Þjóðólfur - 25.03.1865, Side 4
— 82 —
og sammála nm þa?) tvent: aíi kláþinn er óupprœttr enn í
dag, og er nú aíj næmi og ví%áttu svæþis þess, þar sem lians
heflr orþib vart í vetr, á foilt eins ískyggilegu stigi, eins og
hann hefir verib hin næstlibnu ár, og ab þaí) hiýtr ab vera
samhuga vili og áhugi allra, ab honum ekki gæfist færi á eha
tilofni til nýrrar framrásar og útbreifeslu máske vífesvegar
um land, en þafe liggr þó mjiig nærri fyrir dyrum, afe ininsta
kosti austrá bóginn, og miklu nær en 2—3 hin næstlifenu
suinur, þar sem kláfeinn heflr verife svo magnafer og skæfer í
Ölfusiriu í vetr.
þarsem nú Norfelendíngar og amtmafer þeirra stefna fyrst
og fremst og einkanlega afe því í bænarskrám sínum, afe kon-
úngr veiti Alþíngi í sumar vald til afe búa til bráfeabyrgfear-
lóg, og setja 3 manna stjóru í kláfeamálife til þess afe fá sýki
þessa algjörlega upprætta á komanda hausti, þá sjáum vér
ekki né skiljum, afe neinn mafer geti verife svo ofstækr lækn-
íngamafer, afe ekki vili hann og geti afehylzt þá skofeun, tekife
óhikafe undir hana og stutt hana og styrkt mefe bænarskrám
til konúngs. Vér styfejum þessa skofeun vora minst vife þafe,
er allir mega þó viferkenna og vel taka til greina, hversu veg-
lynda og örugga afe allir Norfeleudíngar og hinn merki og ú-
traufei amtmafer þeirra hafa sýnt sig fyr ogsífear í kláfeamál-
inu, til þess afe beina því sem beztan veg á allar lnndir,
heldr hyggjnm vér tillögur þessar á því, sem órækt er og á-
þreifanlegt og liggr opife fyrir, afe Alþíngi heflr nú 4 sinnum
hvafe eptir annafe, á næstlifenum ‘J árum, sífean kláfeasýki þessi
kom hér npp, ritafe þegnsamlegar bænarskrár og álitsskjöl um
málife, og búife til og samþykt lagafrumvörp mefe mestum hluta
allra atkvæfea, en stjórn konúngsins heflr ekki geflfe þeim
bænarskrám og frumvörpum frá ráfegjafarþínginu neiua á-
heyrn, ekki svo mikife, afe hún hafl tekife ti! greina frnmvarp
sjálfrar sín, þafe er hún lagfei fyrir Alþíngi 1863, og þíngife
samþykti úbreytt afe mestu, og nálega í einu hljúfei. Uife
eina sem ávanst mefe frumvarpi þessu, var þafe, afe þarmefe
viferkennir stjórnin, afe allar ráfestafanir og framkvæmdir læku-
íngastjúrnarinnar í kláfeamálinu heffei til þessa verife án laga,
og mætti ekki lengr svo búife standa, eins og þær hafa líka
verife án tilætlafes árángrs, en hafa þó haft f för mefe sér
feyki-tilkostnafe, svo afe mörgum þúsundum dala heflr skipt
árlega, en þann tiikostnafe og þessi feyki útgjöld á almenn-
íng, sér aldrei fyrir endann á, á mefean kláfeinn eigi verfer
gjörupprættr, þvj á mofean hann er, þá oru annarsvegar fjalla-
vorfeirnir og hinsvegar lækníngakákife, og þú mesta tvísýni á
því mefe öllum þessnm tilkostnafei, afe sýkin ekki útbreifeist
og grípi um sig afe nýu vífesvegar um land allt.
Yér sjáum því ekkibetr, en afe allir, eigi sífer hinir ósveigjan-
legustu lækníngamenn enn aferir, hljúti afe vera sammála og sam-
dóma Norfelíngum umþafe, afe nú sé ærife mál til komife afe fá sem
skjútastan enda á þetta mál, og afe ekki sé annafe sýnna, en afe
niferstafean og afleifeíngarnar verfei næsta tvtsýnar og ískyggi-
legar, ef enn væri látife standa vife svo búife. Oss virfeist, afe
almenn velferfe landsins og skylda hvers gófes Islendíngs, eins
þeirra sem eru innan kláfeasvæfeisins eins og fyrir utan þafe,
eins lækníngamanna eins og hinna, sem álíta lækníngarnar
fullreyndar hér hjá oss og örvænta, afe þæt geflst betr efea
reynist einhh'tari hér eptir en híngafe til, — afe velferfe lands
vors og skylda hvers einstaks manns, knýr oss til afe taka í
Skrifstofa »|»jóðólfs« er í Aðalstrœti Jíi 6.
