Þjóðólfur - 25.01.1864, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 25.01.1864, Blaðsíða 6
— 46 við né láta skipast frá marki voru og miði, frá skyldu vorri og fiillum rétti, að tala máli lands og lýðs í öðru eins velferðarmáli, eins og skólamálið er oss Íslendíngum, og réttr túngu vorrar, þóað herra rektor B. J. komi framaní oss með það, »að hann standi undir ráðherrannm en eigi undir þjóð- ólfi, því þeir standa báðir undir oss og almenn- ingsálitinn, bæði ráðherrann og »rektorinn«, með þær opinberar aðgjörðir sínar, er þetta land varðar; þær eru allar háðar almenníngsálitinu, háðar um- tali og rannsókn blaðanna innan takmarka laga og siðgæða, og er frá þessu engi undanfairsluvon, hver sem á í hlut og opihberum störfum á að gegna. Bréf til þjóðólfs, frá Tslendíngi utanlands. (Bréf þetta barst ritstjórn þjójifSlfs með 1. eða 2. gufuskipsferð á næstliðnu vori, og hefir eigi getað komizt að, sakir rúmleysis, fyr- en nú. Yér getum að vísu alls eigi aðhylzt skoð- aðir og uppástúngur höfundarins í ýmsum grein- um, en aptr er flest, að voru áliti, skoðað bæði fylgislaust og flestar tillögurnar sprottnar af all- glöggri þekkíngu á landshögum vorum og stjórn- arhögum, og af góðum vilja og áhuga fyrir fram- förum lands vors. Bitst. M«r heflr opt dnttif) í hug, at) skrifa einhverjiim af rit- stjórnm blaíianna á íslandi, ipi eg hefl aldrei voga?) mhr í þat), þvi eg hefl ætít) li|gsaþ at) bnll mitt yr%i eimingis til abhhítrs, en þegar nú eng'in veit frá hverjum þaþ kemr er þat) þó raunar saklaust. Jafnvel þótt eg hafl verib í Danmiirkn í litiig 30 ár og þaraf þau seinustu 20 ár, sem ,eg hefl veriþ í litlum bæ lángt frá Kmh.sjaldan talaf) viþ landsineun niíua, hefl eg þó nefnilega á seinrii árum lesif) flest þaí), sem skrifat er lim eitt og annaf) íslandi -vií)víkjaudi, og þareþ eg, þegar ti'minn leyflr, les óll 3 íslenzkn hlotin sem út koma, hef eg nokkrnveginn kom- izt a?) rann mn, af) ekki er allt sem skyldi á fóstrjiirí) minni. Kött nflega las eg Nr. 14 af Islendíngi etr framhaldií) af Nr. 14 þar í stendr „úr briii". hitt og þetta sem einmitt er í hverjn því Jandi þar 6ein prentfreleiþ er ekki einokaþ, og bindr svo fyrir inunninn á þoim, — en þaþ er þetta, aí) þau mega gjiira og tlnna sór skvlt aþ gjiira af) umtalsefni allt sem er at> gjórast og þarf aí> gjiirast, og allan almennfng eílr land og lýf) varfiar, og hver eem á í hlnt þeirra manna sem þar ab standa í opinberri stiÆu, hvort heldr þaf) er hin æfista landstjórn sjáif, eha eiuhver þeirra embættísmanna sem nefcar standa; dagblfÆiil eiga aí> hafa fyrir inark og mi?) þetta forna spakmæli: „vö r epy rj u m ald r ei aí) því, hver inaísr- inn er“, heldr hvaþ maþrinn gjiirir iandi sínu og lýþ til gagns eí)r ógagns. Herra B. J. veit þaí) sjálfr fullvel, a?) ef aí) haun eía unnar sem þæktist áreittr í blöþunum, heitti í "Ærum liindum þessari rfttlætíngu á prenti, efca annari eius: „aíl hann standi undir ráþherrarium en ekki undir biaþamanii- ium", þá yr%i hann aþ athlægi og ser til minkunar. þaþ sama, hvar nm eg optsinnis hefl skrifa?) einum ættíngja mínum; er þar þá fyrst talah um vegina á Islandi, og þab serdeilis laglega, og sem mör sýnist hvert orí) satt. En hvers- vegna eru ekki þessar slóhir, sein þó til eru, ekki 5gn betri en þær nú eru? er þaþ ekki stakiegu skeytíngar og dugnaí)- arleysi sýslumaiina og amtmanna aþ kenna? Mikií) má ef