Þjóðólfur - 20.05.1863, Qupperneq 1
15. ár.
20. Maí 1S63.
29.
Skipakoma. — Póstgufuskipið Arcturus
hafnaði sig hér í gærmorgun fyrir hádegi. Með
því komu nú kaupmennirnir Duus í Keflavík, Svb.
Jacobsen, Fischer, Flensborgar-Johnsen, M. Srnith,
og Aug. lhomsen með konu sína, því hann gipt-
ist erlendis í vetr; fröken María Johnsen, Itober-
ton, enskr maðr, einn þeirra, er hér var í fyrra,
danskr ma r Möller að nafni, lögfrœðíngr í dönsk-
um lögum, er kvað ætla að skoða sig um sýslur
þær, sem her eru lausnr «■» u
1 ,. „ “usar og hvort um þær se sæki-
V “”r ®-,P-«—« 06 tiunskr koknir
•ðnaf", KrM,: hann í a5 ferð,s,hér„m |a„d, s„m>
n,að opinberum sljrk, þess aJ t?„„asér sulla(eikl J
monnum og skennum A
e ' Onnur skipakoma hefir hér
venðlifleg framan af h .
, P* man-: briggskip til E. Siem-
til o’rams ka'upmTn^^t6''8 °8 lIavsteens> kornskiP
arinnarmeðgrindrnar’n ‘g P U‘ CnSkU Vmlim"
hús, sem Henderson * Mð mÍk‘a
jþorfinnsbæar (D KmúT^ ^ “Ú r<3ÍSa 4
nú þegar reisí anlThtr?0 1Óð; ^ þíU' "
■ « . . ... uusio, og grind og annan
við í bryggjuhus Kochs nóstcir .« . •
„ . .« | , .. .. > P°stskipsreiðarans, þvert
ynr Aðalstræti mðr við flæðarmáh Með því skipi
kom og yfirsmiðr þessara húsa, timbrmeistari Iíleins
fra Khöfn, tengdasonr Bernhöfts bakara, meðkonu
na oB örn. Enn kom James Ititchie laxakaup-
maðr, með 5—6 niðrsuðumenn og aðra verka-
menn; hann lætr nú reisa hús á lóð Einars þor-
'arðarsonar á Nýabæ á Skipaskaga, til þess að
kauPa Þar ísu og sjóða niðr.
. ^Ieð Þessari gufuskipsferð fréltist ekkert
™ttavehmgar og embættaskipun hérálandi;
Alhín -ert V1St Um 1>nu mal> er stjórnin leggi fyrir
AIÞmg, , sumar a, lo„„„gs „„„
og í hvum°m,S‘7baúb'í“,í,"1“5 k°“" f,rir l"""’
‘nynci þau verði. f,að er talið víst í
sumum bréfum 1
, . ’ ð frumvarp Alþíngis í fiárkláða-
mahnu sé nú um síðir ‘ • , J d
. . . , a prjonunum hja st órn-
mm °g mum ver8.i staðfest að einhverju leyti, og
að*fjarsk,lnaðar.mahð^^ koma , einhJerri m nd
fyrir þing.ð i sumar, og getið til, að það muni að
eins verða gjört að álitsmáli. það er fullyrt, að
kand. Gísli Brynjúlfsson, þíngmaðr Skagflrðínga,
komi ekki til þings í sumar; hafa og nokkrir það
113
í tvímælum, að lierra Jón Sigurðsson komi, en
vér ætlum það ástæðulausan ótta, enn sem komið
er. Um almennar fréttir er og lítið, og þykir ekki
nema hálfsókt haf um flest þau atriðismál, er nú
standa yíir og þykja hvað mestu skipta meðal þjóð-
anna; þau þóktu flest óráðin gáta er þetta skip
fór, og ekki hægt að skýra eindregið frá neinu
sérstaklega eðr sögulega að svo komnu. Um hinar
almennu fréttir látum vér hér fylgja kafla úr 2
bréfum, til einstakra manna.
(Úr bréfi frá Khöfn 7. þ. mán.) — »Veðr-
áttan hefir verið mild og góð seinni partinn af
Aprílmánuði, og það sem af er þessum, svo að
skógrinn er nú farinn töluvert að grænka, og verðr
án efa að viku liðinni í fullum blóma.
»Síðan egreityðr síðast, hefir látizt landiokk-
ar Sœmundr Gunnliigsen, sem þér munuð þekkja
af nafni; hann var hálfbróðir Stefáns gamla Gunn-
laugssonar, landfógeta. — Heilmikið talar fyrir því,
að almenn styrjöld muni út brjótast í Evrópu í
sumar; á eina hliðina eru Frakkar og Englend-
mgar (og Austurríkismenn) og á hina hliðina Rúss-
ar (og Prússar); þér lesið nákvæmar í blöðunum
um »Notur« þær [bendíngar eða áskoranir] sem
Frakkar, Englendíngar og Austrríkismenn hafa sent
ltússum, þess efnis, að þeir slaki til við Pólverja
og gefi þeim frelsi. Pólverjar verjast enn þá hraust-
legá gegn Rússum, og vinna yfir höfuð ekki fáa
sigra á þeim, þrátt fyrir það óhapp er þeim vildi
til, þá er alræðismaðr þeirra og hetja Langievicz,
sem eg gat um í fyrra bréfi mínu til. yðar, beið
ósigr og varð að flýa; hann er nú í varðhaldi
Austrríkismanna, en liefir að öðru leyti sitt fulla
frelsi. Menn segja, að Napóleon keisari vili gjarna
hefja stríð gegn Rússum (og Prússum), og það hafa
menn fyrir satt, að hann hafi spurt sig fyrir í Túrin
og Stokkhólmi, hvort hann mætti vænta sér liðs-
afla þaðan, og hafi vel verið tekið undir hans fyrir-
spurn á báðum stöðum. — Um kritið milli Dana
og þjóðverja, sem nú er komið í alvarlegt horf,
síðan Danir hafa út skilið að miklu leyti Holstein,
sjáið þér nákvæmlegar af blöðunum; þessa sein-
ustu daga liafa verið uppþot og »demonstrationir«
[yfirlýsíngar, æsíngar] í hertogadæmunum, einkum