Þjóðólfur - 07.10.1863, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 07.10.1863, Blaðsíða 3
— 187 — úr Wnni ncðri og einn úr hinni efri máistofu; og skyldi Preussa þíng og Austrríkis kjósa sína 75 livort. En fremr alríkisdóm einnig kosinn af ríkj- unum að samtöiu. Stefnan stóð yflr meir en hálf- an mánuð, og var mikið um dýrðir; keisarinn var forseti, og stjórnaði fundinum vel og liðuglega, sem ekki var hægðarleikr yfir slíkum fundarmönnum, sem öðru voru vanari en þingræðum, og ganga marg- ar sögur af hvernig þar fór fram. En um keisar- ann luku allir upp lofsorði fyrir einurð sína að kveðja þessa fundar og lagkænsku að stýra tlutníngi málanna. Flestir urðu á eitt sáttir, og rituðu að lok- um undir skjal, sem að mestu er sama og frum- varp keisarans, en Preussen vantar, og án þess lands er engi batavon. Ilefir áliti þessa lands og konúngs þess farið hnignandi að sama hóíi sem keisarinn og Austrríki hefir liækkað í metum. Keis- arinn er úngr maðr, hugaðlátr en þó djarfr í við- móti og vel máli farinn, mælti vel fyrir minnum °g bauð góðan þokka, en hinn gamli Preussakon- úngr er staurkarlalegr og stirðr, og stendr í vand- ræðum og basli við þegna sína. Hinn úngi Grikkjakonúngr fór héðan alfari í gær og var honum flutt kveðja af bæarmönnum. Ekkert er enn hljóðhært um mál Dana og |>jóð- verja, og cr þvi bezt að þegja, heldren að segja °g spá engu áðr en líðr. þér hafið frétt hvernig I'íngið í Slésvík fór. Ilinn þýzki meirihluti 24 menn, gengu allir af fundi fyrsta dag áðren for- setl var kosinn og kjörskrár dæmdar, og lögðu uiðr þíngmennsku, en varaþíngmenn, sem flestir eru af sama bergi brotnir, neituðu að koma all- úestir. Stendr því allt í sama fari, og hinir, sem ePtir eru, eru ekki réttir þíngmenn, afþví kjörskrár Ie>rra voru ekki dæmdar, og geta þvi ekki kosið tuann á ríkisþíngið, sem þeim var ætlað, í stað e,ns af þjóðverska flokkinum, sem neitaði að koma ú þíng í fyrra. Nú er mikið talað um samband milli Svíþjóð- ar og Damnerkur gegn þýzkalandi, en ekkert víst Cr lú enn hljóðhært um það. ~ ^ógstjórnarráðgjafinn liefir í bréfi frá 18. “ cþtciuber er næst leið, skrifað stiptamtinu þannig: ”* ^'aðinu þjóðólfi trá 25. f. m. nr. 43, sem ogsljoinni hefir borist í hendr, segir, að alþíngið 'a 1 u úindi þess, sein nýlega er afstaðinn, lil svars j'PP á nokkrar bænarskrár frá Kjósar og Gull- uíngusýslu, gcíið út prentað umburðarbréf til inn- •uanna í þeim sveitum, hvar fjárkláði er uppi, og 1C 11 sljórnirmi privat verið sent eitt af þessum bréfum, i hverju alþíngið, næst að skýra frá því, að það (þíngið) hafi í öllu verulegu aðhyllzt frum- varp það, sem stjórnin hafði lagt fram, til tilskipun- ar, viðvíkjandi eptirliti lögreglustjórnarinnar m. m. með fjárkláða og öðrum næmum fjárveikindum á íslandi, sem laut að því að útrýma fjárkláðanum einúngis með lækníngum, og jafnframt lýsir þeirri von yfir, að það muni með þessu lagaboði takast að útrýma sýki þeirri, sem hér ræðir um, algjör- lega, skorar þrátt fyrir þetta mikillega á innbúana i sveitum þeim, sem hlut geta ált að máli, að taka undir nákvæmustu yfirvegun, hvort það ekki mundi vera hagfeldara og minni kostnaði bundið, að gjöra samkomulag um það, að skera niðr allt fé í þessum sveitum nú í haust, heldren að bíða eptir því, að það fyrirluigaða lagaboð fái lagagildi, um leið og það er fullyrt, að ýmsir af alþingis- mönnunum hafi lofað því, að bændrnir í þeim sjúku og grunuðu sveitum, skyldu í þeirra kjör- dæmum geta fengið með sanngjörnu verði eins margt fé og þeir þyrfti, undir eins og þeir væri búnir að farga í tækan tíma ölln fé sínu með niðr- skurði. — Slík aðferð frá þingsins hálfu mundi nú augsýnilega liggja fyrir utan stöðu þess og verka- hríng, og því fremr hlaut hún að vekja furðu, þar- sem hún yrði að koma beinlinis í bága við það atriði, að alþíngið aðhylltist í öllu verulegu það lagafrum- varp, sem hér á undan er tilgreint, sem fer í gagn- stæða átt þeirri, sem alþíngið kvað hafa mælt fram með í umburðarbréfi því, sem blaðið þjóðólfr segir að þingið hafi látið gángaút, og þar sem það, eptir lögstjórnarinnar áliti, augsýnilega mundi hafa hinar skaðlegustu afleiðingar fyrir sveitir þær, er eiga í hlut, ef sú aðferð, sem hérræðirum — en með henniá ekki að vinna minna en að drepa niðr allt sauðfé í Iíjósar og Gullbríngusýslu og nokkrum hluta llorgarfjarðarsýslu, og það án þess nokkur nauð- syn beri til þess, — yrði viðhöfð, því hlutað- eigandi sveitarhúar mundu með því móti svo laung- um tíma skipti, verða fyrir óbætanlegum hnekki í aðalatvinnuvegi þeirra, þá hefir lögstjórnin álitið það skyldu sína, eindregið að ráða frá því, að að- hyllast þcssa ónauðsynlegu og skaðsamlegu aðferð. Skyldi nú svo vera, að slíkt uinburðarbréf, sem nú var greint, sé gengið út frá alþíngi, eruð þér, herra stiptamtmaðr, þénustusamlega beðinn um að gefa hlutaðeigandi embættismönnum þá nauð- synlegu fyrirsögn, samkvæmt því, er að framan er tilgreint, sem og að birta innihald þessa bréfs fyrir almenníngi. — — Islands stiptamtsliúsi, 5. Okt. 1863. 27». Jónasson (settr). k

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.