Þjóðólfur - 24.08.1863, Page 8

Þjóðólfur - 24.08.1863, Page 8
172 — í>eir menn, sem haftlmfa skuldasldpti við um- boðsmann og settan syslumann í Strandasyslu Por- vald heitinn Sivertsen frá Ilrappsey, og krefja vilja skulda í dánarbúi hans, eru beðnir um að senda skuldakröfur sínar og reiknínga innan 12 vikna frá því þessi auglýsíng er birt í þjóðólfi, til ein- • livers af okkr erfíngjum hans, og munum við þá svara til allra löglegra og sannaðra skulda í téðu dánarbúi Hrappsey 25. Júní 1803. Leiríí 20. Júlí 1863. Katrín Porvaldsdóttirjohnsen. J. Thoroddsen. S. S. Sivertsen. J>eir menn, sem hafa nokkra skuldakröfu að frambera í dánarbúinu eptir prestinn síra Vern- harð Porlcelsson frá Reykholti, verða innan 12 vikna að sanna skuldir sínar fyrir skiptaráðand- anum í Borgarfjarðarsýslu. Með hinum sama fresti kveðjast og erfíngjar liins andaða, til þess að koma til sk'ipta, sanna erfðarétt sinn, og frambera það, er þeim þurfa þykir snertandi dánarbú þetta. Leirá 3. Agúst 1863. J. Thoroddsen. — Fundizt hefir í Tröllbörnum á næstl. lest- um: hrekan, yfirgjörð og beizli með koparstöng- um, og má eigandi vitja mót borgun, að Hnausi i Flóa. Magnús Einarsson. — Bœr á Eyrarbakka, með skemmu og kálgarði, fæst til kaups, ef þeir, sem vilja kaupa, snúa sér til verzlunarstjóra Guðm. Thorgrimsen samastaðar. — Markatafla yfir alla Árnessýslu fæst í tvennu lagi, hjá verzlúnarstjóra Guðmundi Thorgrimssen á Eyrarbakka; sá partrinn, er nær yfir sveitirnar fvrir austan Ölfusá, kostar 20 sk., en hinn, yfir sveitirnar fyrir vestan ána, kostar 12 sk. — Snemma í næstliðnum Júlím. þ. á. fann eg rauðblesótta hryssu á Hellisheiði lángt frá öllum mannavegum, mark: blaðstýft framan hægra. Réttr cigandi má vitja hennar til min móti borg- un fyrir hirðíngu og þessa auglýsíng að Yxnalæk í Ölfusi. Rjörn þorbjörnsson. — Kauðblesóttr foli, 4 vetra, ótaminn, illgengr, aljárnaðr, affextr í vor, mark: biti aptan bæði, týndist frá mér í Hafnarfirði, og er beðið að lialda til skila að Syðri Gröf i Flóa. Sigurðr SveinSgOn. — Á næstliðnum leslatíma tapaðist frá Árbæ í Mosfellssveit rauðkúfslijólt hryssa, 3vetr, mark: blaðstýft framan vinstra, óalText, járnuð á 3 fót- um. Hver sem kynni að verða var við hana, bið eg að haldi henni til skila, eða gjöri mér vís- bendíngu af, að Bryðjuholti í Hrunamannahrepp. Jón Bjarnason. — Hryssa, ljósjörp, úng, vökr, hálfaffext, heíir líklega verið járnuð, mark: blaðstyft framan vinstra, er í hirðíngu að Breiðholti á Seltjarnarnesi. Árni Jónsson. — Hvithyrnd œr, tvævetr, með hvítu hrútlambi, hefir hlaupið híngað, að menn halda fyllilega, úr Gullbríngusýslu; mark: líkast þrístýft aptan hægra og stýfðr helmíngr aptan vinstra, hornmörkuð: tví- stýft framan hægra, tvístýft aptan vinstra, brenni- á báðum hornum, með stöfum S. 0. A. J>., lambið er ómarkað; er í dag hvorttveggja selt við opin- bert uppboð, og getr réttr eigandi vitjað verðs- ins híngað til mín, sem af gengr hirðíngu og aug- lýSÍngU þessari, Villíngovatni, 8. Ágúst 1863. Magnús Gíslason. — 20. þ. mán. fanst uppí Seljadal leðrtaska, með portvínsflösku i, fáeinum sígörum og öðru smávegis; má réttr eigandi vitja til Jóns Gísiason- ar á Eyvindarstöðum á Álptanesi. — Stiptsbókasafnið er héðan af opið hvern miðvikudag og laugardag frá kl. 12—1, P r e s tak öl 1, Óveitl: Garpsdalr í Barðastrandarsýslu, að fornu mati: 18 rd. 3 mark 2 sk.; 1838: 86 rd.; 1854: 129 rd. 6sk.; auglýst 13.f, mán. — Kálf- holt (Iíálfholts, Ás og Háfssóknir) í Holtum, að fornu mati: 36 rd ; 1838: 224 rd.; 1854: 319 rd. 52 sk.; auglýst 7, þ. mán. — Bœgisá með Myrká (Bægisár- og Bakkasóknir í Öxnadal og Myrkár- sókn í Ilörgárdal) i Eyafjarðarsýsiu, að fornu mati: 30 rd. + I3rd. 3 mark 4 sk.; 1838: 136 rd. -f 74 rd.; 1854: 215 rd. 48sk. -f- 129 rd. 31 sk., eðr samtals 344 rd. 79 sk.; auglýst 21. þ. mán. — Næsta blaíi; á morguu, 25. þ. mán. Skrifstofa »j>jóðólfs« er í Aðatstrœti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaibr í prentsmiíiju íslauds. E. þ ú r i) a rson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.