Þjóðólfur - 20.05.1863, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 20.05.1863, Blaðsíða 3
— 115 l>ægja fágetannm frí aí> framkvæma hana, og þa% því fremr, sern hann um leiíi af þeirri ástæ%n, ab málinu sii áfrýah, neit- ar um fjárnámsgjiir?), en kjrsetníng eptir dóminnm ekki, eins °g aí) framan er tilgreint, gat hvr átt shr staí) nema því aþ eins, aí) fjárnám hofíii mátt vif) hafa". „Sú áfrýafía afsetníngargjórt) hlýtr því aí) fellast úr gildi, en þar á móti virhist ekki næg ástæfia til þess, af) taka á- frýandans krófu nm skafjabætr út af afsetníngargjórhinni til grcina. Málskostnaf) borgar hinn stefndi áfrýandanum". »því dæmist rétt að vera«: »Sú áfrýaða kyrsetníngargjörð frá 21. Okt. f. á. á úr gildi að falla. I málskostnað borgar hinn innstefndi áfrýandanum 10 rd. Dóminum að full- nægja innan 8 vikna frá hans löglegu birtíngu undir aðför að lögum«. II. í málinu Gísli bóndi Jónsson á Saurum, gegn Guðbrandi Magnússyni á illíð (fyr á Ilólmlátri). (Uppkvehinn 27. Apr. 18f>3. Páll Melsteþ sókti fyrir G. J. en Jón Gufimundsson varþi fyrir Gufibr. Magnússon). „Mefi því ytirdómrinn eigi getr álitii), aí) sáttalóggjöf- inni só í þessu máli fullnusta gjórf), þar sem áfrýandiim Gísli Jónsson gaf sáttanefndimii hinn 10. dag Apríl 1862, er sáttaumleitun milli hans og hins stefnda Guþbrandar Magnússouar átti eina stiind af dagmálutn at) framfara, k). 7. nm niorgun- inn til vitundar, at) hann sókum nauþsynja sinna eigi gæti imett til sátta þann dag í skuldamáli þvi, er téþr Gntíbrandr hafbi hóftlat) gegu honum, og áfrýandinn enn fremr uudir rekstri málsins i hérati hefir nægilega sanriat) þessar nauþsynjar sín- ar, hiýtr héraWómrinn, án tillits til þess, at) áfrýandinn, undir atvikum þeim setn upplýst er at) liér hafl átt sér stat), eigi sendi mann meí) uuibot) sitt til sátta, at) dæmast ex officio ómerkr og óll málsmet)fert)in í héraði. I kost og tær- ing horgi hinn stefndi áfrýandanum 20 rd.“ »f>ví dæmist rétt að vera:« »Undirréttarins dómr og öll málsmeðferðin í héraði eiga ómerk að vera. í kost og tæríngu borgi hinn stefndi Guðbrandr Magnússon áfrýand- anum Gísla Jónssyni 20 rd. — Dóminum að full- nægja innan 8 vikna frá lögbirtíngu hans undir aðför að lögum«. III. í málinu: erfíngjar Páls conrectors Jacobs- sonar (f 1816) og konu lians þórunnar Brynjólfs- dóttur (f 1829) gegn sira Páli íngimundarsyni ú Gaulverjabæ. (IJt af 2,748 rd. 52 sk. krófu sira Páls Inginyindarsouar, 0r slra Jacob prófastr Arnason í Gaulverjabæ haftíi arfleitt at) iillum cigUm sínum, l'yrir framfæri og forsorgun þeiria hjóna s*ra Jacobi sál.; og úrsknrþatii skiptaréttrinn í Árnessýslu 27. Deshr. (861, aí) sira Páll Ingimundarson ætti rétta heirntu á þessum 2743 rd. 52 sk. úr dánarbúi þeirra hjóna; sbr. 14. ár J>jot)olfs b|s. 63—64. Jón Gutmiindsson áfrýaíii fyrir yflr- dóminn og sókti fyrir erfíngja þeirra hjóna, en sira Páll Ingi- rnundarson hélt sjálfr uppi vóru fyrir sig. yflrréttardómrinu uppkvetinn 18. Maí 1863). »|>ví dæmist rétt að vera:» "Dánarbú conrectors Páls Jacobssonar og konu hans f>órunnar Brynjólfsdóttur á fyrir