Þjóðólfur - 10.12.1862, Qupperneq 5
25 —
hvað verði ágengt í því; væri vel, ef aðrir skýrði
einnig frá skoðun sinni á þessu mali. En reynum
þetta, góðir landar, og vitum svo, hvort það má
ekki «1 góðs leiða.
tjfia takmörkun á netafjölda og annari útgerð
manna og tilkostnaði, getr eigi sagzt annað en
rjalslegt, ef menn ætti ekki að hafa fríar hendr
ni það, hvað mikið þeir leggi í sölurnar til afla-
a8 a á sjónum eins og á landi.
Lóð er víst hættulegt og viðsjált veiðarfæri á
e rum, og mun skaðsöm og óþarfleg hér t Faxa-
oa, ef nokkur brúkar; eg segi hættuleg, því fæstir
fflunu vilja skilja hana eptir þó á skelli stórveðr,
e r streytast við að ná henni þar til má ske um
seinan er
Keflavík, í Nóvbr. 1SIS2.
Svb. Ólafsson.
79
32
48
^ Vðse j.
11 • fil Arnesínga um vegabótasjóð Árnessýshi
r þo vegabótasjóti þeim, er eg í „Jvjófeólfl", 14. á
þokaí) vio Arnesíngar, hafl næsta líti
ástan(^a^,, ^,Ul ^ mina> s)'na }’kkr, hveri
^ kugUm ^ans rní er varií). A þessu ári hafa a
rd 32 UUIUltn getizt hans, af 13 kaupinonmim í Rví!
hans 1 lcþ 5 611 ^1 * * *^’ sem or heitinn, haflb lagt t
^r_, , s^’» °8 er þafc frá 2 mdnnum.
7 rtj 63 sk^rra ^ ^ufu^stuI1 sjóWns, aí) meí)tdldum þeii
• or toru geymdir hjá mer, . . 457 rd. 03 sl
. Sloan vifoætt:
................5l
g; j. ,Fa anIlm*mnum í Reykjavík ... 18 —
ut ^kupstúngum........................... ! _
UtUt af 2 6ku'dabréfuni sjótisins uppá 450 rd. 18 — „
Af ent- t-v, ail samans 517 — 3°
bíetzt *' 'Unuiu fr:i ' l'yrra og því óílru, er sjóínum I
rj ’ U "elt*r a vóxtu mót jaröarveþi og 4 af hundrafci,
1 g07mtllr bjá mer 7 rd. 30 sk.
leaa h - *Ínflngis eg’ beldr fjöldi manna útífrá, tindra s1
frernst ° gaUm allflestir Árnesíngar, er helzt
‘ e‘glbK,aí) Uj,Ua ^ af si^i þessum, geflþhom.m;
kastaí,leSa K SJa’ lÆ ^ Þtí’ er Þií) tíl hans »eg%l%, hvori
miþa í l.8 * ? . "C C>tt °^a brúka,í> til ht'góma, heblr á
vegina 5' ”,eigln j)arflr; iá> Þa^> a & Sá þvi í jiirþina nei
einhvern V *" ^ bera >kkr ePtirmunnum vi
einhvem hmn ailmesta ávöxt.
um vft TTT' rvi*n,i turfu,n um aí> fer*asf>n
ferbar, eba'l’s'b ai alla tíma reri!i eins ógroÆir;
verfcr ekki e«- °kkl gGtl komizt ‘ hotra ástand ; en
til eíla vamta' ’a?!"S»,0N all'r vita’ nen,a meí> fe. en hi
aiúnnum, mnn’saL i & ^ hÍnU °Plnbera verbl lagt í
menn þnrfa aí> endroMn °rtrausti eniia l’“tt sv° yrí>», mu
sýnist Hka, a?> sú llu„fla eÍ"R0® líka ^HIagt er.
abfer?) væri vi%feldn«ri, í"? bjí S"m,,m h,v6,j"'n’ aí
, , . v . 1 1 einst"kn meriii í Arnessvslu
eg heyrt segja, „aö þeir ekkert vildi tii ’
, . ■ , M. v, „ ldl tl1 sJorsins leggja n
þeir væri skyldaoir til þessM, 0e J
, , .v , .. ’ 8 er Síknnarlega þeim mdm
undarlega vari^, sem heldr kjósa aþ vií, þá ,{, beitt þv]
unarmelbólum, en aí> þeir njóti og brúki hiþ eí>lilega frj
ræ%i sitt. Mór hefíii alls ekki komií, til hngar aí) veríia
hvatamaíir aí) vegabótasjóþsstofnun hjá ykkr,^ hefþi eg ekki
haft til uraráþa þá 450 rd., er eg hefl heitiþ ykkr til þessa,
jafnvel þó mór margopt dytli þaíi í hng, þar eg því til fyrir-
stóbu sá alla jafna hina gSmlu fastheldni okkar Islendinga vi?)
