Þjóðólfur - 09.05.1865, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 09.05.1865, Blaðsíða 6
— 104 — til þess að vpprœtt verði FJÁRKLÁÐASYKIN A SLÐRLANDI og varnað útbreiðslu hennar til heilbrigðra heraða. í þ. árs f>jóðólPi 25. Marz er næst leið var skýrt frú því, er Norðlendíngar af réðu í kláða- málinu vetrinn sem leið, frá fundum þeirra og frá aðalinntaki bænarskráa þeirra og álitsskjala er þcir rituðu konúngi eðr ráðgjafastjórninni, og amtmaðr þeirra muni hafa stutt með áliti sínu og með- mælum. Eptir því sem vér höfum sannspurt af bréf- um og ferðamönnum, hafa nú Sunnlench'ngar ekki verið aðgjörðalausir og eigi heldr Vestfirðíngar í syðstu sýslunum; það máálíta sannspurt, að Dala- sýslubúar hafi átt fund með sér nú á Einmánað- inum, og gjört þar fjárkláðamálið að umræðuefni og nauðsynina á því að rita um það bænarskrár bæði til stjórnarinnar ytra og til Vestramtsins. Sömuleiðis er haft fyrir satt, að Mýramenn og BorgPirðíngar haPi átt með sér þessleiðis fundi, í Marz— Aprílmánuðum þ. á. og komið sér niðr á, að rita bænarskrár til stjórnarinnar; en um aðal stefnu þeirra og niðrlagsatriði vitum vér eigi, né heldr hvort þær hafi verið sendar með gufuskip- inu er nú fór, eða hvort það hafi farið amtsveg- inn eðr heinlínis frá héraðsyfirvaldinu eða fund- arstjóra. Eángœíngar og hinn nýi þíngmaðr þeirra sáu sér eigi fært að hafa fram héraðsfund, bæði sakir illviðra og ófærðar, en héraðið víðlent, og einkum sakir þess, að svo margir búendr þaðan voru þá farnir að heiman til sjóar, bæði til Vest- manneya og verðistaðanna hér syðra, en útræði þar víðsvegar fyrir söndum. En hvar sem málinu var hreift í héraðinu af þíngmanninum, ýmistbréf- lega eðr munnlega, gjörðu allir að þvígóðanróm. Samdi þíngmaðrinn þá ávarp eðr bænarskrá til konúngs, var þar tekin frarn stutt lýsíng á sögu málsins frá fyrstu upptökum þess fram á þenna dag, »stefna sýkinnar og hætta á nærverandi tíma »bæði í tilliti til viðvarandi atvinnutjóns og álaga »á landsbúana« o. s. frv. En niðrlagsatriði bæn- arskráarinnar voru þessi: 1. „Aí> 'Ytiar hátiga veiti Alþíngi aþ suuiri 1865 á- )yktaratkvæ%i til at) semja brátiabyrgfcarlúg og ákvartlanir til ab útryrna tjárklátanum, eptir samkomuiagi vií) fulltrda ytiar konúiiglegu hátignar, eptir því stigi sem á klátafar- aldrinu stæíli um fati leyti þíngií) stæí)i yflr“. 2. At) gjóra hlutaíeigandi amtmanni etir amtmönnum at) brýnni skyldu at) framfyigja þessum brátabyrgtiarrát)- stófunum Alþingis". 3. „Sé kláþinn í svo votialegri útbreifcslu í sumar, þeg- ar þíngiþ vert)r haldit), aí mjóg mikiis eþr brátra at)- gjóría þurfl viþ til at) verja heilbrigþa fe¥>, þá dirfumst vet en fremr at) bitja ytar konúnglcguyhátign ati veita Al- þíngi leyfl til at) velja einn eþa tvo menn til styrktar vií) framkvæmdarvald ytiar konúnglegu hátignar í þessu máli, og veita þeim hæflleg laun, fyrir starfa sinn“. Bænarskrá þessi varyfir farin og nundirskrif- uð á nokkrum kirkjufundum« »og Ijúflega studd bæði af æðri og lægri«, og síðan falin sýslumanni á hendr til að framsenda hana, »sem líklega verðr ekki fyr en með yfirstandi póstferðu (þ. e. í miðj- um f. mán.), Ilér í Kjósar- og Gullbríngusýslu hafa menn átt með sér héraðsfundi á 3 stöðum: að Sand- gerði í Rosmhvalaneshreppi 12. f. mán., að Kálfa- tjörn, 18. f. mán., og að Ilofi á Iíjalarnesi 26. f. m. A Sandgerðisfundinum var rætt um að rita konúngi bænarskrá, en það var felt nálega í einu hljóði. En eptir því sem einn fundarmanna skrif- ar oss í bréfi 13. f. mán. var á fundi þessum vheitum bundið«: 1. „Aþ 8 hinir duglegustn bændr (skyldi) íettir tilsjónar- og gjörþarmenn á böþun á hverrl klnd, í vor eptir fjár- burí), af sterkri tóbaks fjársósu". 2. „Fjögra manna vörþr 60 sottr í vor frá Njarþvikrfltjum subr ebr vestr í Osabotna, fram ab rittum". 3. „Engi kind úr ötrum hreppum má á setjast eþr lifa her, ekki heldr neitt, sem sleppr úr verbi (hvaþ ekki er vonandi aí) verþi á svo stuttu svæbi)“. 4. „Pantabar 10 tunnur af stcrkri fjársósu hjá Svb. kaup- manni Olafssyni". Kálfatjarnarfundrinn kom sér niðr á að rita konúngi bænarskrá, og var falið ritstjóra þjóðólfs að koma lienni á framfæri, þýða hana á dönsku og senda stiptamtmanni afskript, eu af þvi bænarskrá- in barst ekki liíngað inn cptir fyr en á 2. eða 3. degi áðren póstskip fór héðan, varð eigi ráðrúin til annars en að senda lögstjórninni frumritið, án danskrar þýðíngar. Bænarskráin sjáif mun reynast hógværlega og stillilega samin og málefnið gjört að umtalsefni frá hinni alrnennu hlið þess, og frá því stigi, sem kláðasýkin er nú á hér í sýslum, en á engan einstakan mann hallað né yfirvöldin, né heldr ráðstafanir þeirra gjörðar að áfellis eðr um- talsefni. Niðrlagsatriðin voru að öllum aðal atrið- um til sama efnis og sömu stefnu eins og í þeirri er Kjalnesíngar og Kjósarmenn, sömdu á fundi að Ilofi 26. f. mán. og fólu síðan Jóni Guðmunds- syni málaflutníngsmanni að senda fram, en þau eru þannig orðuð: 1. „Ab y?)ar hátign leggi fyrir rábaneyti yþvart, aí) gjöra rábstafanir tii, aþ uppræta algjöriega kiábasýkiua á næstkomanda sumri og hausti". 2. „Ab yþar hátign, til þess ab þetta geti haft öruggan

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.