Þjóðólfur


Þjóðólfur - 11.01.1865, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 11.01.1865, Qupperneq 6
— 42 — 27. Stefán Jónsson frá Hvanneyri í Siglufirði: nýsveinn. í 1. eðr neðsta békli. 28. Steindór (Jóhannson) Briem fráHruna. 29. Jón Ólafsson (prests índriðasonar) frá Kol- freyust. 30. Stefán Pétrsson frá Valþjófstað. 31. Jens Ó. P. Pálsson frá Iljarðarholti í Dölum. 32. Árnabjörn (þórðarson) Sveinbjörnsson, úr Reykjavík*. 33. Brynjúlfr Jónsson (yfirdómara Péturssonar) úr Reykjavík*. 34. Jón G. í>. Pálsson frá Hjarðarholti í Dölum. 35. Sigurðr Gunnarsson frá Brekku í Norðrmúlas. nýsveinn. 36. Oddgeir (þórðarson) Guðmundsen frá Litla- Hrauni, nýsveinn. 37. Snæbjörn þorvaldsson frá Stað í Grindavík; nýsveinn. 38. Kristján Jónsson frá Krossdal í J>ingeyars.; nýsveinn. 39. Stefán Sigfússon frá Skriðukl. í Norðrmúlas.; nýsveinn. 40. J>orvarðr Ándréss. Kerulfffrá Melum í Norðr- múlas.; nýsveinn. 41. Björn Stefánsson frá Árnanesi í Hornafirði; umsjónarmaðr í bekknum : nýsveinn. 42. Stefán Halldórsson frá Ilallfreðarstöðum í sömu s.; nýsveinn. 43. J>orvaldr Björnsson fráHolti undir Eyafjöllum; nýsveinn. Um vegagjörðina á Ilrútafjarðarhálsi 1864. Kptir því sem oss heflr -verií) skrifat), heflr næstiitlit) snmar á Hrótafjarbarhálsi verib gjörbr þjóbvegr samkvæmt tilskipun 15. Marz 18(54, og heflr Sverrir Úunólfssou stein- hiiggvari verib forstjóri vib vegagjörbina. llinn nýi vegr er á iengd rúrnir 700 fabmar eptir 3áina dönsku máli, og 5 áln. á breidd. Meb því ab leggja má vog- inn út af gamla veginum, heflr einn kafli er ábr var 285 f. styzt nm 65 fabma, og eru af þeim kafla 170 fabmar sum- part upphleyptir, og sumpart grafnir í gegnum holt og hórb. Skurbir eru grafnir mebfram veginum, rúmir 290 fabmar á lengd, og á fjórum stobnm eru vatnsrásir gjörbar í gegnum hann. Kostnabr vib vegabótina mun hafa orbib hírnmbil þessi: Verkalann og ferbakostnabr verkstjórans 157 rd. 48 sk. hinna sem meþ voru..................170 — 10 — Samtals 327 — 04 — Vib ofanskrifaban reikning er athugandi, ab vegabóta- kostnabriun varb meiri en búizt var viþ, bæbi vegna þess,aþ verkstjórinn ekki gat komib til verksins fyren undir sláttar- hyrjnn, þegar veikindi gengm almeut yflr, og svo vegna þess, ab þeir sem rábnir voru til vinnnnnar ekki gátu af einhverj- nm ástæbnm komib á þeim tiltekna tíma; leiddi einnig þar af, ab vegabót þessari varb minna ágengt en til var ætlaí). Af þessum ástæbum iná rába, ab kostnabrinn hefbi getab orbib þribjúngi minni, hefbi alit verib hentuglegar undirbúib. þess ber og a?