Þjóðólfur - 20.11.1862, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 20.11.1862, Blaðsíða 2
ngunni, hann synjar ekki fyrir, að stiptamtið eigi að greiða útsvar til fátækra af launum eða tekj- um embættisins. En hinni spurníngunni svarar hann út í hött, og fer þar að snúast í snarkrínglu í kríngum sjálfan sig, og sitt »jeg«. Ilann fer um það þessum orðum: „Spnrníngin í þessu máli er sú hvort jeg, meþan jeg „er sattr stiptamtmabr, eigi auk þess sem á mig er „jafnaí) sem aþra bæarbúa, aí) gjalda til fátækra eptir eig- „in mati, einsog eg hefþí konúnglegt veitíngarbrbf fyrir „stiptamtmaunsembættinii“. En í hamíngjubænum, herra Th. J., sjálfs yðar blessaða »jeg* verðr að liggja fyrir utan þessa spurníngu og eins það, hvað per gjaldið eða á yðr sé jafnað sjálfan sem hér búsettan forseta í yfirdóminum og húseiganda í staðnum; spurn- íngin er miklu einfaldari, og hún er þessi: «los- ast eða fríast stiptamtmannsembættið undan þeirri lagaskyldu að greiða fátækraútsvar þegar svo stendr á, einsog nú, að embættinu þjónar settr maðr um stundarsakir« ? þessu atriði heíir herra Th. J. ekki svarað eða fært nein rök til á móti því. Stiptamtsembættið er þó til og við líði sem sérskilið embætti, og heldr öllum réttindum sín- um og tekjum óskerðum; þetta sjáum vér af fjár- hagslögum ríkisins; á embætti þessu liggja því einnig allar iagaskyldur þess; ámeðan stiptamts- embættið er með óskerðum réttindum og tekjum, þá er einhver stiptamtmaðr til, — en liann á að leysa af hendi allar skyldur embættisins, eins þóað hann sé ekki nema settr um stundarsakir. Hinn setti stiptamtmaðr, hver sem er, á því að greiða fátækraútsvar hér í Rcykjavík þegar gjalddagi þess erkominn, og tiltaka sjálfr upphæðina, samkv. 10. gr, í fát.reglug. 8. Jan. 1834'. Herra Th. J. gefr í skyn, og færir þó alls engi rök fyrir því, að settr stiptamtmaðr þurfi ekltert fátækraútsvar að greiða, af embættinu, en að vísu megi sveitastjórnin (bæarfulltrú- arnir) hafa tillit til þess, þegar þeir jafni bæar- gjöldunum niðr á þann sem er settr, að hann beri úr býtum ríflegri tekjur en ella, fyrir að veita stipt- amtsembættinu forstöðu; þetta segir herra Th. J. að fulltrúarnir hafi átt að gjöra við sig, þegar þeir jöfnuðu niðr á hann útsvari sem yflrdómara í lands- yfirréttinum, og hækka það að því skapi, og seg- ir liann, að »þetta hafi verið gjört að undanförnu, þegar einhver af embættismönnum bæarins hefir verið settr til að gegna öðru embætti, t. a. m. er landfógeti Finsen var settr assessor«. fettadæmi á ekkert skilt hér við, eins og allir sjá, því á ass- essors-embœttinu hvílir engi sérstakleg lögákveð- in skylda um að greiða fátækra útsvar, og ekki á heldr það embætti neinn fastan gjaldstofn í bæn- um, t. d. embættisbústað, eins og stiptamtsem- bættið. fm' hverjum mundi bera skyldan til að greiða hinn lögákveðna húsaskatt af stiptamtsgarð- inum, nema embættinu, sem húsið á og húsið not- ar? og er þá ekki allt hið sama að segja um sér- staklega lögskipað fátækra útsvar embættisins ? Herra Th. J. segir: »jeg sem settr stiptamtmaðr »hefi enga lagaheimld, rétt né skyldu til að greiða »þetta, eða skamta mér sjálfr útsvar til fátækra«, en vér biðjum hann að sýna oss, hvort þeir tveir fyrnefndu lagastaðir, er uppá þetta hljóða, undan- skilja settan stiptamtmann frá gjaldskyldunni, eða réttinum sem þar er veittr honum til þess að á- kveða og tiltaka sjálfr upphæð gjaldsins, eðahvort það geti komið með nokkru inóti heim við anda og meiníngu þessarar lagaákvörðunar, að hún nái ekki eins í öllu tilliti til hins setta stiptamtmanns einsog til þess, sem embættið er veitt. Ef em- bættismaðr, sem er búsettr utan bæar, væri settr um stundarsakir eða árlángt í stiptamtmannsstað, þá yrði naumast jafnað á hann hér neinu útsvari persónulega, eða eptir efnutn iians og ástandi, því það útsvar yrði á hann lagt í sveitinni, þar sem bú hans og heimili stendr, og því yrði ekki hér í Reykjavík nhœlcltað að því skapi útsvar« þess manns; ckki heldr af honum krafizt persónulega lóðar- skattsins af húsum embættisins því hvorugt þetta á hann að gjalda úr sínum vasa. En af því hann veitir embættinu forstöðu það árið sem gjalda skal, þá ber honum einnig, fyrir hund embœttisins, að leysa af hendi hverja lögákveðna gjaldskyldu þess, rétt einsog hverja aðra skyldu er á embættinu hvílir. paí) er eliki annaí) aí) sjá, en herra Th. J. hatt yflrsezt e%a gleyrnzt þa?) þarna heima í sjálfum stiptamtsgaríinnm, þarsem hann reit svar sitt, aþ s tip t am t se m b æ 11 iþ á þann gar?) og öll húsin sein fylgja. A nú lúbarskattrinn af þess- um húsum aí) falla nitir, ef enginn er stiptamtmaþr nema settr? Nei, lúíiarskattr af öllum húsum í Reykjavíkr þínghá er löEÍkveíinn og skal árlega gjaldast, þúaí) húsií) standi í eyþi og hver sem þaí) á, hvort heldr öreigi e%a utanbæarmaþr. Hver á þá aí) greiþa hann, fyrstab horra Th. J. er sottr? ekki hann úr sínum vasa, heldr eigandi, sjálft stiptamtsembætti?); on aSgáugrinn er aíi þeim, sem veitir embættinu forstöím, og þá nú sem stendr aí> herra Th. J. sjálfum. Og hlýtr þá ekki líka hin saraa regla aí) gilda um fátækra lögákveþií) útsvar „stlptamtmannsins ? Eptir þessum grundvallarreglum fúru líka bæarfulltrúarnir basíii í fyrra (1861) og í vor, er þeir jöfnuím niíir útgjöld- unum ábæarbúa hvort áriþ fyrir sig. þeir vissu vel, aíi herr*

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.