör á skrifstofu ..þjóðólfs1'. — Tjald í poka fanst um lestir í sumar á Hellisskarbi, og má eigandi vitja þess aþ Brjámstöðum í Grímsnesi, gegn fundarlaunum og borgnn fyrir auglýsíngu. Erlendr Guðmundsson. Blá vaðmáls„kaveia“, forn, rifln á kraganum, með fánm hnöppum á, tapaþist í vor á lestum á leib minni meí) Svínahrauni uppab vegamótum milli Lágaskarbs og Hellis- heiíiar; bií) eg hvern, sem finnr, aþ koma henni mót sann- gjaruri borgun til mín, að Kálfhaga í Flóa. Magnús Magnússon. — Ranbr færleikr, 3 vetra, affext í vor, með herbatoppi og ennistoppi og fáein hvít hár framan í, aljárnuí), mark: standfjöbr aptan vinstra, hvarf frá mer subr á Strönd í vot lestum; hvern þann, sem hitta kynni færieik þenna, bi?) e|? halda honum til skila, annabhvort ab Bergskoti á Vatns- leysuströnd eí)r til míu, aí) V e 11 ei fs h o 11i í Holtum mót sanngjarnri borgun. Sigurðr Egilsson. — Hestr jarpskj ó ttr, 5 vetra, þýbgengr, mark: stýft hægra, tapabist úr Reykjavik i vor. og er behih at halda til skila, aí) Litla-Kroppi í Reykholtsdal. Jón Jónsson. — Grárhestr, aljárnabr, með miklu faxi, mark: sýlt bægra, sneiðrifa?) aptan vinstra, tapaðist á subrferð í haust á Kúluheibi, og er beðib ab halda til skila, ef hittast kyuni, til Páls Gislasonar á Nýlendu í Stafneshverfi í Rosm- hvalanesbrepp. — Raub hryssa 4. vetra, meí) litla 6tjörnu í enni, mark: standfjöðr aptan viustra, kom hér í vor á lestnm og getr réttr eigandi vitjaí) hennar til mín mót þóknun fyrir hirbíngn og þessa auglýsíngu, að Forsæti í Flóa. Gestr Guímason. — Stórt, vænt sexmannafar, meí) góbri útreibslu, er til sölu ; nákvæmari skilmála má fá hjá eigandanum, Jóni Jónssyni á Melshúsnm vib Reykjavík. — Mig undirskrifaban vantar leirljósan hest, 15 vetra, sem hvarf fyrir fáum dögum frá Grænuborg viþ Reykjavík, mark: lögg framan hægra, fjöðr (rifln) aptan, laflr eyrab nm mörk- in, fremr stór, feitr, aljáruaðr en illa járnabr; taglprúbr, en skubbah af faxi: og bií) eg hvern þann, er hitta kynni, ab koma honum til mín, sem fyrst mót sanngjarni borgnn ab Tjarnarkoti í Njartvíkum. Eggert Jónsson. Prestaköll. Dm H öskn 1 d ss tabi sóktu, — ank eira Ólafs Gub- mundssonar, — sira Geir Bachmann, v. 1835, sira Hinrik Hin- riksson, v. 1839; sira Jón Sveinsson, v. 1842; sira Páll Jóns- son í Hvammi, v. 1847, og sira Páll Pálsson í Meballandi, v. 1861. Voitt: 9. þ. mán. Rafnseyri, sira Jóni Ásgeirs- syni á Alptamýri. Ank hans sókti sira Arngr. Bjarnason í Súgandaf. og okki aðrir. — S. d., J>óroddsstabr í Köldu- kinn, sira þorsteini Jóussyni (frá Reykjahlíb), nppgjafar- presti frá Vogsósum í Selvogi. Abrir sóktu ekki. Óveitt: Álptamýri vib Arnarfjörb i ísafjarðars., ab fornu mati: 32 rd. 2 mrk.; 1838 („ótalin offr og aukaverk"): 111 rd.; 1854: 127 rd. 3 sk., auglýst 10. þ. máu. »■ Næsta blab, 1. bl. af 15. ári, kemr út miðvikud. 5. Nóvbr. þ. á. Utgefandi og ábyrgbarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutaðr í prentsmiðju íslauds. E. þórðarson. 'Jo

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.