Þjóðólfur - 20.11.1862, Side 4

Þjóðólfur - 20.11.1862, Side 4
20 — Flntt 1G r<?/ o" veglj’ndi (en ekki ,eptir eigin ge?þótta“) greiíla rit- svar s j álfr til fátækra a? minsta kosti .... 20 — og yiíii þá allt ankaótsvar stiptamtsembættisins samtals :)Brd. e?r sem næst 1 rd. af hverjum lOOrd. tekja þeirra, er em- bættiþ heflr vií) aí) stybjast, og er þab engn meira, heldren eptir því hlutfalli, sem er milli aukaútsvars og tekja hinna 3 embættismannanna, erherra Th. J. heflr sjálfr tekií) til sam- anburþar, heldr mikln minna þegar á allt er rétt liti?) og fylgislaust. Jiab sjá allir, a?) mesti mnnr er á því, hvort allar tekjur embættisins verþa ab gánga til heimilishalds og arinara Danbsynja embættismanns, sem heflr þaþ a?) veitíngn, og hrökkva má ske naumlega til fyrir þeim, ellegar þær gáuga mestallar til I a n n a r í f k u n a r manns sem sitr í ó í) r u embætti me? allgóbum launum. En á hinn bóginn sýnir samanburbrinn á aukaútsvörum þeirra embættismanna sem fyr voru nefndir, a?) bæarfull- trúarnir hafa ekki jafna?) neinu útsvari til fátækra hvorki á stiptamtsembættií) sjálft, ne á herra Th J., í notum þeirra tekja sem hann uppber af embættinu; fulltrúarnir hafa eigi gjört sig seka f neinni vanrækt skyldn sinnar í þessu, heldr farib þar eptir skýlausum lögum ersegja, a?> stiptamtmafirinn eigi sjálfr a?> ákveba og tiltaka útsvar sitt til fátækra. j,vi mun þaí) verba mörgum mibr skiljarilegt „sem nokk- u?> þekkja til“ lierra Th. J., en þessa óskiljanlegast fyrir þá sem ekki þekkja hann a% ö%ru en því, aí> hann er roskinn a?) aldri, 30 ára embættismaíir, forseti í yflrdóminum, og lieflr veri?) settr stiptamtmabr um 3 ár og konúngsfulltriii áAlþíngi, hver lieipt heflr geta?) hlaupi?) í hann útaf þessu, þvf þa?> leynir sfr ekki, a?) svar hans er skrifa?) í rei?ii og af mikilli lieipt og bræ?i, — eu „heiptin er eitt andskotans rei?ars!ag“ segir meistari Jón Vídalín, — hér er þó ekki spiiriiíng um anna? nó meira, en svosem 20 rd. grei?)slii til fátækra í sveit- inni, af nál. 5,000 rd. árlegum tekjum er herra Th. J. nú beflr alls og alls, og virbisí varla þess vert a?> sleppa sisr e?a gánga í berhögg útaf svo litlu, fyrir slíkan mann. því eitt er af tvennu, anna?hvort á hann, sem stiptamtmaþr, »?) grei?)a, og á ógreitt, fátækra útsvar fyrir þessi 2 árin 1861 __(;2, einsog v^r höfnm a? vísu haldi?) fram, eliegar hann er laus vi? þá skyldu a? lögum; en væri svo, þá orum vör í sök vi?> hann, me? því a? ver höfum bori?) honum þessa vanræktu sky\du á brýn opinberiega, og má þa lata ritstjóra bla?sins sæta ábyrg?) og sektum fyrir eptir málavöxtum og lögura. þa?) er snúníngalíti?), — lierra Th. J. veit, a? hann heflr eigi hlýfrt vi?> a? láta draga útg. ] jó?óljs undir lögsókn fyrir miklu minni sök en þetta, ef lier væri rétt sök á ritstjóran- um. þessi vegr stó? og stendr herra Th. J. opinn, — en ekki hinn, a? gjörast her „hjartnanna og nýrnanna rannsakari", og þa? )' heipt og bræ?i, og meb þeim ummælum og eptir- tölum sem enganveginn geta heiti?) sambo?nar ó?rum eins embættismanni, og ekki eru til annars, en a? marga rekr í stanz, en fleiri lienda gaman a?. Vér gjör?um hér a? um- tali alment málefni, er áhrærir réttan skilnfng gildandi laga, þará byg?a embættisskyldu æ?sta manns í landinu, apinberar embættisa?gjor?ir bæarfulltrúanna, lagarett Eoykja- víkraveitar og hiruia fátæku. Er þetta ekki a 1 m e n t mál, et þa? ekki alt bla?amál som svona er vari?, er hér nokku? Skrifstofa »]>jóðólfs« er í Aðahtrœti JVs 6. prívat e?a prfvat-persónulegt á móti lierra Th. J.? Hreifa ekki dagblö? um gjörvallan heim málum þessa e?lis dags dag- lega og þóa? æ?stu stjórnendr ríkisins eigi í hlut, og heflr ekki ]>jó?