kröfu hins stefnda Páls prests íngimundarsonar sýknt að vera. Málskostnaðr falli niðr.» Dómsástætir ytirdómsins verta auglýstar í hiunm næstn númerum pjótólfs. — Árferti og aflabrögí). Sendimatir at) nortan kom hér at) kvöldi 17. þ. m. og færtd fregnir og bréf frá Akr- eyri 3. þ. m.og þatan af ýngri fregnir úr hinum vestari sveit- um Nortrlands. Vehráttan og títarfarit) allt norþr fyrir vest- ari hluta píngeyar<ýslu helir verit) líkt og hér sytra sítiau á Góu, umhleypínga- og snjókomnsamt, jartskortr, og fénatlr þúngr á gjóf, en snjókýngit) þó öllu mest um Húnavatnssýslu vestaiiverþa og vestr fyrir Hriítafjörfe; var þat) í mörgum þeim sveitum ah oigi sá dökkan díl um siimarmál. Kastif) sem hér kom6. —10. þ. mán., og vart) hér mjög þúugt og reii) vítia á siig dregnnm og mögrum saut)fénati og hross- um, nátsi einnig nortr nm allt, og vart) gaddrinn þar 14° á Reaumursmæli (samaseml7.5 á Celsius) og snjókýngi svo mik- ií) um Skagafjórt) og Húnavatuss., at) víta var kviíísnjór í bygt); hafís var þá kominn fyrir óllu nortrlandi vestanverÍin, var ortinn landfastr á Skaga og hrófl komitjinu á Húnaflóa; þat) er og 1 aunál færandi at) á Bræílratúiigii í Biskupstúug- um, sem er taiiu ein hin bezta hrossagaungnjórl) og hagasæl at) ót)rn, vorn 60 hross hýst og gefln full gjöf flmtud. og föstud. í 3. viku suinars, og öllum sautifénatli. Frost heflr verit) á hverri nóttu fram til 17. þ. m., kalsi, þyrríngar og grótirleysi; í gær gafst hinn fyrsti hlýi dagr á þessu vöri meí) áleiín'ng- um og út)a. Fiskiaflinn heflr lialdizt hér um Imi-iies; um Ytri- Njarþvíkr er nokkru meiri, vertíbarafli en vér skýrtium frá síbast, rúm 6 hndr. stór mest, met)alhlutir á 3. hndr. I Vestmamieyum höftiu heimaskip á 6. hndr. mest, er sííiast spurtiist, en land- skip tæp 200 eí)r þarum bil; á annaí) hundrat) mest undir Austrfjöllum og um Laudeyar; 40 flslta vertffearhlutir á Stokks- eyri, eu nú um lokin var þar nokkra daga hlaþflski af ísu; á 3 hndr. í þorlákshöfn, um 2 hndr. í Selvogi og Grindavík og þahau af minna. — Til konúngsfulltrúa á Alþírigi því, som vertir í sumar, er nú kvaddr af konúngi yflrdómsforsetinn og settr stiptamtmatr Th. Jónasson. — Söluvert) í Ilöfu á helztu útlendum vörum, er Islend- íngar kaupa, var eptir stat>ar„mæg!ara“skýrs!unum 17. —24. f. mán. þetta: Bánkabygg 7 rd. —7 rd. 56 sk., baunir 7—8 rd., brennivín 8 inælist. at) krapti, 13 —14 sk. met) 4 sk. linun í vertii fyrir útflutn., og þá 9 —10 sk. pottinn; hvoiti ö^— 6 sk pd.; kaffe, Brasil. 5 teg. eptir gætium, 27—32 sk., sikr, hvítas, ÍS'Á —19 sk., kandís 15—21 sk., púílrsikr 11 —13*/2. Rúgr ðV2 —7 rd. tunnan, eptir þýugd og gætlum. — Fárra íslenzkra vörutegunda er getib í þessúm skýrslum: salt- fiskr 28 — 33 rd. skpd.; hvít 11II 55 sk. pd., mislit 45 — 47 rd., liákallslýsi 40—42 rd. tunn., tólg 2iy2sk. pd. Dr. K r a b b e. Með þessu gufuskipi kom nú híngað upp til vor danskr læknir, Dr. Krabbe, sem ætlar að ferð- ast hér um í sumar, í því skyni að komast að upp- runa sullaveikinnar bjá oss, og með því veiki þessi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.