Þjóðólfur - 10.11.1864, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 10.11.1864, Blaðsíða 8
1G — í BorgarfjarSars., að Leirá, 7. þ. mán., var eptir munnlegri lausafregn, er liíngað barst morg- uninn eptir, kosinn alþíngismaðr sira Arn- Ijótr Ólafsson á Bægisá. A u g 1 ý s í n g a r. — Eins og alkunnugt er, hafa prédikanir Sf. herra prófessors P. Pjeturssonar áunnið sér almenn- íngs lof og geðþekni, eins og við mátti búast af bók eptirslíkan lærdómsmann og eins lipranræðu- mann og herra prófessorinn er. Fyrsta útgáfan er þegar með öllu útseld, svo að eigi hafa þeir allir getað fengið bókina, sem óskað hafa nú í haust. En nú læt jeg almenníng vita, að önnur útgáfan er fullprentuð, og er hún óbreylt frá hinni fyrri; getr því nú hver fengið ræður þessar, sem óskar; en með því síðustu arkirnar komu fyrst til mín með hinni síðustu gufuskipsferð, þá get eg eigi sent þær út um landið á þessu hausti, en mun annast um, að þær komizt það á næst- komandi vori og sumri. Pappírinn er jafngóðr o'g áðr, en letr skírara og nokkru stærra. Verðið er hið sama og áðr, 2 rd. 16 sk. fyrir þær óbundnar, en 3 rd. fyrir þær bundnar í gyltu alskinni. Reykjavík, 5. Nóvemb. 1864. E. Jónsson. — Ilérmeð innkallast, samkvæmt opnu bréfi 4. Janúarm. 1861, allir þeir, sem tii skulda telja hjá dánarbúi eptir Stefán bókbindara Stefánsson, er næstliðinn 22. Júlím. druknaði í Grímsá hér í sýslu, til innan 6 mánaða, frá birtíngu þessarar innköllunar, að gefa sig fram fyrir skiptaréttinum í Suðr-Múlasýslu Skrifstofu Suír-Málasýlu, 7. Ágúst 1864. Waldemar Olivarius. — Mánudaginn þann 5. December næstk., f. ip. kl. 10 verðr á sýsluskrifstofunni í Ilafnarfirði haldinn skiptafundr í dánarbúunum eptir Guðmund Sigurðsson frá Smærnavelli, IJelga Jónsson frá ívarshúsum, og Einar Einarsson frá Byggarði, og skal þess getið, að skipti á búunum verða þá til lykta leidd, ef auðið verðr. Skrifstofu Gullbríngu- «g Kjúsarsýslu, 3. Nóv. 1864. Clausen. —• Samkvæmt Placati af 4. Jan. 1861, innkall- ast bjermeð allir þeir, er skuldir eiga að heimta í dánarbúi eptir fyrverandi verzlunarstjóra áSiglu- firði Magnús Bjarnason Johnsen, til innan 6mán- aða frá birtíngu þessarar auglýsíngar, að sanna skuldakröftir sfnar fyrir undirskrifuðum skiptaráð- anda. J>eim kröfum, er seinna fram koma, verðr eigi gaumr gefinn. Skrifstofu bæarfógota á Akreyri, 4. Oktbr. 1864. St. Thorarensen. Ásk oru n. f>areð hér á Vestmannaeyjum er töluverðr svartfugl, sem eyabúar því miðr eigi hafa getað fært sér í nyt, sakir þess að þeir eru ókunnugir veiðiaðferð þeirri, er til þess er hentug, vildi eg leyfa mér að mælast til þess, að einhver í Skaga- firði, sem kunnugr er svartfuglaveiði við Drángey, vildi til skrifstofu »l>jóðólfs« í Reykjavík senda hinar nauðsvniegu upplýsíngar og vísbendíngar í því efni. Vestmanuaeynm í Septembermán. 1864. B. Magnússon. »TomMn° til styrktar sjúkrahúss- stofnuninni-í-lVeykjavík, er í ráði að koma á gáng öndverðlega í |testa mán. Leyfum vér oss því að skora á alla hir í staðnum og nærlendis, kafla og konur æðri og^ægri, að styrkja fyrirtæki þet'ta, og gefa tll einliverjíí ?núní, %g" afhenda einhverjum vor undirskrifaðra, fyrir lok þessa mán. Reykjavík, 10. Nóvbr. 1864. II. St. Jolmsen. S. Melsteð. E. Siemsen. — pessar óskilakindr vorn seldar í skilarettnm í Vatns- leysustrandarhreppi í havist. 1. Grár hrútr, mark: sneitt aptan hægra sneiiírifa?) framan vinstra. 2. Ilvítr hrútr, mark: sneitt aptan hægra, standfjóiir fram., blalfcstýft aptan vinstra. biti framan. 3. Hvíthyrnd ær, mark: tvístýft fram. hægra, biti aptan, brennimerkt A. II. 4. Ilvítkollótt ær, mark: blaiistýft aptan hægra, standfjúír framan, sýlt í hamar vinstra. 5. Hvítkollótt ær, mark: sneitt fram, vinstra, standfjób. apt. 6. llvítt giinhrlamb, niark: sneltt fraio. hægra, biti aptan hoiirifai) vinstra. Aptr sí6ar fuifdust 1 optirieitum 2 sauíiir vetrgamlir, annar hvíthyrndr, mark: sýlt hægra, biti fram., sneitt aptan vinstra, lógg framan, hinn hvítkoilóttr mei> sama marki. / Rettir eigendr aii þessum kindum mega vitja andvirþis- ins til okkar nndirskrifailra, ef þeir gora þaþ sem .fyrst. Auimum í Vatnsleysustrandarhreppi, þann 10. Okt. 1864. Jón Erlendsson. Ásbjöm Ólafsson. — Næsta blaþ: miþvikud. 23. þ. m. Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðalstvœti JÚ (>. — ÉtgefandVog ábyrgðarmaðr: Jvn Guðmundsson. Prentaiir í preutsmiiijii ísiauds. E. J>órÍ)arson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.