Þjóðólfur - 11.01.1865, Side 8
— Hérmeð skora eg á þá sem á næstliðnu sumri
hafa veitt móttöku boðsbréfum til að safna gjöfum
til fiskimannasjóðsins fyrir Kjalarnesþíng, að senda
boðsbréf þessi aptr, með þeim samskotum er feng-
ist hafa, annaðhvort til mín eða herra sýslumanns
Clausens í Hafnarfirði í hið allra síðasta innan út-
gaungu Janúarmánaðar þ. á.
Reykjavík, þann 5. Janúar 1865.
A. Thorsteinsson.
— Miðvihudaginn 18. þessa mán. kl. 1 verðr
í þinghúsi Reykjavíkr haldinn skiptafundr í þrota-
búi Pórðar Jónssonar frá Lambastöðum; hvað hér
með kunngjörist öllum hlutaðeigendum.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbríngusýslu, 6. Janúar 1865.
Clausen.
— 400 rd. í einu lagi fást til láns hjá áhyrgð-
armanni f>jóðólfs gegn fullgildu og nægilegu jarð-
arveði og 4% rentu árlega.
— í sólubút) minni hafa í Maí og Nóvbr. miinuímm f, á.
gloymst 2 kútar, og geta rettir eigendr vitjab þfirra á múti
borgun af þessari auglj'síngu.
II. St. Johnsen.
— Litil mynlnnál úr silfri er fundin, og má rettr eigandi
helga ser á skrifstofu „þjúhólfs".
— Hvitkollótt ær, vetrgiimnl, rak af sjó í Kefiavík 3.
Desember f. á., mark: miþhlutaí) hægra, hálfr stúfr fr., biti
aptan vinstra; enn fremr hvíthyrnd ær, vetrg., mark: hálft-
af fr. hægra, stúfrifaí) vinstra, standfjöíír aptau, hornmark:
hvatt hægra, hiti framan vinstra; andvirhi þessara kinda getr
rettr eigandi vitjaí) til mín, aí) frá dreguum kostnahi ogþess-
ari auglýsíngu, aí> Meihastöhum í Garhi.
Árni þorvaldsson.
— I vor ehvar s'.app héhan dökkrauíir hestr srtór, rúm-
iega mihaldra. brokkgengr, óaffextr og ójámahr, fremr styggr
í haga, mark (ab mig rainnir): blabstýft fr. hægra, heiirifaí)
vinstra. Hann kva?) hafa verib í brúknn enskra ferbamauna
snmarib 1862, og seldr vib uppboíi í Reykjavík um haustib.
Hvar sem hestr þessi kynni fyrir aí> koma, biþ eg a?) hann
se handsamabr og komií) til mín, e?>r ab eg se látinn vita,
hvar hann er, á móti sanngjarnri borgnn.
póroddsstölium vii) Hrútafjörí), 29. Agúst 1864.
Daniel Jónsson.
— Gráskjótt meri, hérumbil 10 vetra, stór og faungu-
!eg, líklega meb folaldi, mark: i]]a gjörb lögg fram. vinstra,
er ókomin fram af fjalli; henni fylgdi í vor gráskjótt hest-
tryppi ómarkab og óafrakab, og er bebií) aí) halda til skila
til húseiganda Jóhannesar Ólsens í Reykjavík.
— Hryssa sú, sem Asb. hreppst. Ólafsson í Njarbvík lýsti
eptir í þ. árs þjóbólfl, á aí> vera grá á ]it, en ckki raut).
— Eignarjörð mín, heimajörðin að Nyrðri-
Flánkastöðum á Miðnesi (milli Kirkjubóls og
Sandgerðis) í llosmhvalaneshreppi, hún er að fornu
mati 10 cr en eptir jarðabókinni 1861 7 ar 12 áln.
að dýrleika, fæst til ábúðar og allra leignliðanota í
næstu fardögum. Tún eru slétt að mestu og fóðra
nú sem stendr 3 kýr í góðu meðalári; mega þau
gefa miklu meira af sér með góðri rækt, og má
hafa hana fram bæði með þángafla, sem þar má
vera yfirgnæfandi fyrir landinu, og með því, að koma
þar upp sauðfjárbúi jafnframt, en þar eru bæði næg
heiðarlönd og bezta fjörubeit, er liggrundir jörð-
ina. f>að er líka ætlan manna, að selveiði megi
verða þar að góðum mun, ef hún væri stunduð.
Ilver sá sem vildi fá jörð þessa til ábúðar er
beðinn að gefa sig fram og semja nákvæmar við
mig hið allra bráðasta.
Keflavík, 2. Nóveraber 1S64.
P. Duus.
Iliti í Reykjavík, Lækjargötu nr. 4
(eptir hitamæli Reaumurs).
Októbermán.
Mestr hiti hinn 4 + 8°
Minstr hiti hinn 21 -f- 6 —
Meðalhiti um mánuðinn + 1,91 —
Nóvembermán.
Mestr hiti hinn 6 + 5,50°
Minstr hiti hinn 16. og 24. . . . 1
Meðalhiti um mánuðinn + 2,41-
Desembermán.
Mestr hiti hinn 24. og 25. . . . + 6°
Minstr hiti hinn 31 -r- 9
Meðaltalshiti um mánuðinn . . . -f- 0,64.
ílitamælirinn áðgættur:
í Októberm. kl. 7 f. m.
- Nóvbr.m. — 8 - —
- Desemb. — 0---------
l’restaköll:
Braubaskipti milli sira Piitrs Stephensens á Ólafs-
völlum og sira Stdfáns Stephensens á Görbum á Akranesi,
bafa stiptsyflvöldin samþykt 19. f. mán., og þar meb veitt
Garba sira Pétri Stephensen, en Ólafsvellina sira Stefani
Stephensen.
— Næsta blaí): föstud. 27. þ. mán.
Skrifstofa »í>jóðólfs« er í Aðalstrœti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
, Prentabr í prentsmibju íslands. E. þúrþarson."