Þjóðólfur - 24.08.1863, Blaðsíða 4
168 —
mamii, sem alþíngi og Islendíngar aetiþ mnnu minnast meþ
einstakíi virín'ngu og eiskn.
SamTÍnnn vnrri. elskním fiilagsbrælbr, er nri lokiíi og moí)
áhyggjn blandinni von snýr nú hugr vor sér til hins ó-
komna, til þeirra ávaxta og afleiíínga, sem þessi vinna vor
mnni hafa fyrir vora ástkæru fústrjórþu — látnm oss vera
glaía í voninni og yflr þeirri meþvitund, afe vér höfnm
haft hreinan og einiægan vilja, og varpa svo áhyggjn vorri
nppá hina aigúftu forsjún.
Jiaþ sem mér þessu næst býr í brjústi á þossari alvöru-
mikln skilnafearstundu, sem er því alvarlegri, sem þetta
þíng er þafe seinasta af þeim 3, sem seinast var kosife til,
og þess vegna meiri li'kindi til afe fleiri efea færri af oss
muni bráfeum kvofejast í seinasta sinni — or innileg til-
finníng þeirrar virfeíngar ogelskn og þakklátsemi, sem flestir
af yfer fyrir laungu, og þér allir á þessum vorum samveru-
og samvinnutíma haflfe áunnife yfer í hjarta mínu, og sem
aldrei mnn þafean verfea upprætt. Mefetakife þá, elskufeu
vinirl mitt hjartaniegasta þakklæti fyrir þá ómetanlegu vel-
vild og vináttu, og þafe brófeuriega nmburfearlyndi mefe ó-
fnllkomlegleika mínnm, sem þér allir, án undanteknfngar,
haflfe látife mér í té á þessnm tíma samvinnn vorrar bæfei
innanþíngs og ntan; eg hefl inuilega tilflnníng þess, hvafe
þetta heflr gjört mér starfa miun aufeveldari og ánægjulegri,
en hann ella heffei verife. Sérílagi votta eg þíngsins heifer-
ufeu skrifurum og ritnefndarmönnum mitt hjartanlegt þakk-
læti fyrir þá einstöku alúfe og óþreytandi kappsmnni, sem
þeir frá npphafl til enda hafa rækt mefe störf þessarar ltöll-
unar sinuar og haldife öllu þarafelntandi í góferi regln og
rittri röfe auk þeirrar mikilvægu hluttekningar, sem þeir
haia átt í mefeferfe og afgreifeslu málanna.
Hjá hinum háttvirta varaforseta hefl eg á þíngi þessu ekki
einúngis átt afe mæta þeirri innilegu velvild og hreinskiinu
vináttn, sem hann ætífe heflr aufesýrit mér; heldr heflr nú
einnig þetta sérstaklega lýst sér í hans mikilsverfen leife-
beiníngnm, hollu ráfeum og vitrlegu tillögiim um málin og
mefeferfe þeirra, sem haun ætife svo gúfefúslega heflr látife
mér í té, og votta eg honurn hér fyrir mitt hjartanlegt
þakkiæti.
A% endíngn er mér þafe kær skylda afe minnast hér þeirr-
ar hjartaniegn velvildar og vináttn, sem hinn hæstvirti kon-
úngsfuiltrúi heíir á þessu þíngi, eins og ætífe endrarnær,
sæmt mig mefe, og þess umburfearlyudis mefe ófnllkomleg-
leika míuuui og mikilvægu afestofear og leifebeiníngar vife-
vfkjandi starfa mínum, sem mér aldrei hefir brugfeizt bjá
þessum afe mannúfe svo alkunna hóffeíngja. Um leife og eg
votta honnm hér fyrir mitt virfeíngarfulla hjartans þakklæti,
minnist eg þess einnig þakklátiega í þíngsins nafni, hversn
hanu hefir iátife sér aniit um afe koma ætífe Iram til gófes
í málefnum þíngsius, upplýsa þau og beiua þeim á rétta
og heillavæulega stefnu, eins og stöfen hans var sambofeife
Og gófeum syni landsins verfengt.
