Þjóðólfur - 27.04.1864, Side 3
95
vors, og árnaðaróskir, en þókt minstu skipta hvað-
an það kæmi, hvernig það væri undirbúið eða orð-
að, og þó að þar væri leitt hjá sér ísland, og allt
ástand vort og »politisk« réttindi, enda munu
nokkrir hafa bundið undirskript sína því skilyrði,
að engi „politilc« kæmi þar fram.
Reykjavíkrávarpið er þá svona undir komið,
»getið í syndinni og fætt í yfirtroðslunni«, en svo
er og um hvern mann, og rætist þó úr morgum
manni. Og þó að engi geti sagt, að ávarpið hafi
heppnazt vel, hvorki að hugsun, orðfæri eða frá-
gángi, þá ætlum vér að það sé meinlaust að mestu,
og eigi gagnslaust með öllu, en sjáifsagter margt í
því, sem má vera landsmönnum til varúðar, er þeir
fara nú að stofna til ávarps af sinni hendi, því
hvernig sem á er litið, þá er sá kostr Reykjavíkr-
ávarpsins auðsær og mest verðr, að fyrir það kný-
ast Íslendíngar miklu fremr til þess að undirbúa
á héraðafundum og áþíngvallafundi í sumar alment
ávarp eðr bænarskrá til konúngs, hvort sem þeir
gjöra sig úrkynja öllum öðrum þegnum hansíþví,
að horfa í að gjöra út sendinefnd kjörinna manna
með það héðan á konúngs fund.
__ Skiptapar og manntjín. — Me?) manni [er kom
norían úr Mi'&flrbt um miíijan þ. mán., frettist, aí> hákallaskip
meíi 7 manns hefti farizt norbr í Fljótum og týnzt allir menn-
iruir, er sagt, at) þetta haii atsborií) langard. 2. í g<iu 5. f. m.
og hafl þenna dag rokií) upp þar nyrW met) ofsavebr og bil,
þegar fram á daginn kom, eins og var her syíira þenna sama
dag er Kinar heitinn þorvarbarson og óll sú skipshöfn fór í
sjóinn. — Á fóstudagiun lánga (25. f. mán.), á álibnum degi,
lagþi þiljubátrinn Skrauti út frá Bútmm me& 7 manns;
Jún Bergsson, sem her var sy&ra í fyrra og hitteí) fyrra,
var fyrir skipinu og átti a& fara hírigaí) til Reykjavíkr, til
þess a& sækja kornvöru, er var von á me& pústskipirra til
Búþa-verzlunarinnar; ve&r var þá spakt um dagiuri eins nótt-
ina eptir og framan af laugard. 26., er alrnenníngr röri hör
Syþra, en var% stinníngs kaidi af austri iandnor&ri, er upp á
daginn kom, svo a& þeir hér innfrá fongu barníng í land,
en sú átt var þeim rnótdræg híngaí) á Skrauta, og þartil engi
seglfesta el&r barlest tekin í bátinn, eptir því sem sagt er, er
*ti heiman var fariþ; en þegar úthalla&i degi rauk harin hfer
nuo'í) ofsave&r og bil á vestan útsunnan. Er talií) víst, a&
&átrinn hafl þá farizt me& óllum mönnum, því hvergi er hann
«nn fran, koniinn her syísra og oigi heldr haf&i hann náb
aptr höfn þar vestra, því um mi&jan þ. mán. var sendr ma&r
frá Búíium her su&r á Akranes, til þess aí) hafa sannar
spurnir af hvoit bátrinn væri h&r kominn. Eigi höfum ver
glöggar fregnir af þvf, hverir þeir voru hinir 6, nema ab einn
hafl verií) Guþrnundr, fóstr- og systursonr Sveins faktors
Gu&mundssonar viþ Bú&ir, J ó n s s o n prófasts og prests á
Helgafelli, Guþmuudssonar prófasts Jónssonar á Sta&astaþ;
liann var a& eins tim tvítugsaldr, vol meuta&r ma&r eg efni-
legrt — ogbræ&rúngr hans Halldór snikkari(?) Sæmunds-
son (Gu&mundssonar prófasts á Sta&arstaþ), einnig úngr mab
og efnilegr. — Miíivikudaginn 13. þ. mán. fórst bátr meþ 2
mönnnm frá Klapparliolti á Vatnsleysuströnd, á heimleií) úr
Keflavík moþ salt og lifrar ílát; bátrinn var úr Engey; var
forma&rinn Illugi Jónsson frá Ölvaldstö&um í Borgarflrbi,
greindr ma&r og vinsæll og á bezta aldri, en hásetiun var ar)
sögn vestan úr Döium. — Meb Stefáni lieitnum á Kalmans-
tjörn voru eigi nema 14 hásetar, og ver&a þeir allir nafn-
greindir hJr á eptif; hann Var á nppsiglingu og átti svo skamt
til lands, ar) kona haris og heimilisfólk mátti sjá, hvernig allt
atvikabist, er þeir fórust; Stefán sjálfr 6at þá undir stýri og
út á kinnúrig, því flskr var mikill aptrí skipinu ; þá kom ó-
lag eigi mikib og tók hann út, hljóp þá annar undir stýri, cu
hásetar feldu þegar segl, og var snúií) uppí til þess aí> reyna
a& bjarga Stefáni, en í því bili kom ólag ebr holskefla á
skipií) flatt og granda&i því og öllum mönnum.
