Þjóðólfur - 25.01.1864, Blaðsíða 4
10. Gamall laufaprjónshnappr af gyltu silfri, utan
um laufið er blómhríngr, en innan í laufinu er
myndaðr St. Georg á he'sti að berjast við drekann.
|>etta lauf er því líklega talsvert gamalt. þessa
hnappa höfðu konur í faldinum ýmist 3 eða 5.
11. Gömul rend kotrutafla úr hvalbeini, hún
fanst í læknum í Reykjavík, en er að því merki-
leg, að ■tiún er auðsjáanlega talsvert gömul og ó-
vanalega stór, því hún er 3 þuml. þvert yfir; sam-
slags tafla af sömu stærð fanst undir grundvelli á
landfógetahúsinu í Reykjavík 18G2.
12. Skáktaflsbiskup úr,hvalbeini rendr og grænn
að lit; þó undarlegt sé, þá eru þesskonar taflmenn
orðnir sjaldgæfir hér á l^ndi, og finn eg því í alla
staði vert að setja þennajitla hlut í safnið.
13. Crauðstíll sléttr, férgtrendr, nokkuð gamall.
14. Brauðstill sléttr, sívqlr.
15. Signet gjört af stáli, hefir verið mjög hag-
lega útsorfið ; þaðerfundið í jörðu, en er frá seinni
öldum.
16. Ilollenzkr peli, flatr annarsvegar, en annars-
vegar er maðr myndaðr með flata húfu á höfði og
í leistabrókum og korða við hlið; búníngrinn bendir
á, að pelinn sé frá 17. öld, þesskonar pelar voru
þá mest tíðkaðir hér á landi, en fara nú að verða
sjaldgæfir.
17. Ilollenzkar dósir frá 17. öld, þaráer grafið:
menn, sem eru að reykja og drekka og að tappa
öl af tunnum, og karlar og konur, sem eru að
dansa, þar eru og ýmisleg heilræði á hollenzku,
t. d. drelclciu vurlega; í þessum dósum geymdu
menn bæði tóbakið og pípuna, þær eru nú orðnar
mjög sjaldgæfar, allrahelzt svo gamlar.
18. Krínglótt spjald, sem upprisa Ivrists er skorin
á, og engill, sem bla's i lúðr og heldr á stunda-
glasi, það er gjört á íslandi, líklega af Gtiðmundi
snikkarafrá Bjarnastaðahlíð í Skagafirði, sem bvgði
Skálholtskirkju á dögum Brynjólfs biskups, og sem
bjó út skfrníirfontinn í Ilólakirkju; spjaldið er úr
Skagafirði.
19. Mynd af einni frá Gísla biskups þorlákssonar,
máluð á tré af einhverjum íslenzkuin manni á 17.
öld; hún hefir þeirrar aldar íslenzka búníng: hempu
með hempuskjöldum og pörum, hvítan kraga um
hálsinn, og alhvítan fald á höfði niðrí gegn sem
þá var títt, og hatt þar yfir, og sannai^ þa^ vpl
aldarmóðinn. þetta spjald hékk fyrruin i bæiihiJ*i
í Gröf á Höfðaströud í Skaguíjrði, tjg, síðan í Sfoj-
arborgar kirkju. \ '
20. Gamall korði,\sem Íslendíngar hafa smíða'ð
á meðalkafla og handbjíýrg, ekki vita * menn aldr
hans, en auðséð er það, að hann er ekki mikið
gamail, hann hefir fylgt Núpstaðaætt svo lengi
menn vita til.
Öllum þessum hlutum er reglulega fyrirkomið
í læstum hirzlum með glerloki yfir, eins og öllu
sem safnið hefirenn fengið, að frá teknu sumu af
trésmiði, sem óhægraer að koma fyrinenn, svo ekki
er að óttast að þeir skemmist eða glatist, heldr
er það mín innileg von, að þessir fáu hlutir verði
safninu og landinu lengi til gagns, og að mörgu
leyti til fróðleiks, þótt margt betra fengist, sem
,eg vona að bráðum verði margt og mikið.
Eg verð um leið að geta þess, að eg á enn
eptir fult eins inikið safn í aðra stefnu, en sem
er fult eins merkilegt, eða þó heldr merkara fyrir
sögu landsins og samkynja; eg hefði verið fús á,
að láta safnið fá það með vægum kostnm, ef eg
sæi að það væri að svostöddu tiltök, að koma því
fyrir almenníngi til sýnis; eg hefi því ásett mér
að geyma það sjálfr fyrst um sinn, þángað til eg
sé, að bæði þjóðin og landstjórnin sýna í verkinu
fulla alvöru og vilja, til að styrkja þetta vort fyrir-
tæki svo að dáðséí; eg hefi keypt sumt afþessu
dýrt, og finn því enga köllun hjá mér að láta það
allt cif hetidij nema þvi að eins að margir geri
paii sama, sem eg veit að eiga pess konar, því
armars getur safnið ekkert orðið svo að teljandi sé
því aldrei verða svo mikil peníngaráð, að menn
geti keypt það hálfa, sem safnið þarf að fá í tækan
tíma, allrahelzt ef menn ætla sér að selja það dýrt
til að græða á því, enda er það livergi gjört ann-
arstaðar, og ef að á að bíða eptir svo miklum
peníngum, þá verðr það orðið of seint að safna.
Ilér er því einúngis mest undir komið, að þjóðin
sjái sinn eiginn sóma og láli góðfúslega af hendi
flestar sínar fornmenjar í eitt safn, sjálfri sér til
sóma og nota, enda mtinu fáir eiga svo mikið af
þesskonar, að þeim sé það mikil skript, því lítið
er merkilegt við, eða Iítil ánægja er fyrir menn
þó þeir eigi nokkra gamla hluti ósamkynja, eða
sitt frá hverri öld, eins og þessa hluti, ef'eg lieíi
bér áðr talið upp bggetið landinu, en þessir hlutir
verða samt merkilegir, þegar þeir koma margir
saman í safni og menn geta farið að flokka þá;
þá fyrst getr það orðið almenníngi til meiri fróð-
leiks pg gag^ en menn nú hafa alment hug-
mynd urn, og 'þá getr það í mörgu orðið sögu
landíjps til útskýnnWr og haf^ þjóðina í augum
útlendi-á og fríað, dj^ hirðuleysis^mæli. — Eg skora
^ því fast á alla , Ísletplínga, að þejr dtigi nú sem
'•vbezt og sýni i verkinu, að þ’eir bæði elski og vili
, V-,