Þjóðólfur - 27.04.1864, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.04.1864, Blaðsíða 4
— 96 vogi), i Mifcnesjnm nm 3 hndr. Netaaflinn heflr hepnazt meíi bezta elag nm Keflavík en einknm í Njarhvíkum og Vognm, einníg á Ströndinni, og hafa Stranda- og Vogamenn bætt vib netaafla einn drjúgnm meí) færaflski síhan á leiíl vertíí). Alir vertiharaflinn er einhver hiim vænsti sem dæmi eru til bæhi á flsk og lifr. — Fyrir fáum dögum hérfrá barst oss bréfþað sem hér kemr: „Hcibraíi ritstjóri j>jóhúifstí. Ilörmeí) vil eg leyfa mer ah vekja athygli yriar á Jlví, biita þah í blafli yfiar, hvort ekki væri nú tími til fyrir hina heihrufiu stjúrnarnefnd, er ræfír fyrir sjóðniim handa ekkjum og munaðarlausum börnum druknaðra manna úrKeykjavík, Kjúsar- og Gullbríngusýslum, ah senda búnarbréf til allra veihistahanna í áhrnefndum nmdæmum, og þaf) sem allrafyrst átren vertíf) er úti. Eg er viss um af) margr gæfl flsk, og tildi eg greiha fyrir bohsbréfunum eptir mógulegleikom. Jiah er sjálfsagt, a?) senda þau hrepp- stjúrnnum, en nauþsynlegt er, aþ sjúhrinn eflist, eins og ekki þarf af) skýra fyrir yfr. Mefi virfu'ngu, Egill Hallgrímsson (á Minni-Yogum). Ver leyfmn oss af) vekja eindregif) athygli stjórnar- nefndar flskimamiasjúf sins og allra yflr höfuf) af þessu máli. Kitst. Auglýsíngar. —• Föstudaginn hinn 24. næstkomandi Maímán. á dagmálum, og eptirfylgjandi daga, lætr verzlun- arstjóri herra Gufimundr Thorgrimsen selja á op- inberu uppboðsþíngi á Eyrarbakka 150—180 sauðkindr, 2 0—2 5 bross, 4 fjárhús og besthús úrtimbri, trjávið af ýmsu tagi og allra- handa áhöld og búshluti, svo sem: reipi, reiðinga, reiðtýgi, m. f1 — Söluskilmálarnir verða fyrirfram birtir á uppboð'sstaðnum. Árnessýslu skrifstofu, 15. Apríl 1864. Th. Guðmundsen. — Skiptaréttarvottorð það, sem hér kemr og þar að lútandi áskorun að niðrlagi, hefir kaupmaðrinn herra N. Chr. Gram frá Ballum beðið oss að þýða á íslenzku og auglýsa í þjóðólfi: ,, »SlciptarHtarvottorð«. »í skiptunum á dánarbúi sál. kaupmanns og skipsreiðara Kristjan Lehmann Grams í Ballum, voru útistandandi skuldir þær og kröfur, er þessi binn framlíðni átti útistandandi hjá öðrum, útlagðar og afhentar syni hans, herra N. Chr. Gram til eignar; er hann því réttbær um það í alla staði, að hafa til umráða sinna og eignarforræðis allar kröfur og útistandandi skuldir þær, er C. L. Gram sál. eðr bú hans á heimtu á útá íslandi. f>etta votta eg hérmeð samkvæmt skiptabók- inni, — til staðfestu Löve- og Mögeltönder-héraða skrifstofu í Visby, í Ríparamti, 11. Marz 1864. Sarauw (L.S.) Samkvæmt skiptabókarvottorði þessu leyfi eg undirskrifaðr mér hérmeð, að skora á alla skipta- menn föður míns sál. meðal Íslcndínga, þá sem eru í óloknum skuldum við hann, að gjöra mér, sem nú er orðinn löglegr eigandi þeirra skulda, góð og greið skil á þeim hið allrafyrsta, og skal eg bæta því við, að eg held áfram verzlunarvið- skiptum þeim framvegis hér á landi, erfaðirminn sálugi hafði. R.eykjavíkrliöfn á skonort-skipinu Amicitia, 25. Apr. 1864. N. Chr. Gram, frá Balium. — Af því að skiptafundr sá, sem ákveðinn var 19. Des. f. á. í dánarbúi dannebrogsmanns Jóns sái. Árnasonar frá Leirá, ekki varð haldinn eða sóktr vegna illviðra, þá er ákveðið, að shiptafundr í téðu búi verði haldinn 9. dag næstkomandi Maí- mánaðar á heimili mínu Leirá. þetta auglýsist skuldaheimtumönnum og erfíngjum dánarbúsins. Leirá 12. Apn'l 1864. J. Thoroddsen. — Jörðin Beitistaðir í Leirár- og Melahreppi, 10'/3 cr að dýrleika með 2 kúgildum, og víst 3 vætta iandskuld, er til sölu í næstkomandi fardög- um. f>eir sem vilja kaupa jörðina, geta leitað skiptaráðandans í Borgarfjarðarsýsiu, og herra Árna Jónssonar á Hlíðarfæti, sem er umsjónarmaðr (curator bonorum) dánarbús dannebrogsmanns Jóns sál. Árnasonar frá Leirá. Leirá 12. Aprfl 1864. J. Thoroddsen. — Ifjá ‘nnJr nndlrskrifuþum heflr fnndizt, rekinn af sjú, *poki me?) kút í fullum af einhverju víni, og er hann aí) líkindum af skipi því, sem fúrst af Akranesi þann 5. Marz- mánaþar. Kútrinn er grænn og heflr hérumbil 10 potta stærí), og má vitja hans ab þúrukoti í Ytri-Njarþvík. Björn Jónsson. — Gráblesútthesttrippl tvævett, mark: heilrifaþ viustra, heflr veriþ hér næstliþinn vetr; getr réttr eigandi vitjaí) þess til nndirskrifaþra fyrir næstu fardaga, ef hann borgar hjúkrun, hirbíngii og þessa auglýsíugn aþ Ölvald- stóþum í Borgarhreppi. G. Guðmundsson. S. Jónsson. — Næsta blaþ: þriþjud. 10. Maí. Skrifstofa »f>jóðólfs« er í Aðalstrceti JHg'6. — Ltgeíandi og ábyrgða maðr: Jón Guðmvndsson. Prentabr í prentsmilbju íslauds. E. Jiórþarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.