Þjóðólfur - 19.10.1863, Síða 4
— 196 —
komizt í tölu hiima heilhrigðu, eins og er vonandi
að verði héðan af.
f>að fer fjærri, að eins gleðilegar sögur berist
af heilbrigði fjárins í Iíjósinni frá byrjuu þ, mán.
Hreppstjórarnir og aðris merkir héraðsmenn sögðu
allan innsveitisfénað kláðalausan um skilaréttir, og
ræðr að líkindum, að þelta hafi ráðið mestu fyrir
þeim að láta umsnúast frá niðrskurði, er þeirvoru
búnir að fastráða, heldren að hitt hafi snúið þeim,
að stiptamtmaðr vor hafi heitið þeim gefins með-
ölum og öllum iækníngum víst fram til jóla, ef
þeir hyrfi frá niðrskurðinum. því hefði allt inn-
sveitisfé þeirra reynzt alheiít nú framyfir vetrnætr
þá var þeim það að vísu næg réttlætíng til þess að
láta staðar nema við svo búið. En það er öðru
nær, þar sem talsverðr kláðavottr kvað nú þegar
vera fram kominn á 3—4 bæum eða víðar þar í
sveit. Er nú eptir að vita, hvort sveitarmenn ætla
samt sem áðr að snúa sér að þessu lækníngakáki
að nýu og eiga svo sjúkt og grunað fé eitt árið
enn, mitt í milli 3 sveita sem búnar eru að al-
uppræta sýkina hjá sér, og tefla svo á tvær
hættur með að eitra út frá sár heilbrigðan stofn
nágranna héraðanna og víðar.
Dómur yftrdómsim
í málinu: Guðmundr og Gísli ívarssynir á Skjalda-
koti, gegn hreppstjórunum í Vatnsleysustrandar-
hreppi Ásbirni Ólafssyni og Jóni Erlendssyni.
(UppkeÍJÍnn 14. Sept. 1863. — Páll Melste?) súkti fyrir
þá bræí'r en J6n GuWundsson varhi fjrir lireppstjórana).
„Bræbrnir Gutimundr og Gísli ívarssynir á Skj.aldakoti á
Vatnsieysustróiid, haía áfrýalb dónii sýsliniiaiiusins í Gullbríngu-
og Kjósarsýsiurn gengnum ll.Marzmáu. í vetr, er var, í máli,
er þeir höfþaí) húflþu gegn hreppstjórnmim í svcitinni, Jóni
Krlendssyni og Ashirni Olafssyni, sókmn þess, ab teþir hrepp-
stjórar hiifíiu í fyrra snmar gjórt áfrýeridimum aþ greiþa auka-
útsvar til sveitar, óþrurn 30 f. en hinum 20 f., og er
þeir eigi vildu góhfúslega greiha þetta gjald, tekiþ lijá þeim
lógtaki 200 stútungs saltflska, og selt þar af 160 til lúkníng-
ar gjaldi þessu; en irieí) áminnstum dómi eru liinir stefndu
dæmdir sýknir fyrir ákærurn áfrýandanna og máiskostnaflr lát-
in falla niþr“.
„Undir málinn er þaþ upplýst, aþ áfrýendrnir eru heima
hjá föþr sínum o.g þjóna honum sem viririumenn, en eiga þó
nokkurn útveg, er þeir sjálflr hafa gagn af, og þetta seiuna
atriþi er þaí), sem komib lieflr sýslumanninum til a?) álíta,
aí> þeira ri'ttilega liafl verih gjört aukaútsvar, þareþ þeir þannig
fyrir eiginn reikuing hefþi atviunuveg, er gæfl þeim meiri
ar?), en nokkurt vinnumannskaup væri, og yrbi þeir því ab
þessu leyti ab skoíast sem sjálfs síus menn, en á alla þá, er
ætti meí) sig sjáiflr, mætti jafna ankaútsvari eptir fátækru-
reglug 8. Janúar 1834 10. gr. Kn þessi skobun er meb Ollu
skókk. pab er víba verija hér á laridi, aþ vinnuhjú eigi tí-
undarbært lausnfe bæbi í skepuum og eíns í báturo, ag fyrir
því, ab svo knnni ab vera gjOrir líka lOggjöfln víba ráb, enda
væri þab og óebiileg harka, skyldi lógin meina þeinl þab. |>a?)
