Þjóðólfur - 11.01.1865, Side 4

Þjóðólfur - 11.01.1865, Side 4
er veittar voru úr ríkissjóöi, var, eptir hinum aug- lýstu jafnaðarsjóðsreikníngum, orðinn um árslok- in 1863, eptir því sem nú skal greina : 1. Lánsféð úrríkissjóði voriðl859 60001 rd. sk. að frá dregnum..................800 er eigi voru teknir úr Jarðabók- arsjóði fyren 18602 . . . --- 5,200 » 2. Varið til kláðalæknínga 1860, úr jafn- aðarsjóðnum (þegar stjórnarféð stóð þó opið fyrir)..................... 453 » 3. árið 1862 ............................. 6954 » 4. — 1863 ................................. 531 45 Samtals 6,471 4 En þar að auki hefir verið borgað úr Jafnað- sjóðnum árið 1862 .............. 490 rd. »sk. — 1763 ................... 713 — 13 — Samtals í varðkostnað 1,203 — 13 — Eg hefi hér að framan skoðað inál þetta frá almennri hlið þess, til þess að vekja að því at- hygli allra suðramtsbúa eigi síðr en kjósenda minna í Skaptafellssýslu, en nú vil eg leiða rök að því með fáum orðum, hvers vegna það megi jafnframt vera sérstaklegt áhugamál Skaptfellíngum, fremr en öðrum Suðramtsbúum; en það er af því, að þeir hafa orðið í því máli miklu harðar úti heldren allir aðrir gjaldendr til Jafnaðarsjóðsins í Suðr- amtinu. Fyrst og fremst hafa þeir orðið harðar úti að því leyti, að þar sem allir verðir og varnir gegn útbreiðslu fjárkláðans til heilbrigðra héraða hafa verið borgaðir og endrgoldnir úr Jafnaðar- sjóðnum yfir höfuð að tala, þá var Skaptfellingum synjað um að fá endrgoldinn úr Jafnaðarsjóðnum kostnað þann, er þeir lögðu fram sjálfir, til að lialda uppi verði á Fjallabaki sumurin 1857 og 1858, til þess að varna samgaungum kláðafjár- ins úr Fljótshlíð, af Landi, Rángárvöllum, við fjallfénað úr Skaptártúngu. Varðkostnaðr þessi var samtals 457 rd. 64 sk. og aftók amtmaðr- inn að endrgjalda þetta úr Jafnaðarsjóðnum, og síðan stjórnin, eptir það Alþíng 1859 hafði ritað um það bænarskrá til konúngs6. þetta er 1) „þjóíkílfr" XI. 81; „Hirí)ir“ 93 bls. — 2 og 3) „ísl.“ II. 132, „PjóV>lfr“ XIV. 33-34. — 4) „þjótbólfr" XV. 157 —58. - 5) „J,jóí)ólfr“ XVI. 125. 6) Bænarskráin í Aiþ tíb. 1859 bls. 1858—1862, afsvar konóngs í angl. til Alþ. 18(51, — í Alþtíí). 1861, bls.ll-12. Viþ þetta mál Skaptfellínga var á þínginn 1859 sameiuaí) samkynja umkviirtun ór Rángárvallasýslu, er amtmaþr eiunig hafþi syujab þeim um endrgjald ór Jafnatbarsjóbi á 239 rd. 88 sk., sem þeir höf’bu varib sumarib 1858, sumpart til þess aí) verja kláfeafé sínu a& komast austryfir á Fjallabaki, en sumpart til þess a?) hafa viirí) fram meí) Markarfljóti, svo aþ nú eigi að eins gagnstætt þeim reglum, er öll há- yfirvöld landsins hafa fylgt um allan varðkostnað, og hæði gjaldendr og lögstjórnin sjálf hafa sam- þykt, heldr er í synjun þessari fólgin sérstakleg óbilgirni að því leyti, að fénaðr sá sem Skaptfeil- íngar einmitt frelsuðu undan eyðileggíngu kláðans, með Fjallabaksvörðunum, hefir síðan verið látinn bera sem næst þriðjúng af öllum þeim kostnaði sem Jafnaðarsjóðrinn hér syðra hefir greitt bæði uppí alraenna varðkostnaðinn á hinum seinustu árum, og uppí allan lækníngakostnaðinn hér sunnanfjalls, sem skýrt er frá hér að fruman. Eptir hinum auglýstu jafnaðarsjóðsreikningum 1860—1863 hafa tekjur sjóðsins af tíundarbæru lausafé í amtinu verið þessar: 1860 ................ 927 rd. 13sk. 1861 1855 — 9 — 1862 2428 - » — 1863 .............. 2311 — 93 — Samtals 7,522 — 19 — Um þessi hin síimu ár heflr Skaptafelissj’slan ein (Austr og Vestrhlutinn) goldiþ af þossari upphæþ 1860 . . , . . 273 rd. 29 sk. 1861 ............ 543 — 81 — 1862 ............ 563 — 30 — 1863 .... . 597 — 84 — Samtals 1,978 — 32 — Af yfirliti þessu má nó sjá, a7> Skaptafellssýsla ein heflr undanfarin 4 ár, staþizt meir en fjóríia hluta allra þeirra ót- gjalda sem á Jafnaí)arsjóí)num heflr iegiþ, bæþi hinna lógá- kveþnu ótgjalda og kostnabarins vií) kláíalækníngarnar, þar- aílauki sýna sjálflr reikníugar sjótbsins, ai) jafnaþarsjóþsgjald- it) ór Skaptafellssýslu hefir verit) talsvert meira heldren ór hverri annari sýslu amtsins, nema 1863 er gjaldiþ ór Arness. var eiuum 9 rd. meira. Gullbríngu- og Kjósarsýsla Borgarfjarí)- arsýsla og Keykjavík, hafa iill til samans eigi goldiþ meira til Jafnaþarsjóbs til móts vi'b Skaptafoilssýslu eina, heldren svari ar 7 : 101. j>ó er þaþ alkuunugt og órækt, eptir landshags- kláhaleþ bærist oigi þar anstryíir, — en Itángvellíiigar urím þar og fyrir sómu undirtektiim eins og Skaptfellíngar. — Kángvellíngar munu þaratbauki hafa ser í fersku minni, og eru aí) lílundum eigi alveg búnir aí> sleppa aí) leita einhverrar rettíngar á því, er amtmaþnnn í Suþramtinu tók ór sjálfssíns hendi, arþberandi konóngleg Bkuldabref, sem ýmsir sveitar- sjóþir í Kángárvallasýslu áttu í vórzlum hans, og skipaþi land- fógcta í Okt. og Desbrmánuþi 1858 aí) greiþa ser ótí hónd alla upphæþ þeirra meþ óteknum vöxtum, samtals 1203 rd. 34 sk., til þess aþ borga meb því kláÍJaiyf, og varþab allt gjórt aí) eigendunum fornspurþum; sbr. brtíf Aiþ.-forsetans 19. Sept. 1859, Alþ.tíí). 1859 bls. 1917-1920. 1) Samanbnrísr þessi sýnir ijóslega, áþ þau 3 lógsagnar- umdæmi: Borgarfjarbarsýsla, Iíjósar- og Gullbríngusýsla og Keykjavíkr kaupstaþr hafa um undanfarin 4 ár eigi taliíi fram meir en 7 hndr. af tíundarbæru lansafó til móts vi'b hver 10 hndr., er Skaptfellíngar tóldu fram sömu árin, og vita þó allir, aí) hross, nautpeningr og skipastóll, er í þessum héruV

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.