Þjóðólfur - 10.04.1865, Page 5
— 87
í sóknliörðum stormi,
fellr hinn fjölblómgvi meiðr —
að fölnuðum rótum, —
cins hverfr æskunnar fegrð,
er andvari dauðans
lystr með volegum vængjum
á vorblóma lífsins.
2.
Benedikts blíðfagr andi,
frá bölheimi numinn,
hefir sitt ódáins-óðal
í upphæðum fundið,
þar sem að frelsarans faðmr
mót friðkeyptum ljómar
og kærleikans alskæri eldr
að eilífu logar.
3.
Andlegu atgjörvi búinn,
í aldanna heimi
vann hann ser virðíng og elsku
með veglyndu hjarta;
önd hans var tállaus í trygðum
og trúglöð í þrautum,
^vonhraust og. viðkvæm hún þreytti
að vegsemdarhnossi.
4.
Grátfögr elskandi ekkja,
frá andstreymi jarðar,
horfir til hásala ljóssins
og himinfund þráir,
þar sem að heitbundin hjörtu,
í heilagri gleði,
samtengjast alfrjáls um eilífð
til ódáins nautnar.
5.
Dupt hans þó hóglega hvíli
í baföldu skauti,
síðar mun dýrðarljóss-dagr
úr djúpi það vekja,
alskært á eilífðar vori
og önd þeirri tengja,
sem nú frá sóllanda brautum
til syrgenda horfir.
6.
Hann sem að liarmskýum eyðir
með himnesku Ijósi
og lætr af grátþyrnum gróa
gleðinnar rósir,
svali af sælunnar lindum
þeim syrgjandi vinum
og blandi með háleitri huggun
þann hjartsára missir.
G. G. S.
þtNGVALLASKÝLISNEFNDW.
Eins og kunnngt er af blöíinmim, var á síímsta píng-
vallafundi, 13, —16. dag Agústm. 1864, rætt um skýlisgjörí)
á píngvnllum. Varþ þar niíirstaíian, at) bjóba skyidi mönn-
nm til samskota til skýlisius, og skýlit) reist þegar í vor fyrir
þai) fe, sem þá væri fyrir hendi, hvort þaþ væri mikib ei!a
líti?), því at) fundarmenn gengn ab því sern sjálfsögrJn, aí)
þeir 230 rd. fengist, sem á%v hafa verií) gefnir til þessa
skýlis. Til at> skora á landsmenn um samskotin og annast
skýlisgjörtiina, kusu fundarmenn þriggja manna nefnd, og vart)
eg eiun í þessari uefnd; en hinir 2 voru þeir yördómari B.
Sveinsson og sýslumarJr J. Thoroddsen. Nú er boíisbréf til
samskota þessara prentah bætíi sérstakt og í nr. 9 af 4. ári
„Islendíngs'1, en nafn mitt stondr þar eigi undir, og býst eg
því vií), aþ margir muni leiþa ýmsum getnm um, hversu á
því mnni standa, þar sem eg er þó einn nefndarnranna; en
svo aí) almenníngr viti sannleikaun í þessu efni, verb eg aí)
segja siiguna, eius og hún er.
Eptir undirlagi sýslumanns J. Thoroddsens samdi eg,
skómmu eptir aþ eg kom af þíngvallafundinum, þegar í A-
gústmánuíii, uppkast til bohsbréfs til samskotanna, eins og
líka getií) er um í 9. nr. af 4. ári Islendíngs, og þá er sýslu-
maíir J. Thoroddsen kom her nokkrn eptir til bæarins, sýndi
eg honum uppkast mitt, og félst hann á þaí) ab öllu leyti
óbreytt. Um siimu dagana kom og yflrdómari B. Sveinsson
hingal&, og fórum \(b herra Thoroddsen þá til hans meí) upp-
kastit) til boþsbréfsins, og bárum þaþ nndir hann, og vildum
fá nafn hans nndir þaí); því aí) sú var tilætlunin, aþ minsta
kosti mín og Tboroddsens, aí) boþsbréflí) kæmist út um landií)
meb haustferþum; on yflrdómari B. Sveinsson neitaþi, at)
skrifa undir botisbréfli) svo gjört, og var helzta ástæíia hans
fyrir því sú, aí) áætlun vantahi í boíisbréflt) um, hversu mikit)
fé þyrfti til skýlisius, og hversu sltýlit) skyldi vera. Vit)
reyndum þá til aþ leitia honum fyrir sjónir, aí> áætlnn um
kostnahinn ætti eigi vií), og gæti eigi samrýmzt því ætlun-
arverki, sem nefndinni liefbi verií) á hendr faliþ, at> búa til
skýli fyrir þat) fé, sem fyrir hiindum yrbi, og haga skýlinu
eptir þvi fjármagni, sem fengist; en hann gat eigi fallizt á
skoþun okkar í þessu efni. Noltkru síhar fékk herra B. Sveins-
son þó uppkast mitt frá mér, og kvaþst hann skyldu senda
inér þat) aptr aþ nokkrum tjögum liþnum; en þaþ leiþ svo
einu mánubriim á fætr öbrum, ab eg engi skeyti fékk frá
honnm um þetta mál. Loksius bárust mér þau boþ frá hon-
um 7. dag þ. m., ah hanu beiddi mig aþ koma upp til yflr-
dómara J. Pjeturssonar og taia viþ sig. Eg var þá lasinn,
og treystist eigi til þess, enda lá eg næstn dagana eptir rúm-
fastr. AÍ) kveldi hins 8. dags marzmánaþar sendi E. prent-
ari pórbarson mér skjal nokkurt, og bat) mig aþ rita nafn
mitt liudir. pá er eg hafíli lesiþ sltjal þetta, sá eg, aí> þaíi
var boþsbréf til samskota til píngvallaskýlisins, þab hií) sama,
sem prentaþ ev bæþi sérstakt og í „Isloridi’ngi", og var þá
undirskrifa?) af hinum tvoimr samnefndarmönnum mínum.
petta boþsbréf þótti mér fara í næsta ólika stefnu því, sem
píngvallafundrinn ætlabist til; cg kvabstþví vilja haldahoþs-
bréflnu, unz eg yrbi heill aptr, eg ætlabi aí> reyna til, aþ fá
boþsbréfluu breytt, því aí> eg gæti eigi fallizt á þab, eins og