Þjóðólfur - 09.05.1865, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 09.05.1865, Blaðsíða 5
— 103 — Sýníng þessi nær, Iíkt og sú, er haldin var arið 1861 í Amsterdam, yfir það sem hér segir: *• Allar fiskiveiðar á hafinu, hvala- og selaveiðar, jafnt og smá-llskiveiðar með slröndum fram. 2. Allar fiskiveiðar í ílóum, fjörðum ogármynnum. 3- Allar fiskiveiðar í vötnum, ám, elfum og sýk- jum. U Hvernig efia megi fyrir manna tilstilli viðkomu fiska í sjó og vötnum. Hvað þær margskonar fiskiveiðar snertir, óska tnenn eptir að fá: a, allskonar afrakstr (product) af fiskiafia, bæði þann, sem hafðr er til matar, sem og til akr- yrkju, til verksmiðju og til iðnaðar. b, verkfæri, sem höfð eru til að verka veiðina, t. a. m. við slægingu (»Ganing«) fiatníngu, sem og mót af verkfærum þessum. c, mót og uppdrætti af byggíngum þeim eða á- höldum, í eða með hverjum, verkun aflans fer fram, t. a. m. af reykíngarhúsum, gufusuðu- húsum, hjöllum o. s. frv.1 d, efni þau og áhöld, sem höfð eru til þess að geyma afiann (og verja við skemdum) t. a. m. salt, lög, o. s. frv. e, Áhöld þau, sem höfð cru til þess að geyma og senda frá sér afrakstrinn af afianum, svo - sem eru : tunnur, körfur, kassar, o. þ. k. f, skip og báta, sem höfð eru til fiskiveiöa, með þeirra rá og reiða og allri reiðslu, eða þeim ýmsu sérstaklegu pörtum, sem þar til heyra. g, uppdrætti af þeim hlutum, sem nefndir eru undir stafiiðnum f. h, allt það, sem heyrir til að gjöra út skip og fiskibáta, svo sem eru, tunnur, körfur, og á- höld lil þess að geyma afiann í á eplir, beitu, o. þ. k. i, öll verkfæri, sem höfð eru í rýmsta skilníngi til fiskiveiða, ásamt því efni, sem haft er í slík verkfæri, sem og þau, sem höfð eru til þess að barka fiskinet eða til þess að viðhalda með einhverju öðru móti veiðarfærum þeim, sem tíðkast, frá skemdum. h, beitu, sem búin er til, ásamt öllu þvi sem heyrir til þess að geta undirbúið og geymt þá beitu, sem náttúran sjálf leggr til. 1, uppdrætti af hýbýlum fiskimanna í húsum eða á skipum á veiðistöðunum, sem og klæðnað þeirra og mötu í verinu. m< þjóðleg rit og fiskivciðar. 1) Máska hcr moí) mætti telja trönurnar hjá oss, byrgi, °- a' Kitst. Til þess að standa fyrir og raða niðr sýníng- unni, hefir bæarstjórnin í Björgvin kosið undir- skrifaða í nefnd, sem með þessu boðsbréfi mikil- lega skorar á alla þá skips-útgjörðarmenn, fiski- menn, kanpmenn og iðnaðarmenn, er kynni að vilja leggja til einhverja hluti til sýníngarinnar og biðr þá að snúa sér bréflega í því efni innan 1. Júlí 1861, til »Nefndarinnar, er stendr fyrir al- pjóðlegri sýníngu á fiskiveiða-áhöldum í Björgvin í Noregi, og að skýra um leið frá, hvaða hlutir það sé, sem þeir ætli að senda til sýníngarinnar. Nefndin, og hver einstakr meðlimr hennar, er boðinn og búinn til að láta í té allar þær upp- lýsíngar, sem um yrði beðið. Við hluti þá, sem sýnast eiga og sem verða að vera komnir innan 20. Júlí 1865, vildi hlutað- eigendr að tilgreina verðið, sem þeir eru falir fyrir, og ef þess er kostr, einnig senda stutta lýsíngu af ásigkomulagi þeirra, augnamiði og brúkunar- aðferð. Flutníngskostnað fram og aptr af þeim hlut- um, sem ætlaðar eru til sýníngarinnar, borgar nefndin Bjnrgvin, d. 24. Okt. 18f>4. (Nöfnin). * . * * Um leið og þetta boðsbréf, eptir fyrirmælum stjórnarinnar, hér með er birt almenníngi, skal eg leyfa mér að leiða athuga minna heiðruðu lands- manna að því, hversu lærdómsríkt og fræðandi það yrði að vera fyrir fiskimenn vora og jafnframt æskilegt fyrir framfarir í fiskiveiðum vorum, sem eins og nærri má geta, í ýmsum atriðum hljóta að standa á baki annara þjóða, ef nokkrir héðan frá landi gæti og vildi sækja þenna fund í Björgvin nú í sumar, og þannig fengið kost á að kynna sér bæði veiðarfæri og ýmsa þá veiðiaðferð og veiði- brellur, sem tíðkast bæði í Noregi og ef til vill líka annar staðar erlendis við fiskiveiðar. Um leið og eg get þess, að útgjörðamaðr gufuskipsins sem fer milli Danmerkr og íslands stórkaupmaðr Kocli mun fús til að veita nokkrum Íslendíngum kaup- laust far með skipinu, svo get eg líka fullyrt, að stjórnin vill styrkja þctta fyrirtæki, ef hún er beðin um það, líkt og hún gjörði, þegar sýníngin mikla var fyrir nokkrum árum síðan í Lundúnum. Islands stiptamthúsi t>. Maí 1865. Th. Jónasson, (settr). ÍIÉRADAFUNDIR, bænarskrár og sainlök sunnan- og vestan lands, á útmánuðunum 1865,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.