Þjóðólfur - 24.08.1863, Síða 2

Þjóðólfur - 24.08.1863, Síða 2
— 166 — Skaptárjökull, en öll líkindi eru til að svo sé, þá gat öskufallið eigi náð til neinna þeirra héraða, nemamáske 2—3 efstu bæjannaí Skaptártúngu. — Embcettaveitíngar —• Með þessari gufuskips- ferð fréttist með vissu, að þessi embætti væri nú veitt: Snæfellsnessýsla dönskum manni, Böving að nafni, Strandasýsla kandidat Sigurði E. Sverr- issyni, og Suðr-Múlasýsla dönskum manni Olivar- ius; f>að er talið sjálfsagt, að Norðrmúlasýsla sé enn látin bíða svona óveitt eptir þeim danska kand. 0. Smith, sem gegndi þar embættinu í vetr eptir það Havstein amtmaður hafði falið honum það í fyrra haust, og sent hann hingað frá Kaupmannah.; er Smith nú sigldr, til þess að kvongast, að sögn þar í Höfn, taka meðfram próf í íslenzku hjá Kon- ráði prófessor Gíslasyni og þeim prófsveinum hans; er hans svo von aptr í haust með þetta þrent: »sýsluna, konuna og kunnáttu í íslenzku til hlítar«. Stjórnin kvað hafa sett kandidat Gunnlaug Blöndal til þess að gegna Barðastrandarsýslu, en hann fatlaðist frá að fara þángað að sinni, er hann fót- brotnaði í öndverðum þ. mán., og liggr nú hér í Reykjavík af þeirri bilun. Til þessa hefir Chr. Magnusen kammerráð á Skarði gegnt Strandasýslu, síðan þorvaldr Sivertssen dó, en Magnús stúdent Gíslason Dalasýslu enn sem fyrri. — Tal. P. Shaffner ofursti ritaði ábyrgðarmanni þjóðólfs vinsamlegt bréf með þessari ferð, og sendir kæra kveðju öllum kunningjum sínum á íslandi, Hann skýrir frá, að ekki hafi sér tekizt fyrirætlan sín að ná í .sumar föstum félagsskap til þess að leggja rafsegtúþræðina milli landanna hér í norðr- höfunum, og hafi mest verið því til fyrirstöðu lnn blóðuga styrjöld í Bandaríkjunum, sem eigi verði enn séð fyrir endann á. Ilann telr samtvíst, að sér muni takast að koma saman félagi þessu í haust í Októbermánuði, og þar með að hafa upp næg fjártillög, svo að byrjað verði að leggja seg- ulþræðina, að minnsta kosti frá Bretlandi til Fær- eya og íslands, á komanda sumri, og telr þá Shaff- neruppá, að hann komi hér sjálfr snemma sum- arsins. Hann getr þess einnig, að enn liafl At- Janlshafsfélagið gjört tilraunir til að leggja nýja segulþræði milli írlands og Nýfundnalands yflr þvert Atlandsbaf, en hafl misheppnazt einsog fyrri. Alþiníí 1863 og lok J»ess. Alþíngi yar nú slitið næstl. mánudag 17. þ. mán., og var því nú 2 dögum skemmra en 1861, en jafnlángt eins og 1859; Frá tölu málanna, er þingið hafði nú til meðferðar, skýrir lokaræða al- þingisforsetans, sem hér fylgir á eptir, og má þar- af sjá, að þing þetta hafði ærið að starfa um ekki lengri tíma, því nú voru jafnmargar nefndir settar einsog var 1861, þóað sú yrði niðrstaðan, að ekki væri ritaðar eins margar bænarskrár til konúngs, einsog frá þinginu 1861, en að meðtöldu allra- þegnsamlegasta ávarpi til konungs, er þingið nú sendi, voru þær ekki nú nema 2 færri, heldrenþær voru frá síðasta þingh Á þessu þíngi vantaði líka 3 þíngmenn, einn konúngkjörinn, þorstein kan- selíráð Jónsson, varaþíngmanninn úr Mýra- og Ilnappadalssýslu, og hinn ágæta þíngmann ísflrð- ínga, með því varaþíngmaðrinn kom heldr ekki á þíng að þessu sinni; þíngið varð því að sjá á bak 2 beztu liðsmönnum eða jafnvel 3; en þar sem heldr fáum starfsmönnum er á að skipa, þá skiptir það næsta miklu, hvort þá vantar á þíng tvo eðr fleiri, sem það er tamast, og færastir eru um að semjn nefndarálit og álitsskjöl, og eru þar að auki ágætir þíngmenn að öðru. þegar þessa er gætt, þá er ekki aö undra, þóað þíngið kæmi ekki af að þessu sinni htnum margvíslegu málum sínum á skemmri tíma. Lokaræða lwnúngsfulltrúans hljóðaði þannig: »IIáttvirtu alþíngismenn!« „pingsetn er nú lokit) í þetta skipti, og þír hverflí) nú héílan hverumsig til heimkynna yíiar ogvenjnlegu sýsl- ana; en um leib og þer nú í sntasta siuni í þetta skipti gangife úr þessum þfngsal, er þa?) í etlli sínu, at) þer í hug- annm fariti yflr dagsverk yt)ar, og hugsií) útí þab, hvemig þer munit) hafa leyst þat) af hendi, gagnvart stjórn og þjóí) og yt)r sjálfum. paí) er ekki mitt a?) dæma um þat), hvernig mál þau, sem þér haflb haft til metlfertiar á þessu þingi, sli til lykta leidd, einnngis skal eg lýsa yflr þeirri sannfæríngu minni, aíi þau hafl af yt)ar hálfu fengit) þau úrslit, sem þfer frá ytiar sjónarmitii haftt) álitit) þau etlilegHstu og hag- feldustu, því einlægan oggótan vilja til þessa heflr alþíngi jafnan lagt fram, on þar af ieitíir ekki, at) þaf) hvervetna hafi tekizt, at) gjöra málin svo úr gartii. at) stjórnin eptir á geti athylzt þau úrsiit, sem þingif) heflr komizt at), ne heldr, at) sum af þeim máium, sem nú fara frá þinginu til stjórnarinnar, sé þess etiis, at> stjórnin gcti tekif) þau til ■ greina, oins og þau liggja fyrir og í heild sinui, og kemr þetta, ef til vill, einkum af því, at) þingif), sem vill láta sem mest gott af sér standa, mjiig ógjarna vill gjöra neinar þær bænarskrár, sem því eru sendar til meí)fert>ar, aptrreka, en þessar bænarskrár eru á hinn bóginn stundum svo ásig- komnar at) efni og nifrskipun, at) eigi er autívelt fyrir þíngif) aí) bera þær upp vií) stjórnina í þeim búníngi, eta því formi, sem þíngit) helzt vildi. Af þessu kemr og þaþ, at) jafnan heflr oríiif) nokkut) at) lengja þann lógbofena þíngtíma, af því nrálin, sem þíngit) var búit) at) taka aí) sér til mebfertíar, voru orí)in svo mörg, at> ekki vart> meti

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.