Þjóðólfur


Þjóðólfur - 10.04.1865, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 10.04.1865, Qupperneq 2
— 84 Skýrsla um ástand prestaskólasjóðsins 31. Desembr. 1864. rd. sk. í kgl. skuldabr. og tertiakvitteringum . 868 33 Á vöxtum hjá prívatmönnum . . . . 418 9 í vörzlum forstöðm. prestaskólans 31.Des. 1863 ..................... 43 r. 76 s. Vextir af 1286r. 42s. til 11. Júní 46- 52 - 90- 32 - J>araf borgaðr meðalareikningr fyrir 2 stúdenta, að upphæð 15- 8- Verðr eptir í vörzl. forst.m. ------------ 75 24 Upphæð sjóðsins 1361 66 Haldórs Andressonar gjöf til prestask. í skuldabréfum........................ 1095 87 Vextir þar af iil 11. Júní . . 43 r. 76 s. í vörzlum forstöðum. prestaskól- ans 31. Des. 1863 . . . 43 - 16 - 76 - 92- J>araf hjálpað stúd. forkeli Bjarnasyni .... 50 r. Útistandandi vextir . . 8 - Verðaeptir í vörzl.forst.m.----58- »- 28 92 Upphæð sjóðsins 1 124 83 YFIRLIT yfir manntjón á íslandi í sjó og vötn- um árið 1864. Af því árið 1864 mun reynast eitthvert hið einstakasta skiptapaár og mannskaðaár, hefir þókt fróðlegt, einkum til frambúðar, að þjóðólfr færði fáort yfirlit yfir þessi hin miklu manntjón svona á þessu eina ári. í Febrúarmán. 1864 bátr vestr á Isafirði (þjóð. XVI. bls. 77) með 5 manns - Marz skip af Akranesi — bls. 65 . 11 —• - — hákallaskip úr Sléttuhlíð í Skagafirði (bls. 95 — 111) 8 — - — bátr suðrí Garði — (bls. 77 og 95) 5 — - — — — Vogum — (bls.78) . 1 — - — — á Vatnsleysuströnd — .4 — - —- — ---------------- ennfremr— . . 2 — - — skip í Ilöfnum ... — . 15 -— - — — í Iíeflavík ... — . . 7 — - —þiljubátrinn Skrauti fráBúð.— (bls. 95)7 — í Marz—Apríl Norðanlands 3 þiljubátar úr hákallalegu eptir »Norðanf.* 1864, 16. og 20. bls. 1. úr Iléðinsfirði . . 11 — 2. frá Flatey í þíngeyars. 8 — 3. Socrates frá Akreyri 10 — - Apríl, róðrarskip í Mýrdal I>jóð. XVI. 104—111 10 — ílyt 704 — flutt 104manns í Apríl, róðrarsk. úr Eyrarsv. (þ. XVI. 111.) 7 — - — bátr úr Skagafirði (Nfari 120) . .1 — - — — afVatnsleysustr. (þjóð. XVI. 95) 2 — - Júní, af bát í Vestmanney.—XVII. 13-14 3 — - — — — vestr íArnarf.— — — . 1 :— - — — — úrBolungarvík— — — .4 — - Júlí, af skipi úr Mýrdal (þjóð. XVI. 138) 14 — - — bát í Hafnarfirði, — 137—37 . 2 - - Ágúst, af skipi frá Málmey í Skagafirði »Nf.« 1864 bls. 41 .... 3 - — af skipi undan Jökli á Breiðafirði jþjóð. XVI. bls. 185 .... 8 - - Septbr., af bát úr Jökulfjörðum, þjóð. XVII. bls. 61 .... 3 — - Okt., af bát í Eyrarsveit — bls. 14 . 4 — - Desbr., af hákarlask. frá Æðey — bls. 62 9 — 1864 druknaðir í sjó af skipum samtals 165 — þaraðauki druknuðu í sjó og í vötn- um á landi, að því sem getið hefir verið í þjóðólfi og Norðanfara. Einn í Eyafjarðará (ofanum ís), 1 í Svartá, 1 á sundi bjá Reykjum á Reykjaströnd; kona í Ilörgá; kona í Leiðarhafnarlónum; 2 stúlkur í Hvítá í Árness. (ofanum ís); 1 hjá Skógtjörn á Álptanesi (drekti sér); 1 i Seilunni hjá Bessastöðum; 2 t Grímsá í í Múlas.; 1 í Blöndu; 1 í Ölfusá, samtals 13 — Druknaðir alls, 1 864 178manns. (Aðsent, — UM LAGAI5REYTÍNGUNA Á SPÍ- TALAHLUTUNUM Á VESTMANNEYUM EPTIR OPNU BRÉFI 24. Marz 1863). (Niðrl.). En skoðum þann jöfnuð, eða réttara sagt, ójöfnuð, er fram kemr, þegar spítalagjaldið Vestmanneyínga út af fyrir sig, er borið saraan við það, sem goldið er frá öðrum sýslum á land- inu. Eptir hinum síðasta spítalareikníngi fyrir 1861 hafa Kjósar og Gullbríngusýsla með Reykjavík, þar sem að eru einhverjar hinar fiskisælustu ver- stöðvar goldið 313 rd. Beri maðr fólkstölu ofan- nefndra sýslu ásamt Reykjavíkr satnan viðfólkstölu ofannefndrar sýslu ásamt Reykjavík saman við fólkstölu á Vestmannaeyum, eins og hún var árið 1860, þá er hlutfallið þarámilli, eins og 13 móti 1 en eptir þessu ættu Vestmanneyíngar að eins að gjalda 1/is móti Gulbríngu og Kjósarsýslu með Reykjavík, eða svo sem 24 rd. Sé tekin Árnes- sýsla, er þar næst hefir goldið mest, eptir áðr- nefndum reikníngi, nefnilega llOrd., þar sem fólkstalan var árið 1860 hér um bíl lOföld við

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.