Þjóðólfur - 10.11.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 10.11.1864, Blaðsíða 1
17. ár. Beylcjavik, 10. Nóvember 1864. 3.-4. — Póstslupií) laglfci hiÆan a?) morgni 28. f. mán. Meí) því sigldu nú til Færeya Hannes Finsen landfúgeti, me?) 2 syni sína; til Hafnar kanpmonnirnir Fischer, 0. P. Múlier, Gu<)m. Lamliertsen meí) Uonu sirrni og syni, og Ang. Thornsen meþ konu sinni; friiken Gnfílang Sveinbjiirnsdúttir Kgilssonar, og til Skotlands James Ritchie meb allt skylduli?) sitt; hann heflr líítiYi berast fyrir á Skipaskaga í sumar og so?)i?) þar ni?)r og út flutt þa?ian miki?) af ísu og kjtit af nái. 400 fjár, en líti?) af laxi. — Meira um píngmannsliosnínguna i Beyltjavik. (Svar til þeirra horra Júrrs Pjeturssonár og herra Páls Melste?)s í Isl. 5., 29. Okt. þ. á ). 5. niímer blaðsins Islendíngs Itom ekki út fyren 29. f. mán. daginn eptir að póstskipið lngði béðan, en þá var komið á 6. viku frá því 4. nú- mer blaðsins hafði komið út, 22. Sept þ. á. Yfir- stjórnin í Danmörku og landar vorir erlendis fá þá ekki að heyra þessa skriptatnálajátníngu meira hluta kjörstjórnarinnar i Reykjavík: herra Jóns Pjeturssonar yflrdómara, og herra Páls Melsteðs málaflutníngsmanns, fyren í vor; þeir þar ytra fá ekki að sjá þessa sönnu, velgrunduðu og röksam- legu réttlætíngu meira hlutans, sem 5. bl. Isl. 29. f. mán. nú færir, fyren nál. missiri eptir að luín er komin hér á prent, — og er það harðla leið- inlegt, bæði fyrir yfirstjórnina og landa voraíDan- mörku og fyrir hinn virðulega meiri hluta kjör- stjórnarinnar" í Reykjavík. Meiri hlutinn hefir nú skriptað þarna kjör- stjórnarsyndir sínar, eða víst einaþeirra; þetta gat þó þjóðólfr (12. f. mán.) áunnið; en allar þess- ar kjörstjórnar ávirðíngar smáar og stórar hafa þeim á orðið eplir »beztu samvi/.ku þeirra«, það er nú svo sem auðvitað. Meiri hlulinn ber ekki af sér með einu orði, það sem vér sögðum um fráganginn á úrskurði þeirra, er öll kosníng Svb. Jacobsens bygðist á: að sá úrskurðr þeirra sé "úrskurðarleysi eða »nonsens«, sé hrein og bein meiníngarleysa og í belberri mótsögn við sjálfan sig; meiri hlutinn samsinnir þetta, með því hann hrekr það ekki með einu orði, heldr »játa þeir "fúslega, að úrskurðr þeirra bafi verið óheppilega "orðaðr, en það hafi komið til af því, að þegar »hann hafi verið bókaðr, þá hafi af vanvara »skotizt yfír einalínu í uppkasti þeirra» (!?) Samt er úrskurðrinn bókaðr svona í löggiitri gjörðabók kjörstjórnarinnar, með eigin hendi annars þeirra og með eigin handar nöfnum þeirra beggja undir, og svona var úrskurðrinn orðrétt upp kveðinn úrgjörða- bókinni fyrir kjörþínginu, þeim sjálfum áheyrandi, og undir nafni sjálfra þeirra, og nefndu þeir ekki mannsins máli, að skakt væri bókað eða upp lesið. J>að er svo spáný kenníng og óheyrt úrræði, að ætla sér að afsaka eða réttlæta eptirá vanhugsað- an eða rángan dóm eða úrskurð, sem búið er að bóka í löggilta þíngbók, undirskrifa og síðan upp kveða, með því að hann hafi misskrifazt í þíng- bókina, og »að skotizt hafi yfir 1—2 línur afvan- vara«, að í engu öðru landi mundi nokkur dómari leyfa sér né bjóða öðrum á prenti slíkar afbatanir. »En þetta kemr ekki aðal málefninu við», segja þeir hr. J. P. og P. M. þarna í »ísl.», heldr er það hitt, hvort kjörstjórnin »hefði ekki átt að neita að taka á móti atkvæðum þeim er Sveinbirni Jacttbsen værigefin». Meir en svo,kjörstjórnin átti að úrskurða af eðr á um það, — eins og kjör- stjórinn herra A. Thoneteinson gjörði líka, en meiri hlutinn lét ógjört, — hvort Svb. Jacobsen vœri kjörgengr eða væri ekki kjörgengr annarstaðar heldren í Reykjavik, eptir þeim sönnunum sem komu fram um þetta þarna á kjörþínginu þegar kjörstjórinn krafðist þeirra, beint eptir 5. gr. í kosnlög. 1857. J>að gat ekki og getr aldrei risið nein spurníng og því síðr neinn vafi um það, hvort Jacobsen væri kjörgengr hér í Reykjavík; kjörskráin sjálf með nöfnum allrar kjörstjórnarinnar undir, var nú á kjörfundardegi orðin óvefengjandi og ó- rjúfanlegr úrskurðr um það, að Jacobsen var ekki kjörgengr her í Beykjavik að þessu sinni, heldren neinn annar, sem ekki var nefndr á kjörskránni með kjörgengi. Kjörstjórnin sjálf, eigi síðr þeir herrar meirihlutinn J. P. og P. M. heldren minni hlutinn herra A. Th., útilokaði Jacobsen af kjör- skránni og með þeirri útilokun hans úrskurðaði kjörstjórnin í einu hljóði, að Jacobsen væri ekki kjörgengr, í Reykjavík. Jacobsen gat vefengt þenna úrskurð hefði hann séð sér fært og gjört það í tíma, því hann var hér á staðnum í altt sum- ar, þar sem kjörskráin var frnm lögð og auglýst, og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.