Þjóðólfur - 11.01.1865, Síða 5

Þjóðólfur - 11.01.1865, Síða 5
41 — Skyrslnm vorum, ab fyrir fjárklábann hefir þar í s>'slu vertf) ®hki meira tíundarbært lausafe, heldren svarabi sjottúng- ahs lausafjárins í amtinu. Mér vir^ist þvf aí) Skaptfellíngar hafi hér yílrgnæfandi tilefni og fullar ástæT)ur til ab gæta tvenns í þessu efni» fyrst a’Ö rita bænarskrá til næsta Alþíngis um, ab ákveft- ii) fáist met) logum t. fastara og réttvísara fyrirkoraulag á tekjum jafnaí)arsjú(&anna ylir hofuí) aí) tala, og mundi eigi vera fjarstætt ab hreifa því jafnframt, hvort innstæí)ukiigildi jarbanna ættu eigi aí) bera jafnaí)arsjóí)sgjaldib eins og hver onnur tíundarbær lausafjár hundruí) í landinu, 2. aí) út- gjold sjóí)sins \ev'bi nákvæmar og fastar ákveí)in, svo a!b full tryggíng fáist fyrir því, aí) eigi verc)i látin lenda á honum nein útgjold án fullrar lagaheimildar, 3. at) niíirjofnun jafn- aftarsjálbsgjaldsins ár hvert verí;i framvegis bygí) á skipu- legri áætlun yflr tekjur hans og utgjold á hinu komanda ári er amtmaör búi til um byrjun árs hvers ásamt meí) 2 ehr 3 hinum næstu þjólbkjornu alþíngismonnum, en sú áætlun verfti sít)an auglýst í blobunum, 4. aft aldrei megi aukaútsvarií) neitt ár yflrstíga K>gákveí)na upphæí). Vona eg ab gjaldþognunum vít)svegar um land virí)ist þetta svo íhugunarvert mál og á- rííiandi, og allan almenníng svo mikils varíiandi, aí) flest hér- uí) landsins riti um þaí) bænarskrár tii n.æsta Alþíngis. I annan staí) vil eg hvetja yí)r, heic)rubu Skaptfeliíngar, til þess, aí) láta eigí krufnr yc)ar til endrgjalds fyrir 457 rd. 4 mrk. kostnac)inn til Fjallabaksvar^anna 1857 — 1858 alveg nifcr- falla vií) svo búib, þúab undirtektir amtmarms og stjornar undir þab mál 1859 og 18(50 væri eins ofugar og harbsnún- ar eins og þær ab vísu voru, heldr ab þér nú, endrnýib enn krofur þessar á nýa leib vib amt og stjúrn, rciksamlega og meb fullri alvoru en þú meb húgværb. Yér verbum allir ab lifa í þeirri von, ab hvort þab inál sem á vib úyggjandi og augljosa réttvísi ab stybjast, haflzt fram og sigri um síbir, og allir verbum vér ab treysta því, aö yflrvóld vor og land- stjúrn bæbi sú hér og ytra, láti verba þau einn úrslitin ab lokum, som samkvcemust eru réttvísi og sanngirni og halli ekki augljúsum rétti eins né neins, þo ab skjátlast kunni í svipinn, því yflrvóld og stjúrnendr eru líka menn. En hér í þessu máli þarf hvorki úrtaks næma réttlætis og sanngirnis tilflnníngu né heldr djúpsetta speki til ab sjá og vibrkenna, ab þab væri múthverft ólliim grundvallarreglum réttvísinnar, ef yflrvóld vor og stjúrn héldi fast þeirri skobun, ab Skaptfell- íugar einir skyldi verja sig fyrir klábanum á kostnab sjálfra sín, en aptr skyldu þeir kosta til þess meir en eptir réttri tiltólu, bæt)i ab verja ónnur hérub fyrir útbreibslu klábans og til þess ab lækna