Þjóðólfur - 10.12.1862, Page 2

Þjóðólfur - 10.12.1862, Page 2
kost á að sjá og kynna sér uppástúngur sínar, þegar þær væri fullráðnar, því hér er bæði að ræða um það málefni, er gjörvalt landið varðar miklu um ókomnar aldir, þarsem er að ræða um viðreisn og betra fyrirkomulag hins eina lærða skóla í landinu, um viðreisn vísinda og mentunar hjá oss, og um það, að guðþjónustugjörð og helgar tíðir leggist ekki niðr, — heldrmegi haldast víðsvegar um land, og svo önnur embætti — sakir sívaxandi skorts á þeim mönnum, er sé hæfir í embættin, J>araðauki ræðr að líkindum, að málefni þettaverði enn lagt fyrir Alþíng að sumri, úr því allir nefnd- armennirnir gátu eigi orðið á eitt sáttir í tillögum sínum, og vlrðist því mikilsvert, að landsmenn geti verið búnir að kynna sér uppástúngur nefndarinn- ar, hugsa þær og meta áðren þar kemr. Uppástúngurnar hljóða þannig: »A. 1. Að inntökupróf sé í skólanum með sömu kröfum og verið hefir, en þó að sleptri sögu og landafræði. En að þeim, sem ekki stand- ast inntökuprófið, geti þó gefizt kostr á, að vera í skólanum sem aukasveinar einn vetr til reynslu, ef foreldrar eða vandamenn óska þess. 2. Að enginn fái inntöku í skólann, sem ekki sé fermdr, eða aldrs vegna geti orðið það fyrir byrjun þess skólaárs, er kemur næst á eptir inntökuprófi hans. J>ó geti stiptsyfirvöldin, eptir meðmælum rektors og vitnisburði um gott inntöku- próf veitt undanþágu um eitt ár. 1 neðsta hekk fá yfir höfuð að tala ekki eldri piltar en 16 ára inntöku. Samt hafi stiptsyfirvöldin óbundið leyfi til að veita piltum inntöku í skólann, enda fram- yfir tvítugsaldrinn, ef sérlegar kríngumstæður mæla með því. 3. Að skólaárið sé stytt þannig, að það byri 1. Okt., en endi 1. Júní. 4. a. í skólanum verða kendar hinar sömu vísindagreinir og latína með sömu tilbreytíngum eins og verið hefir; skal einkanlega leggja stund á kenslu klassisku málanna; þaraðauki skal kenna ensku, og frakknessku eða hebresku. b. Að kenslunni í hinum lögskipuðu vís- indagreinum skólans skuli fyrst um sinn liagað hérumbil þannig: J. Bekkur. Latína kend . . . .___12 stundir um viku. Flyt 12~ — — — Terib fyr settar; því nppástúngnr skattamálsnefndarinnar, er hðr var sett 1845 — 46, og ágrip af álitsskjali hennar var ang- lýst á prenti (í Nýura Felagsr. TIl) eptir beinu leyfl rentu- kainniersins. Flutt 12 stundir um viku Religion kend .... 2 — — — Landafræði — ..... 2 — —. — Sagnafræði — .... 2 — — jþýzka — . . . . 2 — — — Danska — .... 3 — — — Stærðafræði — .... 4 — — — Islenzka — .... 2 — — r Saungr — .... 2 — — — Gymnastik — .... 2 — — — samt. 33 — — — 2. beklcr. Latína — .... 12 — — — Islenzka — .... 2 — — — Danska — .... 3 — — — þýzka — . . . . 2 — — — Gríska — .... 6 — — Sagnafræði — . . . . 2 — Landafræði — .... 2 — — — Ileligion — .... 2 — — Stærðafræði — .... 3 — — — Saungr og Gymnastik . . 3 — — — samt. 37 — • — 3- bekkr A. Latína . k.end .... 9 íslenzka — .... 2 — — Danska — .... 3 — — — þýzka — .... 2 — — — Gríska — .... G — Sagnafræði — .... 3 — — — Landafræði — . . . . 2 — — Stærðafræði — .... 3 . Religion — .... 2 — — — Enska — .... 3 — — — Saungr og Gymnastik . . 2 — — — samt. 37 — — — 3. beklcr B. Eins og 3. bckkur A. 4. bekltr. Latína kend .... 6 — — Islenzka — .... 2 — — Gríska — .... 6 — Sagnafræði — .... 4 — — — Religion — .... 2 — Stærðafræði — .... 3 — — ,—, Eðlisfræði — .... 3 — — Náttúrusaga— .... 4 — — — Franska eða hebreska 4 — — — samt. 34 — — r c. Að í skólanum skuli haldið opinbert miðs- vetrarpróf, er byrjar 10—12. Jan. úr hvert, í stað

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.