strenginn mefe Norfelíngum, afe afealstefnunni til, og afe vl!t
því ritum konúngi vorum bænarskrár mofe næstu póstskips'
ferfe, og bifejuiri hann mildilegast afe veita Alþíngi 1865 sér"
staklegt vald og myndngleika til þess eptir samkomulagi vife
kouúngsfulltrúann, afe afráfea og gjöra ráfestafanir, ep*rr stig1
því og svæfei sem sýkin reynist á um þingtímann, tilþess afe
uppræta kláfeaun hér snnnanlands á næsta hansti, sumpart
mefe því afe semja og vifetaka þær lagaákvarfeanir til bráfea-
byrgfea sem vife eiga, eu sumpart afe ákvefea, afe 3 manna
nefnd, hvar af stjórnin kvefei 1 en Alþíngi kjósi tvo, verfei
sett til þess afe framfylgja bráfeabyrgfearlögum þessum mefe
fullu embættisvaldi, og afráfea og framkvæma annafe en naufe-
syn máisins krefr.
TIL Herra YFIRDÓMARA B. SVEINSSONAR.
í nr. 9 af 4. ári „Islendings“ er grein ein lítil frá yfer,
herra yflrdúmari, þar sem þér segizt hafa komizt afe því,
afe eg hafl klagafe yfer fyrir ráfeherrastjúrninni í Danmörku
út af því, er þér hútufeufe í haust, afe láta drepa hverja þá
kind mína, er kæmi inn í landareign yfear, og hafl eg þú
eigi veitt yfer þaun heifer, afe sýna yfer klögun þessa, og
segist þér því nú gjöra þafe heyrum kuunugt, afe þér skoriö
á rnig, afe gjöra klögun þessa kunna í blöfeunum, og þafe
hife fyrsta.
Nú fúrufe þér hreint mefe þafe, herra yfirdúmari! Vife
mörgu fögru og vitrlegu gat eg af yfer búizt, en á svo barna-
iegri og heimskulegri áskornn gat og alis eigi átt von frá
yfer, sem hugsife svo margt, og allt svo vandlega. Er þafe
nú orfeife alþjúfelegt mál, hvafe eg tala efea rita um þafe efiíi,
er engan tekr nema okkr tvo? Efea ætiife þér yfer þá dul, afe
almenningr láti sig varfea hvort þafe mál, er yfer tokr henda?
Efea þá ætlife þér mig þafe barn, afe eg fari afe skemta yfer
mefe því, afe hlaupa eptir slíkri heiinsku, sem þessari áskorun
yfear? Eg hefl eigi kært yfer fyrir almenníngi, og eigi befeife
aimenníng afe vernda réttindi mín gegn yfer, né lieldr reynt
afe spilla vinsældum yfear hjá almenníngi, sem aldrei hefrséfe
kæru mína, og þurflfe þér því eigi afe verja yfer fyrir sakar-
giptum mínum fyrir dúrastóli almenníngs. Eins barnalegt
er þafe, afe ætlast til, afe eg skyldi hafa sýnt yfer klögunina,
liklega til þess afe þér heffeife getafe svarafe henni þá þegar.
Svo mikife vitife þér þú líklega, afe þafe or eigi vandi, afe kær-
endr sendi hinum kærfeu slík skjöl, heldr gjöra þafe yflrvöld-
in, sem kært er fyrir, ef ástæfea þykir til þess vera; enda er
ráfeherranum innanhandar, afe senda yfer bréf mitt, ef honum
þykir þafe vife eiga. Frá mér þurflfe þér einskis afe værita í
þessu efni, enda ætla eg, afe þér getife befeife, þángafe til þér
fáife einhver skeyti frá ráfeherrarium; og ef þér engin fáife,
getife þér huggafe yfer vife þafe, afe kæra mín niuni eigi hafa
afbakafe málstafe yfear, efea spilt fyrir yfer.
Reykjavík, 16. dag Marzm. 1865.
II. Kr. Friðriksson.
— I'iskiafli er alstafear hér syfera naufealítill ajlt til þessa
netna í Ilöfnum, þarkvafe hafa flskazt vel seinustu viku Góu,
einstökn menn öflufeu \el í net norferundan Inngarfei og Leiru-
Nokkur ísuafli á Akrauesi. »
— Næsta blafe: 2—3 dögum eptir komu pústskips.
— Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentafer í prentsmifeju íslauds. E. Jiórfearson.