gjórir og enga brejtíngu á stóbn hjúsins, hvort þabheflrmik-
inn eba lítiun arb af þessu ft sínn, og hvort þab gæti lifab
af arbinum ebr ekki, þegar þat) þú eins fyrir þvf gefr sig í
viiinuhjúastfett. Aí) vísu kynni þaí) nú sýuast svo í fljótu
bragbi sem menn meb nokkrum rutti gæti sagt, ab þan vinnn-
hjú, 8em fá tóm hjá húsbændum sínum, til aþ stunda sjálf
tíundarbæran fjárstofn sinu, væri ab því leyti sjálfs sín menn,
en er menn gæta betr aí), þá er þessu engan veginn þannig
varib, því hjúinu getr engi rettr borib til þessa, nema eptir
samkomnlagi vib húsbónda, og þó þab fái tóm hjá honum,
tii ab stunda mebfram sitt, þá heldr þaí) alt eins áfram meb
aí) vera hjú hans fjrir þá sók, og verhr þetta ljóst af því, aí)
þrátt fjrir þessi hiunnindi hjá húsbóndanum, verbr þó rétt-
arsambandi?) milli hans og hjúsins ab Ollu OÍJru leyti úbroytt;
sá sem er sjálfs sín þarf þar á móti ekki ab sækja lej’fl til
þess, sem hann er til húsa hjá, aþ mega aiiuast sitt og starfa
ab því, og staba haus gagnvar.t húsbúudanum er og ab öllu
Obr.u loj’ti Onnur, en hjúsins. Ut frá þessari skobun, sem
beiulínis liggr í hlutarins eíili, gengr og tilsk. 3. Júní 1746
23. gr., sem gjOrir húsbúndanum a?) skyldu, ab gefa bjúum
sínum tóm til, aí> gjóra sér kaupib arbsamt, einkum þegar
þau fái þab borgab í skepnum, án þess ab setja húsbóndan-
um nokkrar skorbur fjrir því, hvab lángr tími sá skuli vera
sern þeir raegi gefa hjúunnm tii þessa. Tijskipunin skobar
þannig stóbu hjúsins, þó þab hjá húsbóndanum fái nægan
tíma til ab stuyda sitt, erigan veginn sem lausamannsins ebr
sem þoss, er á meb sig sjálfr, því til þess aþ nokkr löglega
geti átt meb sig sjálfr ab öllu ebr nokkru leyti heimtar húu
í 15. gr., ab haun sku'li eiga í hib minsta 10 hndr. í tíuud-
arbærum aurom. Ennfremr heflr undirdómrinn bygt dómsinn
á því, ab hanti heflr álitiiö, ab ongi sonr gæti meb því ab
dvelja altafhjá foreldrum sínum, komizt nndari hinum almennu
skyldnm, sem hvíia á borgurunum gagnvart hinu opinbera,
þegar hann fyrir eigin reikning hefbi þann atvinnuveg, sem
ef liann hefii sjálfrbúskap bókstaflega kæmi honnm innundir
ákvarkanirnar í fátækrareglug. 10. gr. lin eiusog þessi setn-
íng undirdómaraiis er lángt frá aþ vera á riiknm bygþ, þannig
getr rettriiin engariveginn fallizt á, at) á henni verfei bygí) sú
uiþrstatla, sem undirdómariim heflr kojuizt aí) í þessu máli
því eptir henni yríii þá mebal annars leyfllegt aí) leggjaauka-
útsvar á hvern mann llt’r á landi nema biskupinn og amt-
meriniua, sem met) berum orfeuin eru undanþeguir, þaret) allir
afirir, ef þeirhefti b.úskap, búkstaflega kæmi innundir áminsta
greiu í fátækrareglugjOrfcinni, og loksius þó sú aþalregla se
gefln í 11. gr. fátækrareglugjörtlarinnar, at) aukaútsvarib skuli
fara eptir upphæt) tíundarinnar, þá er regla sú aí> því ieyti
eblileg, sem tekjur búandi rnannsins helzt fara eptir iansa-
fjártíundinni, en eins eg búsæld hans þó enganveginn alveg
er komin undir henni. Jiannig er líka regla þessi tiákvæmar
einskorímt) vií) ónnnr atvik í enda greinaririnar, auk þess sem
tíundin hvorki er gjört) at) skilyrði fyrir því í 10. gr., at)
jafna megi útsvari á þá menn, sem þá eru nefndir, og eigi
heldr leyft aí) jafna útsvarí á atira, þú þeir eigi tíundarbæra
muni, svo aukaútsvarsskyldan er bygt) á Obrnm grundvelli, en
tíundin og gjöld þau er á henni grundvallast“.
„Af fyrtetium ástætum, og me?) því áfrýendmir okki eru
í þeirri stötui, sem eptir fátækrareglugjOrbinni 8. Jan. 1834
10. gr. útkrefst, aí> þeir menn sb í, er aukaútsvar til 6veitar