Þjóðólfur - 20.10.1862, Blaðsíða 4
- 166 —
arlega nanllfóandi mönnum verbi sé?> fyrir fram-
íæri, gjörir eigi sí£r æbstu embættismönnum Iands-
ins þaí> ab skyldu, heldren hverjum öfcrum gjald-
þegni, ab greiba árlegt útsvar til fátækra þarfa;
mismunrinn er einúngis þessi, aí> sveitastjúrnirnar
jafna því niSr á alla a?ra gjaldþegna, en stiptamt-
manni, biskupi og amtmönnum landsins er einum
heimilab, a?> pcir tiltaki það tjálfir, hvað miklu
þeir vili mibla eba láta af hendi vifc sveitastjórn-
irnar til framfæris-styrks snauíum mönnum í sveit
sinni, þar sem þeir eru búsettir. Löggjöfm Jeggr
þa?) undir veglyndi og drengskap þessara æ?>stu em-
bættismanna í landinu. ab þeir ákvebi sjálfir upp-
hæbina, en þau hafa aldrei undan þegi?) neinn af
þessuni æbstu embættismönnum eba neitt af þess-
um æbstu cmbættum frá sjálfu gjaldinu eba lagt
þab þcim á vald, scm embættunnm stjórna, hvort
þeir greiddi nokkub eba ekki neitt þab og þab árib.
l’etta eru skýlaus lög í landi, og á þeim bygbi kan-
selíib þab fyrirkomulag á eybublöbum eba sýnis-
hornum til sveitareiknínganna, sem enn í dag er
fylgt þar sem svo á stendr, ab þegar búib er ab
tilgreina abalupphæbina er útbeimtist til framfæris
þurfamönnnm, þá ern aptr taldar árlegar tekjur,
sem sveitasjóbrinn eigi von f, t. d. vextir af inn-
stæbu eba jarbagjöld, óvissar tekjur, fátækratíundir,
og enn fremr einnig hér í Reykjavík „gjöf" eba fá-
tækraútsvar „stiptam tmanns og biskups".
í>ab væri nú næsta fróblegt ab vita, hvern-
ig fátækranefndin í Rcykjavík skilr þessa löggjöf,
cba vib hvaba ástæbur hún hefir átt ab stybjast,
þarsem hún hefir í þeim 2 áætlunnm, um Nóvem-
berlok 1860 og 1861, yfir fatækra manna þarfir
árin 1861 og 1862, álveg slept stiptamtmanninum
úr. Skyldi nefndin álíta stiptamtscmbættib horfib
eba komib útí hafsauga, hvenær sem því embætti
gegnir settr stiptamtmabr, en ekki meb konúngs-
veitíngu? Mundi þó ekki bæbi lagaskyldan um ab
greiba árlegt sveitarútsvar og lagaleyfib um ab sá
sem þessum æbstu embættum þjónar, megi ákveba
upphæb útsvarsins sjálfr, fremr eba alveg eingaungn
lúta ab þessum æbstn embættum, hverju fyrir sig,
en alls ekki ab þeim einstöku persónum sem em-
bættunum þjóna þab eba þab árib? En ef ab svo
er, hvaba heimild hefir fátækranefnd vor þá fyrir
sig ab bera fyrir því, ab sleppa hinum setta stipt-
amtmanni, og hafa hann undanþcginn skýlausu og
almennu skyldugjaldi laganna? Og þóab nú nefnd-
inni hefbi yfirsézt í þessu, þegar hún samdi tébar
áætlanir sínar fyrir árin 1861 og 1862, hefir hún
þá ekki haft nægilegt tilefni og rábrúm nú í full
2 ár ab sjá sig um hönd meb þetta, og annabhvort
krefjast sveitarútsvars stiptamtsembættisins af herra
Th. Jónassyni fyrir bæbi árin, eba ef hann færbist
undan, ab leita þá úrskurbar stjórnarinnar um málib?
þab er nú í mæli, ab fátækranefndin hafi ab
vísu séb þetta eptirá, sumir ætla ab einn eba 2
nefndarmannanna hafi orbfært þetta vib hinn setta
stiptamtmann; en þó svo hafi verib, þá er fátækra-
útsvar stiptamtscmbættisins ókomib enn í sveitar-
sjób fyrir bæbi árin, 1861 og 1862. Nefndin er
kannske góbrar vonar um, ab „gub gjöri glugga á
himininn", og ab hinn setti stiptamtmabr, af em-
bættisskyldurækt sinni og réttlæti, líti á skýlausan
lagarétt bæbi sveitarinnar og hinna snaubu oghrær-
ist miskunar yfir þeim, eba sjái hve fráleitt þab er,
ab á hina gjaldþegnana í Reykjavík skuli bætast
sveitarútsvar stiptamtsins svona 2 árin hvort eptir
annab, og muni hann svo koma flatt uppá fátækra-
gjaldkerann, eins og góbr engill af himnum sendr,
meb sína 20 dalina f hverjum vasa og leggja fram
á borb gjaldkerans; — því stiptamtmabrinn muni
þó varla láta sér koma til hugar, þar sem embætti
hans er meb tvöfalt meiri tekjum en biskupsein-
bættib, ab láta sveitarútsvarib vera m i n n a frá sér
heldren herra Helgi hefir haft þab hin síbustu árin,
síban sveitarþýngslin jukust1.
En úr því hin heibraba fátækranefnd hefir af
einstakri góbmensku sinni bebib svona eptir þessari
vatnsins hræríngu nú hátt á annab ár, án þess ab
forstöburaabr stiptamtsembættisins hafi látib sjá sig
hvorugt árib, meb einn danskan túskildíng, auk heldr
meb fullt sveitarútsvar, er sambybi embættistekjun-
uin, þá má hún héban af vera gengin úr skugga
um, ab „góbmenskan gildir ekki“ í þessu efni. þess
vegna skorum vér nú á nefndina, í nafni Reykja-
víkrbúa, ab hún skerist eindregib í þab sem fyrst,
ab rétta hluta fátækra og allra gjaldþegna hér í
stabnum í þessu máli, og leiti formlega og tvímæia-
laust sveitarútsvarsins hjá stiptamtmanni iyrir bæbi
árin (—því gjalddaginn á útsvarinu 1862 er laungu
libinn), og færist þá forstöbumabr embættisins, sá
sem verib hefir þessi 2 árin og er enn, og ber
sjálfr úr býtum mestan hlutann allra embættistekj-
anna, undan greibslunni, þá er ab leita um þetta
úrskurbar lögstjórnarinnar meb síbustu gufuskips-
1) Stiptamtmeunirnir á nndan Trampo munu hafa greitt
20 rd. til sveitar, og svo gjórbi hann líka fyrstn 2 ár sín, en
nppfrá því 10 rd. árlega; biskuparnir munu optast hafa látib
16 rd. árlega, og 6vo gjúrbi Ilelgi bisknp framanaf, en nú
hin síbnstn árin hefir hann aukib útsvar sitt til 20 rd., sítan
sveitarþýngslin juknst á óbrum.