Þjóðólfur - 19.10.1863, Page 5
— 197 —
■^erl&r lagt », hlýtr yflrdómrinn aí) ílíta, ab þeim ránglega
hafl veriíi gl'irt hi?) nmrædda sveitanitsvar, og aí) hinir stofndu
er tóku þaí) meí) fjárnánii hýá þeim, því eigi aþ gjalda þeim
í skaþabætr og málskostnaí) fyrir báþnm rettum 40 rd. Mála-
flutníngsmanni Jóni Guþmundssyni, sem eptir skipun stipt-
amtsins heflr flutt máliþ fyrir hiind hinna stefndu bæíii viþ
undirrettinn og yflrrettinn, er þeir hafa fengií) gjafsókn vií),
ber í málsfærslulaun 20 rd., er grei?)ist úr opinberum sjóísi.
Ab því leyti málií) heflr verií) gjafsóknarmál vib yflr og und-
irr&ttinn vitnast ab mebferb þess vií) nndirrettinn heflr verib
vítalaus og flutníngr þess vib bába retti lógmætr*.
„því damiist rett aí) vera1'.
„Hinir stefndu, hreppstjórarnir Jón Erlendsson og As-
björn Olafsson eiga ab greiba áfrýendunum Gnbmundi og Gísla
ívarssonum í skababætr og málskostnab 40 rd. Hinnm setta
svaramanni hinna stefndu vib yflrrettinn, og undirróttinn mála-
flutníngsmanni Jóni Gubmundssyni bera í málsfærsliilauu 20
rd., er greibist honum úr opiuberum sjóbi. Hií) ídæmda ber
ab greiba innan 8 vikua frá iögbirtírig dóms þessa undir ab-
för aí) lógum“. ___________
— Árferbi. — I Maí og Júní bl. þ. á. var skýrt frá
árferbinu fram yflr fardagana; í öndverbum Maí var frostib
12° U á Svalbarbsrtrönd en 14 til fjallsveitanua þar nyrbra;
1®. s. m. fór síra þórarinn prófastr Kristjánsson á skíbum á
eina útkirkju sína. Fönabr fell víba eins og fyr var sagt, og
fjarska úngiambadaubi víbast hvar um land, en málnytufón-
abr allr gekk magr midan, og gróbr kom fjarska seint, —
um útkjálka-svöitirnar norbaniands var eigi kominu saubgróbr
fyreu um byijun Júlí. Júnímán. var frostavægarí en Maí, en
þó nálega frost á hverri nóttu til ^jallhýggba, og eins var
allan Júlí og Ágúst. fiab var víba upp til svoita, ab eigi vai
nema ’Á páltorfa ofanab klaka um Júní lok, og eigi stúngu
týtt til húsa uppi á lieibarlöndiim hör sybra í Júlímán. Dag-
ana 9.—11. Ágúst gjörbi megnt norban íhlaup er tók yflr
allt land, nema hafl orbib minna úr því um Austr-Skapta-
fells- og Múlasýslur; í Skaptártúngu vorn þá öll moldarrof
göddub um hádag og hraunglubust undan hesthófunum, kaf-
eldsbilr svo mikill nm Fljót og Sigtufjörí) ab illfært þókti
'h'lli bæja, og 5—6° R frost um Mibdali- — Grssvöxtrá
tónuni var hör sybra víbast hvar undfr þab í meballagi en
takari í fjallasveitum ; útvalliendi í betra lagi alstabar eystra
*>'rir austan þjórsá en niibr hér vestan til, mýrleudi víbast
theb sneggsta móti nema flóí) ogflæbiengi; norban og vestan-
l&nds var grasbrestr miklu meiri einkanlega í örium útlijálka-
Sveitum og um Múlasýslnr, en nýtíng hiri bezta yflr land allt.
sunnanlands er því taiinn heyskapr i meballagi ytlr höfub
tala, sjálfsagt at) gæbum þótt ekki se ab vöxtum, eu miklu
"úbr norban- og vestaulands, er þaí) nú et' eigi hafa uábzt
skemd útheyin sein lentu uiidir snjó í byljunimi uin
''n®eamótin. — Kályrkjan og einkanlega jarbeplaræktin heflr
elstabar mishepnazt, enda varþ aldrei sett í garba í sumtim
fíallasveit0m þar sem g^j var 0rí)iib stúnguþýtt í görcjum um
izt margr mabr stórilla á því.