— Hisr skal nafugreina menn þá er farizt hafa í sjóinn
innan Útskálaprestakalls í Marzmárra&i þ. á., eptir skýrslu, er
prestrinri herra Sigurbr Br. Sivertsen heflr gó&fúslega sent oss
og eru þeir alls 27 aí) tölu, a& mebtöldum 3 formönnum.
22. marz. meb Gn&mnndi S i gu rb s sy n i, bónda frá
Smærriavelli í Garbi 43. ára; Gísli Guíímundss. 13 ára únglíngs-
piltr frá Króki, Magnús Magnússon únglíugspiltr frá Dufþekju,
þór&r Jónsson úriglíngsp. frá Álfhólum, Jón Sigur&sson vinnu-
mabr frá Hallskoti.
29. marz meb Magnúsi Hallbjörnssyni bónda frá
Ökrum á Mýrum : Gestr Jónsson bóndi frá Múlaseli, Kristján
Gíslason (bóndi) frá Skiphil, Bjarni Bjarnason bóndi frá Skrbs-
holti, Einar Eiríksson vininrm. frá Vogi, Jón Jónsson vinnnm.
frá Selárdal, Gnbmnndr Bjarnason 41 árs vinnum. í Keflavík.
S. d. meb Stefáni Sveinssyni bónda frá Kalmans-
tjörn 41. ára; Jón Jónsson (45) vinnum. hans giptr, skiliu vib
konn, Mattías Gíslason vinnum. baus giptr, skilin vib konu,
Ólafr Jónsson (Jóussonar bónda í Bræ&ratúngu), (37) ára
hreppst. giptr frá Reykjakoti í Biskupstúngum, Gubmundr Ólafs-
son 36 giptr frá Brúsastöbum, Baldvin Jóusson 46 giptr frá
Bjálmholti í Holtum, Benóní Jónsson 39 giptr frá Arnarhóli £
Flóa, þór&r Hjörleifsson 34 giptr frá Rafntóptnm, Magnús Di&-
riksson 24 vinnum, frá Skálholti, Jason F.iríksson 24 vinnum, frá
Arnarhóli í Flóa, Jón Jónsson 24 vinnum, frá Hjallanesi á Landi,
Sigvaldi Gíslason 34 vinnnm. frá Torfastöþum í Biskupst.,
þórbr Halldórsson 28 vinnnm. frá Vatnsleysu í Biskupst., Jón
Gíslason 27 vinnnm. frá Ási i Holtum, Erlendr Runólfsson 30
lausama&r frá Roykjavík.
Af öllum þeesum mönnum hafa ekki legstaþ ná& iiema
Gnbmundr frá Smærnavelli og Jason Eiríksson frá Arnarhóli
£ Flóa. ________________
— Árferbi og aflabrögb. Hib þúnga vetrarfar sem
Snnnleiidíngar hafa mátt búa viþ gjörvallan þenna vetr, bölzt
framyflr sumarmálin, en meb siimardeginum 1. batnabi her,
meb þurvebri hita (5 — 10° R um daga) og hlýum vindum, og
heflr stórmikib tekib upp þenna vikutíma. Víba til sveit-
anna voru bælidr komnir í nám meb heybjörg, og útifeuaír
dreginn mjög hjá mörgum, Jen þó ætla meun a& óví&a verbi
fellir, ef eigi kemr nýr hnekkir e%r þúugt kast. — Vertf&i n
heflr verrib bæ <bi stormasöm og næsta gæftatreg í öllum veibistöbum
hör snnnanlaiids; og hlutar upphæbir sumstabar sára litlar til
þessa, t. d. á Stokseyri, um Selvog, Grindavík, Garb, Leiru og
Inn-nes. í þorlákshöfn voru undir 4 hndr. inest um sumar-
mál (Árni frá Hlibarenda í Ölfusi) en rúmt 100 minst, og í
Höfnum álíka ebr rúm 4 hndr. mest (hjá Vilhjálmi í Kirkju-