flestar gamlar óvenjur, en sem okkr, af himim mörgn fram-
faramönnnm, er frá ótlöndnm feríiast hérum og kynnast okkr
og högum okkar, er svo legií) á hálsi fyrir En þegar eg
hafbi fé þetta til umráþa, enda þótt ekki só mikib, gat eg
ekki vií) öþru búizt, en aí) þi?) allir, fúslega styrkt.ife fyrtæk-
ií), einsog líka sumir ykkar hafa vel og rækilega gjört; en ef
nokkuí) verulegt á ati verþa úr þessu, má engi draga sig f
hló, og er þá fyrst aí> vænta almennra nota af stofnuninui,
sem þá jafnframt veríir mönnum til sóma.
Aþ ekki varb af því, aþ endrbættr yrtli meí) rentnm
sjóísins vegakaflinn, er eg gat um í Apríl-blai)i „þjóbóifs" í
vor, kom til af því, a?) þá gekk kvefsóttin sem megnust og
var því ekki unt ac> fá vorkafólk.
Vegabótamál þetta iegg eg nú í seinasta sinn nndir
drenglyndi ykkr, kæru Arnesíngar, vonandi aþ hver og eiim
hlynui ab því, eptir sem þörf ykkar, veglyndi, efnahagr og
málefniþ krefr.
pess vil eg geta, aí> eg hefl ásctt, aþ rentunum af sjócín-
nm í vor ver?)i á næsta snmri vari?> til byggíngar sæluhúss
á Mosfcllsheibi, oc)r endrbóta aukavegunúm í þeim 3 hrappnm,
er nú hafa lagt til hans, þó svoleifeis, aí) hvor þessara hreppa
fái aíi tiltölu vib þa?) hami heflr til lagt og eptir manntali
gefenda; eu ef þá veríir farií) aí> framfylgja hiuum nýu vega-
lögum, ætti einúrigis þeir, er lagt hafa til sjóþsiris, ab njóta
styrks frá homim.
Rrábrieþi, 5. Desembor 1862.
Magnús Jónsson.
— Söluverð á íslenzkum og útlendum vör-
um i stórkaupum, í, Kaupmannahöfn i Oklóber-
máúuði 1862. (Eptir prentuftum og auglýstum skýrslum
staþar-,,ir.æglaranna“ 17. og 24. Októbr. þ' á.).
I. Islenzk vara; — Eiskr haríir, 43,—46 rd. skpd.
Saltflskr, hnakkakýidr 31— 33 rd., óhnakkakýldr 27—29 rd.
Lýsi, hákallslýsi 37 — 36'. Tólg, 22— 23% sk. pd. Ull hvít
175 —1831/* rd. skpd. (þ. e. 52'/2 —57% sk. pd.); sviirt, 160
—166 rd. skpd. (þ. e. 48 — 51'/2sk. pd.); mislit, 145 — I50rd.
skpd. (þ. e. 43%— 45 sk. pd.). Æftardúnn, 6,rd. 72 — 7 rd.
72 sk. pd.
II. Útlend vara: Brennivín, 8 stiga aí> krapti, 15
—16 sk. pottrinn, útflutníngslinun í veríiinu 4 skild. (kaup-
menn vora kostar því hver pottr af góíiu brennivíni aíieins
11—12 sk. pottriun) Hampr, 55— 63 rd. skpd., eptir gæþnm
(þ. e. 16 —17y2sk. pd.). Kornvara: Bánkabygg, 10 rd. 80
sk,—9 rd. 32sk. tunn.; haunir, 6 —8rd.; hafrar, 3 rd. 72 sk,—
3 rd. 8 sk. tunn.; hveitimól, hib bezta, eí)r „flormél", 6 — 6%
sk. pd., lt lpd. í tumuim, þurkaþ og bezta tegund, 13 —13'/2
rd. tuun. Búgmél, þmkaþ, ósigtaþ, 62 sk. Ipd. Rtígr, danskr
5 rd. 88 —6 rd. 72 sk.; Eystrasalts og róssneskr 7%— 8 rd.
1) J>ar sem hór og sííiar er sett hærra veríiiþ á undan
hinu lægra, er á því bygt a?) í seinni skýrslunni 24. Okt.
er veríiic) 1 æ g r a á þeirri vörutegund, heldren i hinni fyrri
(17, Okt.).