Þjóðólfur - 25.04.1865, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 25.04.1865, Blaðsíða 8
98 — ritgjörð gat ekki komist að, og má höfundrinn vitja hennar á skrifstofu f>jóðólfs. Itevjavík i Apríl 1865. Jón Guðmundsson. — Jafnframt og eg leysi af hendi þá þúnga sorgar skyldu, að gjöra heyrum kunnngt lát ekta- manns míns stórkaupmanns P. C. Knndtzons, er að bar 17. þessa mán., gjöri eg vitanlegt öllum skiptamönnum hans, að eptir hans fyrirlagi sit eg í búi okkar óskiptu og held áfram að reka verzl- un hans með óbreyttu fyrirkomulagi, og öllum hin- um sama fjárafla, undir því sama nafni: P. C. KNVDTZON. En uppfrá þpssu veita þeir verzluninni forstöðu, sonr minn Níc. H. Iínudtzon og herra C. Lottrup, og liafa þeir fullt umboð af minni hendi til þess að undirskrifa öll skjöl og skuldbindíngar verzl- unarhússins. Kaupmannahúfn, í Nóvbr.mán. 1864 Með virðíngu Lucinde Knudtzon — þareð herra lögregluþjónn Alexíus Árna- son í Reykjavík, sem í fyrra sumar lofaði að Ijá út vagn minn í fjærveru minni, bæði lil að bera grjót og líka mó, enn fremrað selja grjót sem eg átti á ýmsum stöðum, fyrir víst verð, og færa eða senda mér reikníng fyrir, ekki hefir enn þá haft hentugleika til að láta mig vita, hvernig það gekk þá leyfi eg mér hér með virðíngarfyllst, að biðja hina heiðruðu Ianda mína, sem hafa fengið téðan vagn léðan, eða keypt grjót, ef nokkrir eru, að þeir gjöri svo vel og láti mig vita, helzt skriflega hvað mikið, til liverra og hvernig það er borgað. Sverrir liunólfsson, steinhöggvari. — þareð mér hefir verið falið á hendr að inn- kalla tillög þau, er lofuð hafa verið til endrbygg- íngar ^skólavörðunnar í Reykjavík, þá leyfi eg mér hér með að biðja hina heiöruðu styrkendr fyrir- tækis þessa, að þeir sendi eða afhendi mér eða biskupsskrifara herra Jóni Árnasyni í Reykjavík það fyrsta að mögulegt er, það er þeir hafa lofað eða vilja gefa þar til. Sverrír liunólfsson, steinhöggvari. — Útkomið á jjrent: Ný Sumargjöf 1 8 6 5. kostar 56 sk. og fæst hjá herra E. Jónssyni og herra E. ÞórSarsyni, samt víðast hvar er hún áðr hefir fengizt á öllu landinu. »Bónorðs- spil« fæst hjá sömu mönnum, og hjá fiestum kaupmönnum á landinu. Kaupiiiannahofn í Apríl 1865. Páll Sveinsson. — Til Strandarkirkju í Selvogi hafa enn fremr gefið 2 menn hér sunnanlands, er eigi vilja láta sín getið, sinn 1 (einn) ríkisdal hvor þeirra, og má fjárhaldsmaðrinn vitja þessara 2 rd. á skrifstofu þjóðólfs, ásamt hinna 4 rd. cr síðast voru auglýstir. — Af Auíikálnheííii hvarf á næstl. snmri: dúkk grár bestr, 8 vetra, kolóttr framaní, dökkr í fax og tagi, meb mún eptir baki, inark sýlt bægra og (meinast) biti aptan vinstra lógrog gildr, gól&gengr. Ef þessi hestr kynni at) koma fyrir, erboMB a<j balda bomim til skila til nndirskrifaíis í Ueykjavík. Ilunólfr Ruuólfsson. — Móbrún bryssa, mark: sílt liægra, fjúþr aptan vinstra seld vit) nppboí) bör á bæ 2. Nóvember f. á. Andvirþisins, ab frá dregnnm vúktunarkostnaþi, og borgun fyrir þessa auglýs- íngu, má rettr eigandi vitja til mín at) Oddstötínm í Lnndareykjadal. Atlðunn YÍgfÚSSOn. — Hross þau sem her hafa at) slángrab í vetr, og engin lýst eptir. 1. Gráskjótt mori, líklega heldr úng, mark: standfjöíir aptan bæþi. Merfolald var úndir henni, skolgrátt. 2. Rauþskjóttr foli, líklega 3. v. mark: biti framan bægra heilrifat) vinstra. þessi bross voru seld hér viþ opinbert uppbot) 11. Jan- úar n. 1., og getr rettr eigandi þeirra vitjaí) verþsins til mín, aþ frádregnuin þar afloitandi kostnati, og auglýsíngu þessari, fram at) næstkomandi lesta tíí>. Grafníngshreppi 1865. M. Gíslason. — Gráskjóttr bestr nýféfiginn miþáldra, bakstuttr síþubreiþr, mark: at) mig minnir, tvístýft aptan hægra, taglstuttr fremr stór, mjúg latr til reiíar, klárgengr, strauk frá iniír su'br fjúll fyrir gaungurnar í hanst. Ef nokkr kynni aþ bafa orþiþ var vi?> liest þenna, umbiþst hann aþ gefa annaþhvort mör eþa ritstjóra pjóbólfs vísbendíngu þar um. Mildabæ, 18. Febrúar 1865. J. Ilallsson. — Raubr liestr, ljós á fax og tagl hbriimbil mibaldra, mark: blabstýft fr. hægra biti eia 6tig fr. vinstra beflr vorib í óskilum í haust og í vetr lijá Jóni bónda á Ilvaleyri, og má röttr eigandi vitja bans þángab, nióti sanngjaruri borgun fyrir hirbíngu á bestinum og þessa auglýsíngu. — Reibkragi úr bláii vaímáli, allr fóbrabr meb bláflekk- óttnm dúk, og meb slettum silfrspennuin, tapabist í Reykjavík um lestirnar í fyrra sumar (1864), og bií) eg ab halda honum til skila til mín aí> Króki í Hraungerbishroppi. Diðrik Diðriksson. — Keldnaþíng meb Stórúlfshvoli auglýst 10. þ. m. — Næsta blab: þribjud. 9. Maí. Skrifstofa »|>jóðólfs« er í Aðalstrœti J¥£<ó. — Étgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prcntabr í prentsmibju íslauds. E. þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.