Stnndin er þegar komin, elsknfeu vinir! afe vér skuliim
skilja, — þafe verfer svo afe vera; en endrminningijí fylgir
oss, hverjnm til heimkynna sinna; og eiuíug audans slítr
hvorki rúnx né tími. Eint og vér erum hér nú allir í ein-
um anda — eius og sama óskin og vouin iiflr oss nú 511-
um í brjósti — sú ósk og von, afe gófer andi — andi
ráfes og ikilníngs — andi sannrar föfenrlandsástar ætífe
megi vera lífsaflife í þessu þíngi, — afe þafe megi sem fyrst
öfeiast meiri þýfeíngu, og afe á þafe megi á ókomnnm tíma
safnast hinir beztn og vitnistn synir landsins, svo æ betr
megi verfea framgengt landsföfenrlegnm tilgángi og vilja vors
allramildasta konúngs, afe efla heifer og hagsæld fústrjarfear
vorrar; — eins og þessi sama ósk og von liflr oss nú 511-
um í brjósti, þannig skulum vér nú skiljast mefe þeim ein-
læga og fasta ásetníngi afe láta ekki andans bönd slitna og
áhugaxin ekki dofna á því, sem til heifers og beilla horflr
vorri sameiginiegu mófeur og hverjn einstöku barni hennar,
því ef hver gjörir sitt og allir kappkosta afe reynast
trúir — trúir verkamenu í hinunx sanxeigiulega vfugarfe-
iniim, — þá verfer ósk vor ekki úuppfylt og von vor ekki
til skammai'.
Hann sem einn er gófer, vitr og máttngr, hann lxeigi allar
tiifxnníngar hjartna vorra og styrki vor gófen áform — hann
blessi og farsæli vorn allramildasta konúng — hann efli æ
rneir þetta þíng afe ráfei og vizku — hann haldi sinui al-
niáttugu verndarhendi yllr vorri ástkæru fústrjörfe! þessa
vilja mefe oss bifeja öll hin gúfeu landsius börn — hann
hinn gófei fafeirinn heyri í náfe og mildi bænir barna sinna!*
Jxjóðólfr hefir tekið það fyr fram um lok al-
þíngis, að ekki sé auðgefið svona í sjálf þínglokin
að kveða upp eindreginn og þó óvilhallan dóm um
stefnu og aðgjörðir hins liðna þíngs, og að aldrei
mætti menn vænta þess, að verða að neinu fróð-
ari um þetta af lokaræðum þeirra konúngsfulltrú-
ans og alþíngisforsetans. fessar ræður þeirra láta
menn og leiða lítinn grun í það; ræða konúngs-
fulltrúa gefr að sönnu í skyn, að komið hafi fram
einhverjar bendíngar eða yfirlýsíngar af hendi þíngs-
ins, um ekki sem bezta ánægju yflr því, hvernig
nú sé komið högum vorum og skipulagi í sumum
greinum ; en ræða forsetans fer ekkert í þessa átt,
heldr lýsir hún því hreinskilna umburðarlyndi og
þakklátsemi fyrir samvinnu þingmanna við hann,
og þeirra í milli sjálfra innbyrðis, — sem ljúf-
mensku þessa forseta þíngsins er svo eiginleg;
enáhvorugri ræðunni græðir maðr neitt umþíngið
sjálft og þíngmálin eða um festu þá eða los, sem
það kynni að hafa sýnt. Yér ætlum samt, að það
muni reynast, að þíngið 1863 hafi að öllu sam-
töldu verið nær varfærinni og þó fastri stefnu til
góðs, heldren lausri eða hvikulli, og vildum vér
geta fært sönnur á þetta innan skamms með yfir-
liti yfir helztu málin á þessu þíngi og niðrstöðu
þeirra. Um stjórnarbótar- og fjárbagsmálið var
engi bænarskrá rituð til konúngs, heldr að eins
allraþegnsamlegast ávarp, er þjóðólfr vildi einnig
geta fært lesendum sínum von bráðar.
Tveir voru þíngmenn að þessii sinni, er ekki
hafa fyr setið alþíng: sira Helgi llálfdánarson, og
Jón hreppstjóri Pálmason, báðir varaþíngmenn;
ætlum vér að báðir hafi sýnt það, að þeir sé góð
þíngmannaefni eigi síðr en hvað þeir eru taldir