Þjóðólfur


Þjóðólfur - 19.10.1863, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 19.10.1863, Qupperneq 6
— 198 þau, fceSu manna heilnœmari með þoklcalegri með- ferð, og hversu nauðsynlegt sé að hafa hreint xatn til neyzlu. Allar þær ritgjörðir, sem leystar verða af hendi og inn sendar um þetta efni, skiptast í tvoflokka: ritgjörðir leerðra manna og leilcmanna. Ilin bezta ritgjörð í fyrra flokki borgast með 50 rd. Hin bezta ritgjörð í síðara flokki með 30 rd. Ritgjörðir leikmanna mega ná verðlaunum beggja flokkanna, en lærðra manna ritgjörðir að eins 50 rd. verðlaunum. Ritgjörðir fyrri flokksins sé ekki lengri en 32 blaðsíður prentaðar í 8 blaða broti, en hins síðari ekki lengri en 16 bls. í sama broti, hvortveggja með sömu letr mergð eins og »Skírnir« eðr al- þingistíðindin þ. á., nál. 1800—1850 letrstafir á hverri prentaðri blaðsíðu. Ritgjörðir þessar sendist herra málaflutníngs- manni Jóni Guðmundssyni innan Júlímánaðar loka 1864, og fylgi þeim einkunn og nafn höfundar- ins í innsigluðu bréfl. þegar allar ritgjörðirnar eru til hans komnar gánga í nefnd með honum, þeir 2 herrar Dr. Jón Hjaltalín landlæknir og jústizráð og Dr. Pjetr prófessor Pjetrsson lesayflr ritjörðirnar og bera sig saman um þær, og ákveða að því búnu hver nái verðlaunum, og auglýsasíð- an í blöðunum. ísaac Sharp. — Til ábúðar fæst í næstu fardögum 1864, ef áreiðanlegr og efnilegr maðr, sem stunda vill að koma upp sauðfé, vildi gefa sig fram, helmíngr jarðarinnar Nyrðri-Flánkastaða í Garði, sem Enda- gcrði nefnist, þ. e. 5 hndr. að dýrleika; býli þessu fylgir vel eitt kýrgras, og sú fjörubeit og heiðar- lönd að hún er til sauðbeitar einkar vel fallin; þar mun og mega stunda nokkra selveiði. Ef ábúandi sá sem nú gæfl sig fram, reyndist duglegr og á- reiðanlegr, mun hann geta átt kost á því, að 1-2 árum liðnum, að fá alla Nyrðri Flánkastaðina til á- búðar, sem er lOhndr. að dýrleika með 3 kýr- grösum. Ilver sá er gánga vildi að þessari ábúð, verða að leita ábúandans kaupmanns P. Duus í Keflavík um nákvæmari leiguskilmála. — Prestrinn sira G. Bjarnason á Melum hefir sent biflíufélaginu 6rd. r. m., sem eru gjaflr frá honum og fleiri mönnum úr hans prestakalli, og vottum vér hér með gefendunum innilega þökk f félagsins nafni fyrir áminnstar gjafir. Reykjavík, 8. d. Okt. 1863. II. G. Thordersen. P. Pjetursson. J. Pjetursson. — Brúnn hestr, illgeugr, ójárnaílr, 1G vetra, mark: biti fr. hægra, hvarf frS Reykjavík í vor; hver sem hitta kynui hest þenna, er beílinn ab halda horium til skiia gegn sann- gjarnri borgun a'b Lækjarkoti í Reykjavík. E. Einarsson. — Hryssa gráranl) (eíia litfórótt) 3vetr, óaffext, mark: standfjóÍJr aptan vinstra, tapaíiist úr ferb á iostnnum { Hafn- arfiríii, og er beíiib ab balda til skila til mín, ab Króki í Villingaholtshreppi. Sveinn Arnason. — Bleik meri, hftr um bil 5—6 vetra, óaffext í vor, ó- járnní), mark: standfjóbr framan hægra, kom iier snemma í sumar, og má réttr eigandi vitja til mín, ef hann borgar þessa auglýsingu, aþ Villin ga h olti í Flóa. Heigi Eiríksson. — Raubr hestr stjörnu-skrámóttr framan í og niíirá skoltinn, og vetrrakaíi af honum, mark: heilrifaí) vinstra #g aljárnabr, tapabist frá mer f f. mán.; bib eg hvern þann, er hittir hér fyrir sunnan Hellisheibi, ab halda honum til skila til mín a'b Arnarholti vib Reykjavík. Einar porsteinsson. — Rau?)a hryssan, sem lýst er eptir frá Flekkuvík á Vatnsleysuströnd í þ. árs þjóbólfi bls. 180, er þar sett meí) raungu marki; marki?) á henni á aP vera: iítill biti framan hægra, sýlt vinstra og fjöbr aptan. — Á Grímstúnguheibi snbr ab Bú?)ará heflr týnzt silfr- búinn baukr fallega gerbr, meí) snúrum, meb einu 3 á stettinni; hver sem kynni a?) fluna, er bebinn ab lialda hon- nm til skila á skrifstofu pjóííólfs, eba til mín, aí) Innri- Njarbvík mót fundariaunum. Asbjörn Olafsson. — Seint í f. mán. fann eg nál. veginum í Fossvogi b u d d u meí) peníngum í, og getr eigandinn vitjab til mín, efhann lýsir rétt mynt penínganna og einkenni buddunnar, og borgar þessa auglýsíngu. B. Björnsson, sem var á Bessastöibum. — Vfirhöfn nýieg, úr svörtn vabmáli, kragalaus, en meh 3 króknm nmkríng hálsmálií) (til krækja ab kraganum vií>) tap- aíiist 10. Júií þ. á. á lei?) frá Bollastöíium í Flóa út a?> Laugar- dælnm, ogerbebi?) a?) halda til skila til mín, a?) Starkalbs- húsnm í Hraunger?)ishrepp. þórðr þórðarson. — f fer?)areisu minni frá Reykjavík 2. Október þ. á. tap- a?)i eg rei?)kraga fó?)ru?.urn frá Öskjuhlí?) inn a?) Hafnar- fjar?.nrveginum, me?) silfrpari ö?rumegin á kragannm, me?) Btöfunum: A D ; og bi? eg hvern er fundi? heflr a? balda til skila til lögregluþjóns Arna Gíslasonar í Reykjavík móti sanngjarnri borgun. Einar porsteinsson, frá Götu í Holtum. — Næsta bla?: 1. af 16. árg. kemr út flmtud. 5. Nóvbr. Skrifstofa »{>jóöólfs* er í Aðalstrceti JV£ 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmioju íslauds. E. þ ó r ? ars o u.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.