Dndir síbustn mánabamót gjörbi mesta íhlaup meb fann-
homu, bæbi hfer sybra, svo megnis snjór var hér víbaíhyggb
°g lá viþ úá Mosfellsheibi, en einkum norbanlands ogvcst-
an ’ óæbi nm Dali og víbar vestanlands uin Stranda, Húna-
vatns og Skagafjarbarsýslu varb mikill hiuti útheya undir þeim
snjó, því ailan seinni helmíng f. mán. gengu óþurkar þar um
sveitir; heyi þessu var ónáb þegar síbast spurbist, á fjallveg-
um nyrbra varb koffortahraut, t. d. á Laxárdalsheibi; um þær
heibar varb 40 fjár nndir fönn, og kafnabi flest; víbarfentiþá
fé norbanlands, og varb niabr úti í Reynistaba-leit í Skagaflrbi.
— Fiskiafli heflr verib hinn bezti hér um öil Nes í
sumar allt fram á þenna dag. þó ab gieftir hafi vantab síben
um mibjan f. mán.; mokflski í sumar um Skagafjörb og á
Skagaströnd og mikill síldarafli á Eyaflrbi og Ilafnarflrbi;
þaban höfbu Álptnesingar síldarbeitu í snmar og öflubu fyrii
þab miklu meira þorsks en abiir nesjamenn. Gin Isafjarbar-
sýslu var flskiafli í mebaiiagi en hákarlaafli meb betra móti,
nokkrar jagtlrnar höfbu yflr 200 tunnur lifrar, eu flestar um
og yflr 150 tnr.; Búba-jagtirnar öflubu og ab sögn næstavel,
en jögtunum hér sybra gekk aflinn þúnglega bæbi á þorskog
hákari.
Herlsufar raauna heflr mátt heita einstakiega gott á þessu
sumri bæbi sunnan- og iiorbanlaiids, en mibr á Vestrlandi,
og þó eigi skæb sótt. Slysfarir hafa ýmsar orbib og verbr
þeirra síbar getib ásamt mannalátum.
— Hérabsfundr í Kjósinni, 17. þ. m., afrébi ab skera
ekki nibr í haust, eu alskera ab hausti ef héreptir yrbi klába-
vart þar í sveit, og ab h\er sú kiud þeirra sem kæmi subr
fyrir Esju ab sumri, skyidi réttdræp.
— Htírmeð volta eg mitt innilegasta þakklætí
þeim heiðrshjónum: Hallgrími hreppst. Jónssyni
og konu hans Margrétu Jónsdóttur hérábæ, fyrir
það að þau á næstliðnu vori, þá eg sakir heilsu-
brests gat ekki leitað niér atvinnu, gáfu mér hálf-
tunnu af korni, auk annars miklu fleira sem þau
fyrr og síðar hafa stórvel til mín gjört og bið eg
hinn allsvaldanda, sem lofað hefir að láta ekki einn
svaladrykk ólaunaðan, að endrgjalda þeim það hér
og siðar.
Gubnínarkoti ll. Júlí 1863.
S. Lynga.
Auglýsing til fslendinga.
Á Islandi deyja menn árlega hundruðum sam-
an úr landfarsóttum og öðrum kvillum, er ætla má
að megi fyrirbyggja að miklu. leyti.
þess vegna leyfl eg mér að skora á yðr ís-
lendíngar, að semja ritgjörðir um þetta áríðandi
mál, er upplýsi og fræði menn um, livað gjöra
megi einkum í hreinlœtis tilliti, að draga úr hin-
wn mihla manndauða hcr. þessar ritgjörðir ætti
að taka fram, að hve miklu leyti íslendingar hirða
um eða vanrækja að lxalda sjálfum ser hreinum,
híbýlum sínum, fötum og aðbúnaði, og loptinu í
híbýlunum. Til að ráða bót á þessu sé teknar
fram gagnorðar og greinilegar ráðleggíngar. |>á sé
og tekið fram hvernig rýma megi burt þeim ó-
þrifnaði er stendur af fjóshaugum, forum og fl.
J>á hvernig gjöra megi húsin bjartar en áiú eru