ólfr fyr og sí?ar og þrávalt gjört þesslei?is mál a? umtalsefni, hva?a embættisma?r sem heflr átt í hlut, og hvar sem var á landinu? Me? hva?a rétti taiar þá herra Th. J. hér um þa?, a? han n se „út ata?r“ og „svívirtr", — um „hatr og hatrshvatir" af hendi ritstjóra J>jó?ólfs? Vér hötnm engan mann og elskum engan; en vér förum ekki í mann- greinarálit; vér spyrjum ekki a?því, hver ma?rinn er e?a hva? hann heitir, heldr a? því, hva? embættisstj órn- arinu segir og gjörir af því sem af honum ver?r réttilega kraðzt a? lögum og almenníng var?ar, landi og lý? til vernd- ar og velfer?ar; — þa? er eins fjarstætt oss a? hata herra Th. J. eins og a? elska hann. En úr því herra Th. J. þykir þa? sæma sér betr, a? blanda prívat örlæti sínu í þetta mál og veglyndisverkum vi? einstaka menn, og halda þeim á lopt og úthrópa á prenti, þá ver?a samt allira? játa yfirlætisleysi hans og lítillæti afhjarta, er hann telr sér svona fá til gíldis, þarscm er á svo miklu og mörgu a? taka, eins og au?vita? er; því þessi, sem hann telr hér, eru reyndar svo fá og smágjör, a? þau ern varla hafandi eptir. — A? hann „hafl“, ef til vill, — „gefl? fátækum 5 —10 rd.“ a? öllu samtöldu, — a? hann „hafl lagtþa? til“, — a? þjóbfundar- ina?rinn Jón Gu?mniidsson yr?i eptir 6 ár leystr aptr úr úti- lokunarbamiinu frá a? mega koma nærri nokkru embætti, — og enn aptr, a? „hann (J. G.) yr?i settr málaflutníngsma?r vi? yflrdóuiinn". Hafl þessar einstöku (t) velgjör?ir vi? á- byrg?armann j>jó?ólfs, — og óhætt er a? fullyr?a, a? ekki er gert m i n n a úr hinni sí?ari heldren var, — veri? í þvf skynl gjör?ar a? mýla J>jó?ólf, e?a a? þær skyldi ver?a a? þngnarmeni nndir túngurótuin hans vi? því sem aflaga færi, en a? stækkunar- og fegrunar-gleraugum á hann, vi? þessi smágjðrfari og óskírari embættis-gó?verk, — þá heflrþossnm háttvirta velgjör?amaimi vorum stórum skjátlazt, og þá or eigi kyn, þótt hann i?rist þeirra nú og hafl rei?zt ekki vel, því svo ver?r flestum, sem gabhast á vonnm sínum. En þarna höfum vér samt lykilinn a? þessari vol til- fundnu dæmisógu um „froskiiin", þeirri er herra Th. J. end- ar me? svar sitt; hún getr li'ka or?i? lærdómsrík um sko?un hans á þvf, hva? embættisskyldnrækt sumra manna stendr föstum fótmn. — Fj árk 1 á?i n n. Rá?herrastjórnin ætla?i sér, a? sögn, a? sinna bænarskránni frá þíngvallaf., og gjöra einhverjar rá?- stafanir me? þessari fer?, en þegar sú fyrirætlan stó? sem hæst, þá fékk hún embættisskýrslu Su?ramtsins um klá?aun hér sy?ra, dags. 4. f. mán., og er kjarninn úr henni auglýstr í Berl. tí?. 22. f. mán., og or gjört mjög líti? úr klá?a alsta?ar bér, — lítilfjörlegr vottr í fáum kiudum hér og hvar; þá þókti rá?gjafa óþarfl a? gjöra neitt. — Nú er aiit fé á El!i?avatni allækna?, því búaudi er biiinn a? selja hverja kind sína undir hníflnn. — íslenzkar vörur allar voru í háu ver?i í Höfn í f. mán., nematólg; rúgráfl—8rd.; bánkabygg 9 rd. 32sk. — lOrd. 88sk. — Stjórnin lieflr afsagt Arnesíngum gjafsókn í samlagn- íngarskatts málinu. — Næsta bla? kemr út mi?viknd. 10. Des. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preuta?r í preutsmi?ju íslands. E. J>ór?arson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.