Þjóðólfur - 10.04.1865, Page 8
90 —
bágborinna kríngumstæða, að hætta við lœkníngar;
þetta hefi eg sagt einum sem öðrum, svo mér finst
að flestum, sem þurfa að vita þetla, mætti það nú
vera orðið kunmigt, en það lítr svo lit, sem menn
haldi eg segi þetta að gamni mínu, því eins er
leitað til mín eptir sem áðr. |>ví hefi eg nú ekki
önnur ráð, en að biðja hinn heiðraða útgefara
jpjóðólfs að taka þessar línur í blað sitt hið allra
bráðasta að hægt er, svo menn sjái, að mér er
fnll alvara, að hætta við lækníngar, því eg er nú
þvínær orðinn meðalalaus, en hef engi efni að
kaupa meðöl; er því ekki til neins fyrir nokkurn
sjúklíng að gjöra sér ómak að leita mín framar
þar eg hefi engan styrk eða laun til að kaupa
meðöl fvrir og er ekki sá, er lækni með orðum
einum. Hellu á Selstrr.nd, 19. Maí 18641.
: Jvn Guðmnndsson•
-«• 2Sannfæring vor í kláðamalinu og hverju máli
sem er, fæst nú fyrír 150 rð og biðjum vjer
þá sem kaupa viljá, að senða oss brjef merkt A
0 eða B. S. og má koma því að Leyrá Vatni og
Bnausum.
Auglysing þessa biðjum vjér Jslending og þjóðólf
að taka sern fyrstleggjum 16 skildinga innani fyrir
auglisinguna.
Itat>leysn og RutsliÆum a sprengi kvoRl 1865.
Bjásitjanði
i peninga þraung
• — Til lcanps fœst liálf jörðin Haukatúnga,
í Eolbeinstaðahreppi og Hnappadalssýslu nú méð
3 innát’æðu kúgildum og 4 vætta landskuld í ó-
uppsettu, en leiguliði er skyldr til að greiða land-
skuldiria ánnaðhvort i gildum tandaururn, fríðu eða
í peningum eptir verölagsskrár meðalverði ; jörð
þessi var öll 40 lindr. að fornum dýrleik,.en ept-
ir jarðabókinni 1861 'er hún nú að eins öil 24
hndr. 96 áln. eðr hálf 12hndr. 48áln.
þeir sem vildi kaupa- hálflendii þessa eru
beðnir að somja nákvæmar við ritstjóra þjóðólfs
bæði um verðbæð og gjaldfrest, er mun fást á nokkr-
um hluta verðsins ef kaupin gánga saman að öðru.
— Bccr, nýlegr, með þiljuðu herbergi undir
lopti og að öllu vel vandaðr, og með ræktaðri lóð,
að stærð 368 ál. fæst til kaups nú strax, og
til íbúðar frá 14. Maí næstkomandi. þeir, sem
vilja kaupa, semi við mig um verðhæð og kaup-
skilmála. Reykjavík 18. marz 1865.
Th. Stephensen.
— Eitt 53/4 octavs Pianóforte í góðu standi
fæst til kaups bjá undirskrifuðum fyrir 60 rd.
Reykjavík, 1. Apríl 1865.
Jul. Andersen.
— þeir hér syðra, sem vildi fá ýmislegt söðla-
smíði, reiðskap, reiðtýgi, og fl., eða vildi fá að-
gjörð á þess konar, er skal verða leyst af hendi !
bæði fljótt, vel og billega, eru beðnir að haída sér
til mín, að Breiðabólstöðum eða Illiði á Álptanesi.
Sveinn Þorsteinsson, söðlasmiðr.
— Iltrmeí) lýsist gríluin fola, sem hjá mer heflr verib
sííiiin um nœstlitnar vetrfiictr. & J'. v”etr, óvana&r, sem eg
eigna mér, þareb mig vantar annan met) sama iit og anS-
kennum, en markií) er aþ mauna áliti aflagaþ, og getr því hver
sá, er kynni aí) vanta fola meí) sama lit og aldri, geflt) sig
fram og helgat) sér met) einkennum þeim og marki, sem &
þessum fola eru nú, at> Bakka í Garfcahverfl.
Brandr Jakobsson.
— HITAMÆLIRINN að Landakoti við Reykja-
vík (Fahrenheit, fært með reikníngi til ltcamur).
1 Janúar:
Mestr hiti 1. . .............. + 2
Minstr -— 27. -16.8
Mestr vikuhiti dagana 1,— -7., að meðalt. - - 3.7
Minstr vikuhiti dagana 21.- -27. að meðalt. - —'11.5
Meðaltál ailan mán. .
í 1 'ebrúar:
Mestr hiti 13. , . c . . +2.4
Minstr — 18. . . . * • ; “ - 12.0
Mestr vikuhiti 8.—14., að meðait. . . — - 0.2
Minstr vikohiti 1.—7., að meðalt. . . - - 6.2
Meðaltal allan mán. . . • • . . . ~ - 4.0
Prestaköll:
Veitt: Kirkjuból í Lángadal í Isafjartiars., 5. þ. máu ,
prostask.karid. Eyólfi Jónssyni; aí'rir sióktu ekki.
Oveitt: Garí)ar á Akranesi, aí) fornu mati: ÖS.rd. 12
sk.; 1888: 196 rd.; 1854: ÍJlOrd. 52 sk., — iaust fyrir upp-
gjiíf prestsins sira Pétrs iSteptieusens, iiú 67 ára at) al'dri’, og'er
liomiin áskilinn æfllángt: J/3 af óllnm föstum éþr vissúm tekj-.
um prestakailsins, og at) auki afgjald.it) af hjáieigunnl Gal-
mannsvik (þat) var taiit) llrd. 8gk. í hraut)amatinu 1854).
Auglýst 6. þ. mán.
— Keldur og Stóróifshvoll í Rángárvallasýslu; ekki auglýst.
1) Auglýsíng þessi kom á skrifstofu blaÍJsins ekki fyr en
um mitjan f. mán. — 2) Sett stafrétt aí) nllu eptir frumriti.
Næsta biat): 2—3 diignrn eptir komu póstskips.
Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðalstrœti J\í6. — I tgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentatir í prentsmiþjn fslauds. E. pórfearson.