Þjóðólfur - 20.11.1862, Page 1

Þjóðólfur - 20.11.1862, Page 1
15. ár. 20. Nóvember 1862. 5. Pístskipiíi niiin eiga vería feríibúií) heian 24.-25. þ. mín. Norþanpóstrinn uni sama lej-ti, og taka þeir aþ ser aí> færa töskurnar norþr aí> Friþriksgáfu Niss bóndi Petersen af kagastrond og Siguribr Guibmutidsson bóndi á Breiibava()i, er jlgdu skipbrotsmönnunum híngab subr. Vestanpóstr er haldií) fari ekki héban fyren eptir 25 þ m4n. Á fóðíngardag sinn, 6. f. mán., veitti kon- merk'VOr í8*602*411111 mönnum nafnbætr og heiðrs- nafnb’t 6l.ns °& nt1 s^a* greina: Justizráðs ‘ n 0 bina minni, secretera Ólafi Magnmsyni orð^íenSSn' Riddarabross Dannebrogs- nar. Skúia liéraðslækni Thorarensen á Mó- 'voli, og Petri Stephani Bjerring »capitain« skotvarnarlið konúngs; bann er albróðir katip- nanns og konsúls M. sál. lljerings, fæddr hér í eykjavík 1824, og ýngstr þeirra syzkina. Silfr- nss dannebrogsmanna, Árna hreppstjóra ssyni á Syðraholti i Svarfaðardal; Ásgeiri bónda 0(Jfisyniá Lambastöðmn; Kristjáni hreppstjóra benezerssyni á Reykjafirði í ísafjarðarsvslu, Odd- Ö’eiVi etazráði Stephensen, riddara af Dbr. og for- sfö umanni íslenzku stjórnardeildarinnar, og Oddi tri óðalsbónda á Ytrahólmi á Akranesi. . ^ibstjóri þjóðólfs fékk með þessu gufuskipi . n bréf frá Tai. P. Sliaffner, ofursta, dags. undúnum 2. þ. mán., ogbiðr hann þar, að bera ^ztu kvj?ðjur öllum vinum sínum á íslandi. Hann sj ®ir’ að i*111 roikla og blóðuga styrjöld á fóstrjörðu ‘ nni (á milli Bandafylkjanna í Vestrheimi) hafi til ssa aptrað öllu framhaldi og framkvæmdum á or, se8u*firáðinn til hraðfréttar miili Norðr- fo°r eSlra'rn’ eins °g hann hafði frá upphafi á- .rmað' IIann kveðst bafa beðið sjálfr 23,000 0„ t S. ^nal‘ 210,000 rd.) fjártjón eigna sinna ar eðr^fl3^ VÖ'^Um St^rja^ar þessarar, afþvímarg- verið í feiStar lllnar grimmustu orustur hafi háðar þar innaniambT’ Þarsem hann a braðfréttarþræði til TQlnnriti „x S' ^veðst hann munu koma híngað gjört að leggj^,--víst> að Þáverðifull- Englands, Færeya 0] T" ^ mararbotni milli fastr hér, þóað frel «•’ °8 gjÖF land' brúöir, f n , ' a ver<b nm sinn) að leggja prdöinn fra Grænlandi til r „u i . ,, . . . . 111 Labradors í Vestrhcimi. " Skolamáisnefndin lauk ci- r - . idUK sttyrfnm sinum seinni bluta — 13 f. mán., og sendi stiptsj'flrv'ddunum álitsskjal sitt meb niþr- lags-uppástúngum, ásamt danskri þýþíngú, dags. 25. f. mán. Yflrkennara Jens Sigurþsson mun hafa groint á um sum niþr- lagsatribin við hina 4, og sent um þau ágreiníngsálit sitt á dönsku. — Prentun Nýa-Testamentisins íslenzka { Lunddnum var ekki komi?! lengra en svo um lok f. mán., afe þá voru prentabar 13 arkir, og nábu fram aí> 12. kap. Jóh. guþspjalls. Yér höfum se?) 1 örk prentaíia, og er letrib einkar skírt og pappír hvítr og góþr. — Á stiptamtmaðrinn á íslandi að gjalda styrk. til fátœkra í sveit sinni? Vor setti stiptamtmaðr herra Th. Jónasson, forseti í yfirdóminum, hefir þókzt knúðr til að láta af lánglundargeði sínu við oss og svara grein vorri: »Góðmenskan giidir ékki«, í lokablaði 14. árs I>jóðólfs; þar var umtalsefnið þetta: hvort stipt- amtmannsembættið eða stiptamtmaðrinn, hver sem hann væri, ætti að greiða styrk til fátækra? þetta er opinbert mál og einfalt í sjálfn sér. En þó er að sjá af svari hans í »ísl.«, 12. þ. mán., bls. 97 —98, að herra Th. J. hafi reiðzt þessari grein fjarskalega, og reiðzt svo að hann hafi ekki vitað sitt rjúkandi ráð, þegar hann ritaði greinina á 13. degi eptir að þjóðólfr kom útl *. Og samt getum vér ekki séð, hverju hér er að reiðast. Spurníng sú, sem hér skiptirmáli um, er næsta einföld og hún er þessi: Á stiptamtmaðr að greiða fátœkra - útsvar eða ehki? og efað nú þessi skylda hvílir á stiptamtsembættinu, Á þá ekki forstöðumaðr embættisins, hvort sem hann er settr eða fastr, þegar gjalddaginn er kom- inn, að tiltalca pað sjálfr, og greiða af hendi eptlr 10. gr. í fát.reglug. 8. Jan. 1834, og 5. gr. í reglug. 17. Júlí 1782? Ilerra Th. J. neitar ekki beinlínis fyrri spurn- 1) Hver sem les næst seinustu klausuna í svari hans (ísl. 12. Nóv., bls. 98. 2. dálki) mun verþa a?) játa ab þetta er ekki ofsagt; þar er verií) aþ tala um ,bryxlyr?)i þjóþólfs" — aí) ,haun (þjóþólfr) í þessu þjóbblaíii sínu láti streyma" o. s. frv., — a'b „hanu (þjóþólfr) hafl verib leystr úr banni stjórnarinnar", og aí> „hann (þjóþólfr) hafl verib sottr málaöutníngsmaír vib yflrdómiun'', o. s. frv.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.