vel vill, en fáir þessara manna hafa haft annan viijiTen má- ske mjóg vesældarlega aþ efla gagn sjálfra þeirra. Einmitt þeir embættismenn, sem liafa átt aí> vaka yflr iögtinum, og þar fyrir þó fengiþ nokkiirn veginn hæölega borgun, hafa ekki kært sig hib minnsta, hversu vegirnir hafa litií) ú*. ’í Eg hefl í umdæmi mínu seí) laglegri vegi á yzta útkjálka Vestrlands, en í kríngum sjálít amtmannssetrib, og sýslumannssetrií), ein- úugis vegna þéls, ab hreppstjórinn var hlýfcnari logunum eu háyflrvaldií) Mer sýrusí J>ví svo, þegar á allt er litií), aí) ekki muni þaí) svo mikií) óhlýbni Islendínga ab kenna, aí) vegirnir eru svo hórmulegir, sem ódugnaftr, hirtuleysi, leti og framúr- skarandi óhlýtini þessara hálærím og allvel Jaunut)u embættis- manna. Verí)i nú nýu lögunum eins vel hagaí)v Óinsog þeim gömlu, leggjast líklega þessir tro^bníitgar, sem nú eru, öldúngis nií)r, þar sem þeir eru ekki orí)nir aí) lækjum. Svo sem stendr, er þaft því 4f)ldúngis rett, aí) stjórnin leggi p e n í n g a ú t f y r i r f r a m t i 1 e r f i b i s i n s, en þett|» er ekki nóg, stjórnin veríir líklega ab senda útlenda menn til ah bata umsjón meí), aí) verkih yrhi gjört nokkurnveginn, því sawnast aí) segja, ætla eg ab margr vinnumafcr í Danmorku, sem er vanr vib vegaerflí)i, haö betr vit á því en embættis- menn á Islandi, sem máske tæplega hafa seí) veg lagiban Hvernin sera nú fer, ver^r þaí) nær því varla fært fyrirland- it) horga leiguna niec5 ^ítilli afborgun árlega, en því sítr árlega ab borga svo mikfb, ab nokkuí) veríii gjört til minstu nota, þegar farií) er aft beint eptir því sem lögiu ákveí)a. Vegir á Islandi verí)a harla dýrir, ef almennilegir eiga aí) verí)a» þó engan veginn sem hér í Danmörku, hvar opt verí)r ab sækja grjótií) lángar Iei<bir og rnylja þaí) sundr meí) sleggjum, áí)r en þab er lagt^^ginn, aptr á móti venbr töiuvert brú- arerflibi ytlr ár og læki í Islandi, sern þar vill gjnra vegina dýra. Ab góbir vegir sé mikils virbi, eigi síbr á Islandi en annarstabar, er ómetanlegt, en náttúran heflr þó lagt allra- heztu blemmigötu í kríngum allt landib, nofnilega sjóinn, og þar nú meginpartr bygbar er meb sjó fram, virbist mér þessi vegr vera lítib notabr. Póstgaungur eru nú svo lélegar sem aubií) er; þetta er mi sjálfsagt ab miklu leyti vegaleysunum at) kenna, en ætli póstgaungurnar yrbi öllu betri, þótt uú vegirnir yrbi sem nýu lögin segja? já h'klega á sumrum; en eg býst varla vib ab Islendíngum þækti gamau ab fara ab moka snjó af vegum á vetrardag, þótt þeim væri skipab þab. }>essir dýru vegir verba því varla brúkabir nema hæst 4 mán- ubi af árinu, og þó ver^r^llega ekki ekib á þoirn meb vögn- um, og þegar ekki er tilgangi’inn ab aka skuli á vegum, virb- mér ab tveggja álna gata þur og slétt, svo vel líigub sem kríngumstæb|ir leyfa, væri all-brúkanleg, Ab koma svoddan góbu stykki í lag í hverju hérabi árlega, virbist mér ekki ó- mögulegt, án þess ab knýa á nábardyr stjórnarinnar. Uvab sjóveg vibvíkr, þá heflr mig opt funbaí) yflr því, ab eg aldreí hefl séb hvorki stjórnina eba nokkurn mann stínga uppá því ab koma sjóferbum í gáng í kringum landib, máske núþetta sé helber vitleysa úr mér, eg vil þó segja ybr hvernig mér hefir hugsazt at) koma þessu til leibar. Stjórnin kostar 3 þilju- 6kip helzt Skonnerter hérumbil 10 lestir, þessar kosta spá-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.