> geta, aþ ef vegr þessi ætti ab álítast full- gjörbr, þyrfti víba ab bera ofan í hann. Juikkarávörp. pegar eg næstlibna vetrarvertií) misti mann minn í sjó- inn (þorstein sál. Olafsson), ásamt elzta barni okkar, þeim eina syni er vib áttum þá eptir iifandi og eg þannig vib byrjun hins bezta bjargræhistíma ársins var svipt þeirra ab- stob, en stóí) eiumana eptir meí) 3 úngar dætr, þáurbu nokkrir heibrs menn bæbi her innsveitis og utan herabs til aí> rétta mer hjáiparhönd meb stórmanniegum gjöfum, hverra eg vil hér opiuberlega minuast, jafnvel þó eg (ókuurnigleikans vegna) ekki geti nafngreint alla þá utanherabs gefendr er þar í tóku þátt. 1 Jón Erlendsson hreppstjóri á Anbnum 20 flska og ’/2 tn. af salti, sira St. Thorarensen prestr á Kálfatjörn 24flska, Mar- gret Egilsdóttir ekkja ab Landakoti 20 flska, Erlendr Jónsson mebhjálpari ab Bérgskoti 20 flska, þorkell Jónsson bóndi á pórustobum 20 flska, Jóel Fribriksson á Hlöbunesi 20 flska, Ingiríbr Gubmundsdóttir ekkja samast. 4 flska, íngibjörg Kon- rábsdóttir ekkja á Asláksstöbnm 1*2 f., Gunnar Gnnnarssou ýngism. samast. 3 f., Jakob Vigfússon bóndi samast. 11 f., Ivar Jónsson bóndi á Skjaldakoti 28 f., Björn Gubnason bóndi samast. 20 f., Guíini ívarsson vinnum. samast. 30 f., Gísli Ivarss. samast. 14 f., Kristín Pötrsdóttir ekkja á Vatnsieysu 12 f., Bjarni Jónsson bóndi samast. (t) 8 f., Gubm. Gubmundsson thm. samast. 8 f., Tómás Páisson thm. Hábæ 0 f., Jón Páls- son thm. Hellukoti 4 f,. Halldór Egilsson bóndi á Norbrkoti 4 f., Sesselja Jónsdóttir ekkja á Höfba 15 f, Andrös Fjeld- sted frá Hvítárvöllnm 10 f., Daníel Fjeldsteb samast., por- bergr Fjeldsted samast., Sigurþr Sigurhsson á Sveinavatni, Sveinbjörn Jónsson Asi, Sigurbr GiÆmondsson Ferju- koti, Jón Jónsson á Grímast., 8 f. hver maí)r. Svcinn Sig- valdason 10 f., Hjalti Sigurþsson 4 f., Arni og Hannes Jóns- synir frá Hvanneyri 10 1'.; allirþessir sjóróbramenn í Landa- koti samtais 82 f. Frá sjómönnum á Auþnnm samtals 20 f. Frá sjómöunum á Bergskoti samtals 12 f. Jón GutJmunds- son Leirá 10 f. AIls 433 flska. þar ab anki í peningnm og innskript inn í bú?> fyrir milliganngu Pötrs Bjarnasonar í Hákoti 14 rd. 40 sk., Egils Hallgrímssonar í Minni-Vogum og J. M. Vaagers á Stórn- Vogum í penirigum 30 rd. 36 sk., innskvipt 10 rd., Gunnar Erlendsson á Halakoti 3 rd. Arni Oddssón Brennu 64 sk., frá fötiur mínum Eyólíl Gubmundssyni á Grímslæk 10 rd. Alls 443 flskar og 68 rd. 44 sk. Hér ah auk hafa margir aþrir geflt) mer 2—3 og 4 flska, hvorra hör er ekki getiþ og votta eg nú öllum þessum nefndu og ónefndu gefendum mitt innilegasta hjartans þakklæti og bih gófeann guþ — sem er forsvar ekknanna og faþir föíiur- lansra — ab launa þeim þann góþvilja, þá hjálp og aíistoí), er þeir þannig af mannkærleika hafa óverþskuldaþ auftsýnt mér. Auíinum, þann 20. Dosember, 1864. Guðrún Eyólfsdóttir. — Árferði ofl. — Síðan á næstliðnum út- mánuðum og fram á Jól liefir mátt heita einstak-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.