klábann hér sunnan fjalls, hvab lengi sem hann helzt uppi. (Framh. síbar), um allt ab því fjúrfalt meiri ab hundrabatali allt til samans, heldren er í Skaptafellssýslu. Af þessu má þá sjá, hve satt þab er sem nokkrir lækníngamennirnir hafa verib ab prédika (t. d. í „Hirbi'4 og í Berlíngatíbindum), ac) fénabarfækkunin hafl orbib margfalt meiri í heilbrigbu hérubunum, heldron þar sem læknab hafl verib. J>ab er nú búib ab þreyta lækníngarnar hér sybra á 10. ár, en aldroi komst klábinn til Skaptafells- sýslu, þaban munu hafa verib seldar haustin 1858—(50 milli 9 — 1000 fjár til lífs vestr til klábasveitanna, er skáru nibr, mest til Rangarvallasyslu, og samt er Skaptafellssýslan svo margfalt fjárríkari. eins og nú var sýnt. — Slcólaroð eðr nafnaskrá lœrisveinanna íReykjavíkrskóla, i þeirri röð er þeim var niðr skipað urn byrjun Októbermán. f. árs. í 4. eðr efsta bekk: 1. Páll Jónsson frá Stóranúpi, umsjónarmaðr í svefnloptinu minna, og forsaungvari skólans. 2. Sigurðr Sigurðsson frá Útskálum5*' 3. Jón Bjarnason frá Stafafelli í Lóni, umsjón- armaðr í 4. bekk, og i kirkjunni. 4. Steingrímr (Hannesson) Johnsen úr Reykjavík*. 4. Jakob Pálsson frá Gaulverjarbæ, umsjónar- maðr utanskóla. 6. Sveinbjörn (jþórðarson) Sveinbjörnsson, úr Reykjavík*. I 3. bekk B : 7. Jón Einar Jónsson, fyr frá Steinnesi. 8. þorvaldr Jónsson frá Gilsbakka, umsjónarm. í bekknum. 9. Hannes (Stefánsson) Stephensen, nú í Reykja- vík, umsjónarmaðr í svefnloptinu meira. 10. Jónas Hallgrímsson frá Hólmum í Reyðarfirði*. 11. þórðr (þórðarson) Guðmundsen frá Litla- Ilrauni. (Þriði beltlcr A, er nú engi til þenna vetr). / 2. bekli: 12. Ilelgi (Sigurðsson) Melsteð úrReykjavík*. 13. P. E. Julíus Ilalldórsson (Friðrikssonar skóla- kennara) úr Reykjavík*. 14. Bogi I’etrsson (Dr. Pjeturssonar) úr Reykjavík*. 15. Kristján Eldjárn jþórarinsson fráPrestsbakka í Hrútafirði, umsjónarm. í bekknum. 16. þorsteinn E. Siemsen úr Reykjavík*. 17. Björn Jónsson frá Djúpadal í Barðastr.s. 18. Valdemar (Ólafsson) Briem í Ilruna (fyr á Grund í Eyafirði). 19. Björn (Runólfsson) Ólsen frá fingeyrakP. 20. Páll Br. (Einarsson) Sivertsen frá Gufudal. 21. Páll Ólafsson (Pálssonarprófasts) úr Reykjavík*. 22. Einar Oddr (Pétrsson) Guðjohnsen úr Reykjav.*. 23. Guttormr Vigfússon frá Ási í Fellum. 24. Pétr Jónsson (Pétrssonar yfirdómara) úr Reykjavík*. 25. Jón Jónsson frá Melum í Hrútaflrði; nýsveinn. 26. Jón I>orsteinsson frá Hálsi í Fnjóskadal; ný- sveinn. •) Ökólasveinar þeir, sem her eru einkendir meb merki þossn, eru nefndir btoarsveinar; eru þeir frábrugíinir heimasveinum a'b því, ai) bæarsveinar sofa nibrí bæ h6r og hvar, þoir þurfa ekki ab vora í upplestrartímunum í sk(51anum (á hverjum degi eptir kl. 4), eigi aþ vera vií) kveld- hænir á rúmhelgum diigum, o. fi.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.